Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 55 Járnasett Betra ver› Ozone járnasett, 3-pw 14.000 MacGregor DX, 3-pw 17.900 MacGregor MT 3-pw 29.900 MacGregor VIP 3-pw 54.900 Trékylfur PING driver 29.900 Titleist 975J driver 42.500 Ozone 7-tré /grafít 4.000 Pútterar PING pútter, standard 8.900 PING pútter, Isophur 13.900 Ozone pútter 1.500 Pokar og kerrur Fer›apoki 3.990 Fer›apoki á hjólum 4.990 Kerrupoki 9" 5.000 Bur›arpoki-lítill 3.000 Unglingapokar 1.500 Ál-kerra 4.900 Anna› FootJoy kvennaskór 9.900 Púttbraut 6.5 fet 3.900 Unglingasett m.poka 12.900 Unglingakylfur 1.500 Flís-vindvesti 7.990 Golf boltar/ 15 stk 1.500 Vei›arar 15´ 2.500 Langar flig a› prufa! • D‡rasta (75.000) driverinn? • D‡rasta (33.000) pútterinn? • Stærsta (500cc) kylfuhausinn? MIKIÐ ÚRVAL JÓLAGJAFA Öllum f rjáls þá tttaka í golfle ik Golfb úðarin nar Spenna ndi ver ðlaun Sími: 565 1402 / Gsm: 898 6324 Netfang: golfbudin@golfbudin.is S T R A N D G Ö T U , H A F N A R F I R ‹ I OP I Ð : 1 1 - 1 9 Jó lal eiku r G ra fí sk a vi n n u st o fa n                  ! " ""#  $%&'(% ( )"" ""** + )"" ""*,                                 ! "#  $ %   "&#  '  ( )*+  , ,          -    ,      ,       /      .  0  1##1  '  (    2  ' ( &31  4  #" '  (    5   6633"  5    177#3 '  ( /+     8   0  9     0         :);*    0      0     <  8            :/;  8  !8 0 !8  $  8   8 < 8 < ,  0.  8                        61     &37     6131# . /0 !1 2 %%  3 !  '  .  '  ( Glæsileg dagskrá Dagskrá Litlu jólanna í Hressingarskálanum er að finna á www.reykjavik.is Föstudag 20. desember Opið frá kl 14 - 18. Dagskrá frá kl 16:30 / T ei kn in g: H al ld ór B al du rs so n Steindór Andersen kve›ur rímur Thor Vilhjálmsson og fiórunn Valdimarsdóttir lesa úr n‡útkomnum bókum sínum Monika Abendroth leikur á hörpu Sigurbjörg firastardóttir flytur ljó› vi› túkun Lovíu Lóu látbrag›sleikara FYRSTA handhæga GPS-staðsetn- ingartækið með litaskjá er komið á markað hérlendis, samkvæmt til- kynningu frá Aukarafi ehf. Tækið heitir Magellan Meridan Colour og er með innbyggðu Evrópukorti með möguleika á að setja inn Íslands- kort. Í fyrra gerðu Aukaraf, Mál og menning og verkfræðistofan Hnit Íslandskort fyrir GPS-tæki og passa þau í einnig í Meridan Colour. Þá er tækið vatnshelt og flýtur í vatni. Tækið kostar 69.900. Fyrsta GPS-tækið með litaskjá MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Korta- þjónustunni ehf. „Kortaþjónustan ehf. hafnar al- farið fullyrðingum forráðamanna Visa Íslands og Europay Íslands sem fram koma í Morgunblaðinu í gær, 18. desember 2002. Að mati Kortaþjónustunnar er málflutning- ur forráðamanna Visa Íslands og Europay Íslands aðeins enn ein tilraunin til að réttlæta augljósar samkeppnishindranir sem fyrir- tækin hafa beitt gegn Kortaþjón- ustunni. Í frétt blaðsins heldur Halldór Guðbjarnason, framkvæmdastjóri Visa Íslands, því fram að annarleg sjónarmið búi að baki umsókn Kortaþjónustunnar um aðgang að svokölluðu ráskerfi (posa-kerfi) sem fyrirtækið Fjölgreiðslumiðlun hf. starfrækir. Fjölgreiðslumiðlun er í eigu íslenskra fjármálafyrir- tækja, þ.á m. Visa Íslands og Europay Íslands. Halldór fullyrðir að með umsókninni sé danska fyr- irtækið PBS, sem Kortaþjónustan er umboðsaðili fyrir á Íslandi, að reyna að komast bakdyramegin inn í ráskerfið, án þess að greiða rétt verð fyrir. Þessu vísar Kortaþjónustan al- gerlega á bug og áréttar að um- sókn hennar um aðgang að rás- kerfinu er í fullu samræmi við þau markmið sem Fjölgreiðslumiðlun starfar eftir. Forráðamenn Visa Íslands og Europay Íslands halda því fram að til að Kortaþjónustan geti fengið aðgang að ráskerfinu þurfi umbjóðandi hennar, PBS í Danmörku, að gerast aðili að Fjöl- greiðslumiðlun. Þessu hafnar Kortaþjónustan einnig og bendir á að önnur fyrirtæki hafa fengið að- gang að ráskerfinu án þess að eiga aðild að Fjölgreiðslumiðlun. Ekki verður að mati Kortaþjónustunnar séð að nein efnisleg rök réttlæti að annað skuli gilda um Kortaþjón- ustuna en þessi fyrirtæki.“ Hafna full- yrðingum Visa og Europay SÍF hf. hefur, í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna á Ís- landi, styrkt hjálparstarf Sam- hjálpar. Styrkurinn nemur um tvö hundruð þúsund krónum. Á myndinni er Heiðar Guðnason forstöðumaður Samhjálpar og Ró- bert Arnarsson hjá SÍF. Morgunblaðið/Golli SÍF styrkir Samhjálp ♦ ♦ ♦ GB-FERÐIR er ný ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í golfferðum um all- an heim. Í fréttatilkynningu segir að hún bjóði viðskiptavinum upp á vandaðar ferðir þar sem lögð sé áhersla á fagleg vinnubrögð og gott skipulag. Á næstu misserum mun fyrirtæk- ið auka úrvalið í golfferðum en einnig bjóða upp á annars konar ferðir. Meðal starfsmanna GB-ferða er John Garner sem var landsliðsein- valdur Íslands á árunum 1988–1998 og landsliðseinvaldur Írlands á ár- unum 1983–1987. Ýmsir þekktir kylfingar hafa notið leiðsagnar hans en Garner var atvinnukylfingur og var m.a. tvisvar sinnum í liði Evrópu í Rydercup. „Samstarf Johns Garner og GB-ferða gengur út á skipulagn- ingu og framkvæmd golfferða ásamt því að bjóða kylfingum upp á ráð- leggingar og golfkennslu á www.- gbferdir.is,“ segir ennfremur í fréttatilkynningu. Golfferðir um allan heim ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson sendi- herra hefur afhent Rudolf Schuster forseta Slóvakíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Slóvakíu með aðsetur í Vínarborg. Sendiherra í Slóvakíu ♦ ♦ ♦ BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Skemmtilegar jólagjafir Andlitsfarði • Förðunarhandbækur Gerfiaugnhár • Trúðanef • Hárkollur Gerfitennur • Glimmergel • o.m.fl.! Sendum samdægurs í póstkröfu Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974 Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.