Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.12.2002, Blaðsíða 63
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 63 þátt í athöfninni. Sr. Hans Markús Haf- steinsson prédikar. Stöldrum við í önnum viðskiptanna. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku Flataskóla. Nem- endur flytja helgileik undir stjórn Ólafar Sighvatsdóttur. Áslaug Ólafsdóttir og Hjör- dís Ástráðsdóttir stjórna tónlistinni. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Njótum samveru í kirkjunni og undirbúum okkur þannig fyrir hátíðina. All- ir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 12. Rot- aryfélagar koma í heimsókn. Pétur Stef- ánsson flytur hugleiðingu. Kvennakór Garðabæjar syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Hans Markús Hafsteins- son þjónar. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Krist- jana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börn- um sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 14. desember. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Jólasamvera. Allir vel- komnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 14. desember. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Jólasamvera. Allir vel- komnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 15. desember kl. 11. Barn borið til skírnar. Kór Ytri-Njarð- víkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow organista. Einnig tekur Arngerður María Árnadóttir, organisti Njarðvíkur- kirkju, þátt í athöfninni. Barnakór Tónlist- arskóla Reykjanesbæjar syngur undir stjórn Dagnýjar Þórunnar Jónsdóttur. Fjöl- skylduguðsþjónustunni verður útvarpað beint á Rás 1. Á eftir er boðið upp á kaffi, djús og piparkökur. Allir hjartanlega vel- komnir. Aðventusamkoma 15. desember kl. 17. Ræðumaður Sigmundur Eyþórs- son, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Alexöndra Pítak. Kvennakór Suður- nesja syngur undir stjórn Kristíun Kallósz- lenár. Nemendur Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar koma fram og kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur. Orgelleik og stjórn annast Natalía Chow. Allir hjartan- lega velkomnir. Baldur Rafn Sigurðsson KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 11 árd. Jólaball Foreldra- félags Hjallatúns. Jólasveifla í kirkjunni kl. 20.30 undir stjórn Magnús Kjartansson- ar. Einsöngvarar: Helga Möller, Rúnar Júl- íusson, Ólöf Einarsdóttir og Einar Júl- íusson. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákons Leifssonar. Kjartan Már Kjartansson leikur undir á víólu. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Sjá Vefrit Keflafvíkurkirkju: keflavikurkikja.is SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, létt- ur hádegiverður að messu lokinni. Morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: kl. 11 – sunnudaga- skóli kl. 17 – aðventustund í Hjallakirkju. Kirkjukórinn undir stjórn Stefáns Þorleifs- sonar. Hugvekja Baldur Kristjánsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11. Guðsþjón- usta í kapellu á Náttúrlækningastofnun NLFÍ, allir hjartanlega velkomnir. kl. 11. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. Tekið á móti baukum frá Hjálparstarfi kirkjunnar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 15. desember kl. 11. Helgileik- ur verður sunnudag 15. desember kl. 16. Börn úr Reykholtsskóla Biskupstungum og Grunnskóla Laugarvatns sýna helgileik- inn. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14, guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30 ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Nemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar leika á hljóðfæri. Kirkjuskóla- börnin syngja. Sóknarprestur. BÆGISÁRKIRKJA: Aðventukvöld verður fyrir Bakka- og Bægisársókn sunnudaginn 15. desember kl. 20.30. Kórsöngur kirkju- kórs Möðruvallaklaustursprestakalls. Sandra Guðjónsdóttir leikur á þverflautu. Lúsíusöngur nemenda Þelamerkurskóla og mikill almennur söngur. Ræðumaður verður Benedikt Sigurðarson. Mætum öll og njótum sannrar jólastemningar í húsi Guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. AKUREYRARKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Sr. Jóna Lísa og Ingunn Björk. Börn úr TTT-starfinu sýna helgileik, Kór Lundarskóla syngur undir stjórn Elín- borgar Loftsdóttur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. „Syngjum jólin inn kl. 17. Jóla- söngvar Kórs Akureyrarkirkju. Stjórnandi Eyþór Ingi Jónsson, organisti Björn Stein- ar Sólbergsson. Aðgangur ókeypis. „Syngjum jólin inn kl. 20.30. Jólasöngvar endurteknir. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Kór Menntaskólans á Ak- ureyri syngur. Stjórnandi Erla Þórólfsdótt- ir. Aðventukvöld kl. 21. Ræðumaður Einar Karl Haraldsson, stjórnarformaður Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Mikill söngur og ljósa athöfn. Barnakór Glerárkirkju og kór Gler- árkirkju syngja. Stjórnendur Björn Þórar- insson og Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 11 f.h. syngjum jólin inn. Börn og unglingar syngja og sýna leikþátt. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudaginn 15. desember er sunnu- dagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Hrund Snorradóttir predikar. Á meðan fer fram fjölbreytt barnastarf sem er skipt í hópa eftir aldri. Síðan verður Söngsamkoma kl. 16.30 í umsjá Snorra Óskarssonar. Mikill og fjölbreyttur söngur, hugvekja og fyrir- bænaþjónusta. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Bænastundir eru alla virka daga klukkan 7 að morgni og í hádeginu kl. 12.30. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Jólasveiflan verður á laugardaginn kl. 20. Einstakling- ar og Kór Stærra-Árskógskirkju munu syngja jólalög við undirleik hljómsveitar. Helgistund og kveikt á leiðalýsingunni sunnudag kl. 18. HRÍSEYJARKIRKJA: Jólasveiflan verður á sunnudag kl. 20.30. Einstaklingar og Kirkjukór Hríseyjarkirkju munu syngja jóla- lög við undirleik hljómsveitar. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli sunnudaginn 15. des. kl. 11 (ath. breytingu á dagsetningu). Kyrrðar- stund sunnudaginn 15. des. kl. 21. Greni- víkurkirkja Kirkjuskóli sunnudaginn 15. des. kl. 13.30. (ath. breytingu á dagsetn- ingu) Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Kapellan á Klaustri. Jólasunnu- dagaskóli verður kl. 11. Nýjar biblíumyndir sem fá jólaguðspjallið til að lifna við. Fjórir límmiðar í kirkjubókina og svo fáum við piparkökur og djús. Komum saman og undirbúum jólin. Sr. Bryndís Malla Elídóttir og Baldur Gautur Baldursson. OD DI HF J0 94 5 74.900 kr. stgr. Kæli- og frystiskápur KG 31V421 Nýr glæsilegur skápur. 190 l kælir, 90 l frystir. H x b x d = 175 x 60 x 64 sm. 79.900 kr. stgr. Eldavél HL 54024 Ný stórglæsileg eldavél. Keramíkhelluborð, fjórar hellur, fjölvirkur ofn, létthreinsun, sökkhnappar, stangarhandfang. Gæðagripur sem sómi er að. 69.900 kr. stgr. Bakstursofn HB 28055 Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi. Sannkallaður gæðaofn frá Siemens. 12.900 kr. stgr. Þráðlaus sími Gigaset 4010 Classic Númerabirtir. DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði. Siemens færir þér draumasímann. 66.900 kr. stgr. Helluborð ET 72554 Keramíkhelluborð með snertihnöppum. Stílhreinn gæðagripur frá Siemens. 56.900 kr. stgr. Þvottavél WXB 1060BY Frábær rafeindastýrð þvottavél á kostakjörum. 1000 sn./mín. 9.900 kr. stgr. Ryksuga VS 51B22 Kraftmikil 1400 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. 59.900 kr. stgr. Uppþvottavél SE 34234 Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, þrjú hitastig. Umboðsmenn um land allt. Jólatilboð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.