Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 37 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.327,40 -0,01 FTSE 100 ................................................................... 3.841,40 0,16 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.961,41 -2,03 CAC 40 í París ........................................................... 3.054,21 -0,75 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 203,03 -0,75 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 508,36 0,50 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.364,80 -0,98 Nasdaq ...................................................................... 1.354,21 -0,54 S&P 500 .................................................................... 884,27 -0,77 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.387,57 0,52 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.557,86 0,10 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 1,87 -1,58 Big Food Group á London Stock Exchange ............. 55,25 -1,36 House of Fraser ........................................................ 84,00 -1,18 Lúða 270 125 230 556 127,935 Lýsa 54 54 54 4 216 Sandhverfa 560 560 560 7 3,920 Skarkoli 190 161 189 1,863 352,230 Skötuselur 225 200 204 25 5,100 Steinbítur 160 145 152 236 35,855 Þorskhrogn 80 80 80 461 36,880 Þykkvalúra 155 155 155 174 26,970 Samtals 161 3,685 592,981 FMS HAFNARFIRÐI Lúða 465 245 308 331 101,950 Þorskhrogn 100 100 100 10 1,000 Samtals 302 341 102,950 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 127 30 117 179 20,870 Hlýri 181 181 181 384 69,504 Keila 85 73 82 138 11,304 Langa 136 30 93 279 26,083 Lúða 350 100 256 88 22,560 Lýsa 40 40 40 27 1,080 Skrápflúra 5 5 5 289 1,445 Skötuselur 330 10 241 1,161 279,940 Steinbítur 182 100 170 12,152 2,071,450 Tindaskata 5 5 5 1,339 6,695 Ufsi 75 30 60 776 46,375 Und.ýsa 77 60 75 2,557 191,485 Und.þorskur 138 117 124 504 62,739 Ýsa 176 39 130 13,811 1,792,962 Þorskhrogn 90 80 90 164 14,690 Þorskur 249 95 176 27,013 4,767,434 Þykkvalúra 235 100 227 69 15,675 Samtals 154 60,930 9,402,291 FMS ÍSAFIRÐI Keila 42 42 42 3 126 Steinbítur 135 135 135 29 3,915 Und.ýsa 49 49 49 227 11,123 Und.þorskur 125 117 119 790 94,345 Ýsa 156 80 132 4,400 580,922 Þorskur 149 133 137 2,148 294,686 Samtals 130 7,597 985,116 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 82 82 82 1,224 100,368 Gellur 400 400 400 42 16,800 Gullkarfi 105 30 36 36 1,305 Hlýri 160 160 160 71 11,360 Langa 129 50 92 15 1,382 Lúða 225 100 197 99 19,525 Lýsa 54 54 54 690 37,260 Skarkoli 175 126 155 257 39,772 Skötuselur 330 200 235 108 25,420 Steinbítur 176 145 165 372 61,518 Ufsi 40 30 40 3,321 132,140 Und.ýsa 73 30 68 1,127 76,527 Und.þorskur 136 109 114 3,097 354,556 Ýsa 184 50 145 19,183 2,775,773 Þorskhrogn 80 20 22 5,847 126,780 Þorskur 255 120 156 49,097 7,652,636 Þykkvalúra 355 320 334 114 38,020 Samtals 135 84,700 11,471,141 Ufsi 30 30 30 31 930 Und.ýsa 79 70 75 517 38,517 Samtals 81 8,884 719,574 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 160 160 160 9 1,440 Lúða 380 100 333 12 4,000 Skarkoli 100 100 100 64 6,400 Steinbítur 145 145 145 14 2,030 Ýsa 100 100 100 57 5,700 Þorskur 110 110 110 738 81,180 Samtals 113 894 100,750 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Und.ýsa 49 49 49 100 4,900 Und.þorskur 120 120 120 200 24,000 Ýsa 140 98 112 1,200 134,100 Þorskur 184 116 134 2,750 368,400 Samtals 125 4,250 531,400 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 475 350 433 60 26,000 Kinnfiskur 400 400 400 18 7,200 Lúða 330 165 195 44 8,580 Skarkoli 190 190 190 435 82,650 Und.ýsa 49 49 49 132 6,468 Und.þorskur 117 100 101 430 43,510 Ýsa 126 113 114 246 27,954 Þorskur 250 113 185 14,870 2,744,804 Samtals 182 16,235 2,947,166 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 40 40 40 6 240 Keila 70 70 70 177 12,390 Langa 127 127 127 186 23,622 Langlúra 5 5 5 7 35 Lúða 125 125 125 5 625 Lýsa 49 44 44 3,610 159,595 Skötuselur 225 225 225 383 86,175 Steinbítur 130 130 130 51 6,630 Ufsi 76 66 73 5,579 405,494 Ýsa 70 15 63 377 23,805 Þorskur 60 60 60 16 960 Þykkvalúra 100 100 100 17 1,700 Samtals 69 10,414 721,271 FMS GRINDAVÍK Blálanga 86 86 86 59 5,074 Gullkarfi 127 100 108 2,014 217,978 Hlýri 182 182 182 152 27,664 Keila 85 73 78 2,900 227,100 Langa 150 70 104 2,413 249,952 Lúða 430 380 418 88 36,780 Lýsa 40 40 40 200 8,000 Steinbítur 91 91 91 300 27,300 Ufsi 60 60 60 497 29,820 Und.ýsa 70 60 65 1,200 78,000 Und.þorskur 146 113 131 1,285 167,809 Ýsa 189 69 135 23,733 3,196,277 Þorskur 221 136 165 10,733 1,771,493 Samtals 133 45,574 6,043,246 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 46 1,380 Hlýri 160 160 160 6 960 Hrogn Ýmis 5 5 5 307 1,535 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 40 82 1,289 105,682 Gellur 475 350 420 149 62,540 Grálúða 100 100 100 53 5,300 Gullkarfi 127 30 91 3,053 276,753 Hlýri 182 160 173 1,980 342,491 Hrogn Ýmis 5 5 5 307 1,535 Keila 85 42 78 11,915 929,303 Kinnar 150 150 150 60 9,000 Kinnfiskur 400 400 400 18 7,200 Langa 150 30 110 5,297 583,695 Langlúra 5 5 5 7 35 Lúða 465 100 252 1,526 384,930 Lýsa 54 40 46 4,553 207,339 Sandhverfa 560 560 560 7 3,920 Skarkoli 198 100 184 2,652 487,448 Skata 50 50 50 21 1,050 Skrápflúra 5 5 5 289 1,445 Skötuselur 330 10 230 1,735 399,795 Steinbítur 182 91 167 13,416 2,243,712 Tindaskata 5 5 5 1,339 6,695 Ufsi 80 30 65 13,085 844,439 Und.ýsa 79 30 69 7,615 529,190 Und.þorskur 146 70 117 6,739 790,703 Ósundurliðað 10 10 10 50 500 Ýsa 189 15 138 68,496 9,439,250 Þorskhrogn 100 20 28 6,482 179,350 Þorskur 255 60 164 111,515 18,317,909 Þykkvalúra 355 100 249 722 179,805 Samtals 137 264,370 36,341,013 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 198 198 198 27 5,346 Þorskur 129 129 129 196 25,284 Samtals 137 223 30,630 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gellur 420 420 420 47 19,740 Grálúða 100 100 100 53 5,300 Hlýri 172 169 171 1,202 205,199 Keila 69 69 69 28 1,932 Kinnar 150 150 150 60 9,000 Skarkoli 175 175 175 6 1,050 Steinbítur 120 120 120 72 8,640 Und.þorskur 70 70 70 181 12,670 Ýsa 128 128 128 275 35,200 Þorskur 139 126 127 1,263 159,814 Samtals 144 3,187 458,545 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 81 81 81 32 2,592 Langa 100 100 100 8 800 Lúða 370 145 186 38 7,085 Skötuselur 225 225 225 12 2,700 Ufsi 30 30 30 16 480 Samtals 129 106 13,657 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 30 30 30 613 18,390 Hlýri 169 169 169 156 26,364 Keila 82 79 80 7,137 571,559 Langa 139 139 139 304 42,256 Lúða 400 400 400 12 4,800 Steinbítur 147 147 147 114 16,758 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’02 4.421 223,9 278,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.12. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)      ( " " 1" 23              4 1 5" 0 67 * ,--, !" # $ %& '#( ) ) ) ) ) *) ) +) ) ) ) ) ) ) ) *) ! "#$%$& ' $$(#  , --. &%%- ** MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landspít- ala (LSH) vegna umfjöllunar um ferliverk á sjúkrahúsinu: „Í fréttaflutningi hefur gætt mis- skilnings um efni þeirrar ákvörðunar LSH að fella úr gildi greiðslur til lækna vegna svokallaðra ferliverka. Af fréttaflutningi má dæma að spít- alinn hafi tekið ákvörðun sem áhrif hefur á samskipti lækna og Trygg- ingastofnunar ríkisins. LSH hefur ekkert umboð til ákvarðana um sam- skipti sjálfstætt starfandi lækna og TR. Þar gilda samningar. Allur þorri lækna í þjónustu spít- alans vinnur samkvæmt kjarasamn- ingum Læknafélags Íslands og fjár- málaráðherra. Nokkur hópur lækna hefur hins vegar tekið laun að hluta til samkvæmt kjarasamningi og að hluta til samkvæmt því greiðslukerfi sem TR viðhefur í samskiptum við einkareknar stofur. Við sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík hefur æ betur komið í ljós að óviðunandi er að læknar vinni hlið við hlið þar sem launatilhögun er mismunandi. Fyrir einu ári ákvað spítalinn að segja upp greiðslufyrirkomulagi því við lækna sem taka laun skv. svoköll- uðum ferliverkagreiðslum. Alls tekur þetta til 66 einstaklinga. Stærsti hluti þessa hóps fær greiðslu sem er innan við 1 m.kr. á ári. Tuttugu einstakling- ar taka laun sem liggja á bilinu 1–6 m.kr. allt eftir því hve margar ein- ingar tengjast hverjum þeirra. Nefnd, skipuð af forstjóra LSH, undir forystu Jóhannesar M. Gunn- arssonar, framkvæmdastjóra lækn- inga, hefur í haust leitað leiða hvern- ig einingagreiðslukerfið yrði best leyst af hólmi. Þrátt fyrir vandaða vinnu hefur ekki tekist að ná niður- stöðu um tilhögun sem ásættanleg er fyrir starfsmenn og spítalann. Mál þetta hefur ítrekað verið kynnt stjórnarnefnd spítalans og á fundi nýverið ákvað stjórnarnefnd að eðli- legast sýndist að þeim starfsmönnum sem notið hafa launagreiðslna á grundvelli ferliverka yrði boðið hærra starfshlutfall á spítalanum og í samræmi við þá vinnu sem innt væri af hendi. Með öðrum orðum, læknir sem var í 40% starfi á spítalanum en vann ferliverk og fékk greitt sam- kvæmt því sem nam t.d. öðrum 40%, yrði boðin 80% staða á spítalanum. Með þessu er spítalinn að breyta launatilhögun til starfsmanna, sam- ræma hana og einfalda. Samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Íslands og fjármálaráð- herra frá því í vor, geta læknar valið að helga störf sín heilbrigðisstofnun, þar á meðal LSH, alfarið og taka þá laun í samræmi við það. Jafnframt var um það samið, að kysu þeir að reka lækningastofu þá gegndu þeir ekki starfi á sjúkrastofnun umfram 80% starfshlutfalls. Á LSH vinna nú 43% lækna þannig að þeir helga starfskrafta sína spítalanum ein- göngu. Aðrir læknar eru í 80% starfs- hlutfalli eða lægra. Af hálfu spítalans var sú stefna mörkuð að þeir sem gegna yfirmannsstöðum, vinni alfar- ið fyrir spítalann eða við kennslu í Háskóla Íslands. Allir nýráðnir yfir- læknar hafa fallist á þessa skilmála en þeim verið veittur nokkur tími til aðlögunar. Hvað aðra lækna varðar sem ekki gegna yfirmannsstörfum er það samkomulagsatriði við hvern og einn að hvaða marki þeir gegna störf- um á spítalanum og sinna eigin rekstri. Af hálfu spítalans er því ekki verið að girða fyrir að læknar geti sinnt stofurekstri jafnframt því sem þeir eru starfsmenn spítalans. Einn þáttur þessa máls er ágrein- ingur lækna og LSH um umráðarétt yfir þeim ferliverkaeiningum sem unnar hafa verið á spítalanum. Á þessu er ekki sameiginlegur skiln- ingur en í samkomulagi milli heil- brigðisráðuneytis og LÍ frá 1999 er ákvæði um þetta efni. Það er afstaða heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins að læknar hafi ekki rétt til þess að flytja umræddar einingar frá spítalanum og fjármuni í samræmi við það.“ Yfirlýsing frá Landspítala um ferliverk lækna FRÉTTIR PHARMANOR HF. hefur ákveðið að gefa sem nemur andvirði jóla- korta og sendingarkostnaðar til góðgerðarmála. Að þessu sinni varð Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum og aðstandendum þeirra, fyrir valinu. Á myndinni sést Hreggviður Jónsson, forstjóri PharmaNor, af- henda Dögg Káradóttur, fram- kvæmdastjóra Umhyggju, ávísun að fjárhæð 200.000 krónur. PharmaNor hf. gaf and- virði jólakorta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.