Morgunblaðið - 14.12.2002, Síða 62
MESSUR Á MORGUN
62 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ari: Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttur þjónar.
Barnakór Snælandsskóla kemur í heim-
sókn og syngur undir stjórn Heiðrúnar Há-
konardóttur. Undirleikari Lóa Björk Jóels-
dóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Jólaball
– dansað í kringum jólatréð. Aðventu-
söngvar kl. 20. Kammerkór kirkjunnar,
Vox Gaudiae, leikur aðventu- og jólalög frá
ýmsum tímum. Einsöngvari Hrafnhildur
Björnsdóttir. Söngstjóri Jón Ólafur Sig-
urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Leikskólamessa kl.
11. Börn af leikskólanum Kópasteini
syngja og flytja helgileik. Jólagleði barna-
starfsins verður í safnaðarheimilinu Borg-
um að messu lokinni. Kirkjudagur Kópa-
vogskirkju, hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í
tilefni þess að 40 ár eru liðin frá vígslu
kirkjunnar. Sr. Árni Pálsson, fyrrverandi
sóknarprestur, predikar og sóknarprestur
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Julian Hewlett organ-
ista. Að lokinni guðsþjónustu verður sam-
vera í Gjábakka þar sem boðið verður upp
á veitingar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer
fram í kennslustofum meðan á guðsþjón-
ustu stendur. Aðventuskemmtun Kórs
Lindakirkju í Lindaskóla kl. 17. Fjölbreytt
dagskrá aðventu- og jólasöngva, auk upp-
lesturs og jólaleikrits. Að skemmtun lok-
inni verður boðið upp á léttar veitingar. Að-
gangur ókeypis. Allir velkomnir!
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
„Við kveikjum þremur kertum á“. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur ein-
söng. Kvöldmessa með Þorvaldi kl. 20.
Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Þorvald-
ur Halldórsson leiðir tónlist. Altarisganga.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð-
sþjónusta kl. 11. Kveikt á þriðja aðventu-
kertinu. Fræðsla fyrir börn og unglinga.
Anton Antonsson kennir. Samkoma kl. 20
með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik
Schram predikar um efnið: „Hvenær verð-
ur endurkoma Krists?“ Allir eru velkomnir.
Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl.
16.30, Björgvin Óskarsson predikar,
Magnús Kristinsson kynnir geisladisk
sinn, lofgjörð, fyrirbænir, barnastarf. Allir
hjartanlega velkomnir.
FÍLADELFÍA. Laugardagur 14. des.
Bænastund kl. 20. Sunnudagur 5. des.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður. Vörð-
ur L. Traustason. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðum. G. Theódór Birgisson.
Piparkökur og kaffi eftir samkomu. Lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjart-
anlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl.
16. Við syngjum jólin inn. Umsjón kafteinn
Miriam Óskarsdóttir. Barnakórinn syngur.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Samkoma sunnudag kl. 14. Sam-
koman er í höndum barnastarfs og barna-
starfsmanna. Bænastund fyrir samkomu
kl. 13.30. Eftir samkomu er boðið upp á
kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er
gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla
saman. Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg:
KAÞÓLSKA KIRKJAN
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há-
messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18
alla virka daga: Messa kl. 18 Reykjavík.
Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga:
Messa kl. 11 laugardaga: Messa á ensku
kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga kl. 20.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30 miðvikudaga: Messa kl.
18.30 mánudaginn 9. desember: Maríu-
leikur á píanó og Tómas R. Einarsson á
kontrabassa. Þorvaldur Þorvaldsson syng-
ur og leiðir fjöldasöng. Börn úr TTT-starfi
sýna helgileik, en Bjarni Karlsson sókn-
arprestur flytur aðventuboðskap.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju
leiðir söng. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson.
Sunnudagaskólinn og 8 og 9 ára starf á
sama tíma. Hugleiðingar í tónum og tali kl.
17. Fluttar verða Rósakranssónötur #1–5
eftir H.I.F. Biber. Flytjendur Dean Richard
Ferrell á konrabassa og Martin Frewer á
fiðlu og Steingrímur Þórhallsson á orgel.
Ritningarlestur sr. Örn Bárður Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Siv Friðleifsdóttir umhverf-
isráðherra flytjur hugvekju. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma og eru börnin hvött til
að mæta. Kammerkór Seltjarnarnarnes-
kirkju syngur. Organisti Viera Manasek og
prestur Sigurður Grétar Helgason.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl-
skyldustund í kirkjunni klukkan 11. Börn
borin til skírnar. Að Fríkirkjuvenju verður í
lok stundarinnar farið niður að Tjörn og
öndunum gefið. Að stundinni lokinni verð-
ur hið árlega jólaball barnastarfsins í safn-
aðarheimilinu. Gengið verður í kringum
jólatréð og það er talið líklegt að hinn sí-
vinsæli sveinninn jóla heimsæki okkur
með góðar gjafir. Allir velkomnir Safnaðar-
starf Fríkirkjunnar sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 í umsjá presta og sunnudaga-
skólakennara. Heiðrún Kjartansdóttir
syngur einsöng og Eszter Szklenár leikur
einleik á fiðlu. Sungnir verða aðventu- og
jólasálmar við undirleik Krisztinu Kalló
Szklenár organista. Jólaball Fylkis og Ár-
bæjarkirkju í safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni. Dansað í kringum jólatré og
von á góðum gestum ofan úr fjöllum. Fjöl-
mennum í Árbæjarkirkju á sunnudag.
Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson messar. Organisti:
Sigrún M. Þórsteinsdóttir.
DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Um kvöldið sér unglingakór Digranes-
kirkju og kór Snælandsskóla um tónlist-
arflutning undir stjórn Heiðrúnar Hákonar-
dóttur. Ræðumaður kvöldsins: Sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir. Fé sem safnast við
kaffið á eftir rennur óskipt til Mæðra-
styrksnefndar Kópavogs. Stjórnun og und-
irbúningur er í höndum Safnaðarfélags
Digraneskirkju. Hátíðin hefst kl. 20.30.
(sjá nánar: www.digraneskirkja).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11 í kirkjunni í umsjón Elínar Elísabetar
Jóhannsdóttur. Guðsþjónusta kl. 14 til-
einkuð eldri borgurum. Sr. Ólafur Skúla-
son, biskup prédikar og þjónar ásamt sr.
Guðmundi Karli Ágústssyni og Lilju G.
Hallgrímsdóttur djákna. Lenka Mátéová,
Þorvaldur Halldórsson og Gerðubergskór-
inn undir stjórn Kára Friðrikssonar sjá um
tónlistina. Kaffiveitingar í safnaðarheimili
eftir guðsþjónustu. Kl. 17 helgileikurinn
,,Hljóðu jólaklukkurnar“ fluttur af barna-
kórum Fella- og Hólakirkju í kirkjunni.
Stjórnendur Lenka Mátéová og Þórdís Þór-
hallsdóttir. Ókeypis aðgangur. Kaffisala
foreldrafélagsins í safnaðarheimilinu eftir
tónleikana.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar
og þjónar fyrir altari. Barna- og unglingakór
kirkjunnar syngur. Stjórnandi: Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Braga-
son. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór
Árnason. Umsjón: Sigríður Rún og Sigur-
vin. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
Ríkey Guðmundsdóttir Eydal og Jóhanna
Edvald frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi
leika á þverflautur. Sunnudagaskóli kl. 13
í Engjaskóla. Sr. Vigfús Þór Árnason. Um-
sjón: Sigríður Rún og Sigurvin. Undirleik-
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.
Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð-
mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattir til
þátttöku með börnum sínum. Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 14. Helgileikur nem-
enda úr Fossvogsskóla, þar sem jólaguð-
spjallið er túlkað með helgileik í tali og
tónum. Létt og skemmtileg jólalög sungin.
Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur
Pálmi Matthíasson. Að lokinni guðsþjón-
ustu verður aukaaðalsafnaðarfundur Bú-
staðasóknar.
DÓMKIRKJAN: Aðventuhátíð barnanna kl.
11. Barnakór Dómkirkjunnar syngur. Börn
flytja helgileik. Umsjón Hans G. Alfreðs-
son. Hugleiðing sr. Jakob Ág. Hjálmars-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 14. sr. Guðmundur Þorsteins-
son messar. Organisti Kjartan Ólafsson.
Félag fyrrverandi sóknarpresta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Sigurði Pálssyni. Barnastarfið er í umsjá
Magneu Sverrisdóttur. Hörður Áskelsson
og Hans Dieter Möller leika á orgel kirkj-
unnar. Fermingarbörn aðstoða í mess-
unni. Enskir jólasöngar kl. 16 í umsjá sr.
Sigurðar Pálssonar. Schola cantorum
syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar
kantors.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Organisti Douglas A.
Brotchie. Messa kl. 14. Organisti Douglas
A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Að-
ventusöngvar við kertaljós kl. 20. Árni
Bergmann rithöfundur fjallar um „Hátíðir í
lífi okkar“. Páll Óskar Hjálmtýsson og
Monika Abendroth flytja hugljúfa tónlist.
Kirkjukórinn flytur aðventutónlist undir
stjórn Douglas A. Brotchie.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: 3. hæð: Guðsþjónusta kl.
10.30. Prestur Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir. Organisti Stefán Kristinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Árni
Svanur Daníelsson predikar. Alexandra
Stupkanu Jóhannesdóttir syngur. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju
leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni
en síðan er farið í safnaðarheimilið. Kaffi-
sopi eftir messuna
LAUGARNESKIRKJA: Jólaball Laugarnes-
kirkju haldið í safnaðarheimili kirkjunnar.
Mömmumorgnakonur hafa haft veg og
vanda af þessari árvissu samveru. Sam-
veran hefst í kirkjuskipinu, gengið inn um
aðaldyr. Guðsþjónusta kl. 13 í dagvistar-
sal Sjálfsbjargar. Bjarni Karlsson og Guð-
rún K. Þórsdóttir leiða stundina með hópi
sjálfboðaliða. Helgistund í markaðstjaldi
á Lækjartorgi kl. 14. Gunnar Gunnarsson
messa, stórhátíð. Messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30 virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga:
Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20
mánudaginn 9. desember: Maríumessa,
stórhátíð. Messa kl. 18.30.
Akranes, Kapella Sjúkrahúss Akraness:
Sunnudaginn 15. desember: Messa kl.
15.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga:
Messa kl. 10.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11. Barnaguðsþjónusta, helgileikur nem-
enda í 6. bekk Hamarsskóla undir stjórn
kennara þeirra. Kveikt verður á hirðakert-
inu með friðarloganum frá Betlehem. Kl.
14. Messa á þriðja sunnudegi í aðventu.
Sóknarnefndarmenn lesa úr Ritningunni.
Kveikt verður á hirðakertinu með friðarlog-
anum frá Betlehem. Altarisganga. Kaffi-
sopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Sr. Krist-
ján Björnsson. Kl. 20. Jólatónleikar Kórs
Landakirkju. Einsöngvarar verða Óskar
Pétursson, tenór frá Álftagerði, og Anna
Alexandra Cwalinska, sópran í Eyjum.
Jólalög og verk tengd jólum. Stjórnandi
Guðmundur H. Guðjónsson, kantór
Landakirkju. Sjá frétt á heimasíðunni
landakirkja.is.
LÁGAFELLSKIRKJA: Jólastund barna-
starfsins kl. 11. Skólakór Mosfellsbæjar
syngur undir stjórn Guðmundar Ómars
Óskarssonar. Kirkjukrakkar, TTT-krakkar
og félagar úr Æskulýðsfélaginu taka þátt í
guðsþjónustunni. Umsjón: Þórdís Ásgeirs-
dóttir djáki og Hreiðar Örn. Organisti Jón-
as Þórir. Athugið að jólastundin kemur í
stað hinnar almennu guðsþjónustu safn-
aðarins og að sunnudagskólinn í safnað-
arheimilinu fellur niður. Kvöldstund í Lága-
fellskirkju kl. 20 í tilefni af 10 ára
vígsluafmæli orgels kirkjunnar Organisti
safnaðarins Jónas Þórir leikur aðventu- og
jólalög. Kyrrðarstund til bænar og íhug-
unar á jólaföstu Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Jólavaka við
kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður kvölds-
ins er Guðrún Helgadóttir rithöfundur. Kór
kirkjunnar flytur ný og gömul jólalög undir
stjórn Antoniu Hevesi. Með kirkjukórnum
syngur barna- og unglingakór Hafnarfjarð-
arkirkju undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Ein-
söngvarar eru Jóhann Friðgeir Valdimars-
son og Alda Ingibergsdóttir. Organisti er
Lenka Mateova. Eftir jólavökuna er boðið
upp á kaffi, kakó og piparkökur í safn-
aðarheimilinu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund
fyrir alla fjölskylduna. Helgileikur kl. 14 í
flutningi Barna- og unglingakórs Víðistaða-
kirkju, einsöngvara og hljóðfæraleikara,
fermingarbarna og sóknarnefndarfólks.
Veitingar verða í safnaðarheimilinu á eftir í
boði Systrafélags Víðistaðakirkju Allir vel-
komnir. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 11. Börn úr æskulýðs-
starfi kirkjunnar sýna helgileikinn um fæð-
ingu frelsarans og jólalögin verða sungin.
Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem jólahátíðin er undirbúin.
Umsjón hafa þau Örn, Hera, Edda og Sig-
ríður Kristín ásamt Sigríði Valdimarsdóttur
djákna.
ÁSTJARNARKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl-
skyldumessa kl. 11 í samkomusal Hauka
á Ásvöllum.
GARÐASÓKN: Torgguðsþjónusta verður á
Garðatorgi í dag, laugardag, kl. 17. Kirkju-
kórinn og Kvennakór Garðabæjar taka
Guðspjall dagsins:
Orðsending
Jóhannesar.
(Matt. 11.)
Bílastæ›ahúsi› vi› Vitatorg er ód‡rt skjól á gó›um sta›
fyrir flá sem eiga erindi á Laugaveginn og næsta nágrenni.
Fyrsta klukkustundin kostar a›eins 80 kr. e›a 1,33 kr.
mínútan, sí›an grei›ir flú 10 kr. fyrir hverjar 12 mínútur
sem flú notar.
Fyrir flá sem starfa
e›a búa í mi›borginni
er í bo›i mána›arkort
á a›eins 4.000 kr. *)
fia› fæst varla betra
skjól en fletta fyrir
bílinn flinn.
Vitatorg
á horni Vitastígs og Hverfisgötu
*) Ef flú kaupir 6 mánu›i borgar›u a›eins fyrir 5. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
250 fm skrifstofur, 5 hæð. Einstakt
tækifæri. Glæsilegar fullbúnar
skrifstofur við Reykjavíkurhöfn.
Frábært útsýni, allt nýtt, nýtt park-
et, eldhús, gardínur, tölvulagnir og
fl. Laust strax.
Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242.
Tryggvagata
- 101 Rvík
TIL LEIGU