Morgunblaðið - 14.12.2002, Page 86

Morgunblaðið - 14.12.2002, Page 86
86 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ HEIMILDAMYND Ólafs Sveinssonar var frumsýnd á miðvikudaginn var. Í myndinni skyggnist Ólafur inn í líf nokkurra íslenskra ógæfumanna, sem eiga það sameiginlegt að hafa „átt heima“ eða í það minnsta sótt skjól á fræg- ustu biðstöð landsins, Hlemmi. Ólafur var að sjálfsögðu viðstaddur frumsýninguna en auk hans voru þar komn- ir nokkrir af hinum athygl- isverðu einstaklingum sem koma við sögu í myndinni. Gagnrýnendur hafa farið lofsamlegum orðum um myndina og borið hana saman við sigurmynd Eddu- verðlaunanna 2001, Lalla Johns. Það er Film-undur sem sýnir Hlemm og fara sýningar fram í Há- skólabíói. Reynir Línberg og Jónas „Traktor“ Gunnarsson spjalla við leikstjórann fyrir frumsýningu. Morgunblaðið/Golli Ólafur ásamt einni aðalstjörnu myndarinnar, Ómari „Blaupunkt“ Guðjónssyni. Heima á Hlemmi Laugavegi 26, Kringlunni og Smáralind • Póstkröfusími 525 5040 Frábær jólalög með: Birgittu Haukdal • Í svörtum fötum Landi og sonum • Einar Ágúst Á móti sól ásamt fleirum. Komdu um jólin TILBOÐ 1.599, áður 2.499 ▲ * tilboðið gildir 15. desember Tvær góðar í skóinn! ▲ AÐEINS 1.499 Stórlækkuð verð!* Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2, 5, 6, 8, 9, 11 og 12.15. B.i.12 ára 4, 7 og 10 Hvað gerist þegar þú týnir hálfri milljón dollara frá mafíunni? Hörku hasarmynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx, Dennis Hopper og John Malkovich. Powersýning kl. 12.15 YFIR 36.000 GESTIR. Powersýning kl. 12.15 DV “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i RadíóX Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.10 og 12.15. Rapparinn Lil Bow Wow finnur galdraskó sem Jordan átti og kemst í NBA! Margur er knár þó hann sé smár - frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Jonathan Lipnicki úr Jerry Maguire og pabbinn úr American Pie fara á kostum! Sýnd kl. 6, 8 og 10.45. B.i. 16 ára Powersýning kl. 10.45 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10. B.i. 12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i RadíóXDV YFIR 36.000 GESTIR. Lína fer í skóla kl. 3. Lína fer í Tívolí kl. 4.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.