Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 57 DAGBÓK Árnað heilla REGLA Lew Mathe varðandi trompútspil hljóðar þannig: „Það á aðeins að trompa út þeg- ar það er rétt!“ Svo virð- ist sem vestur hafi hitt á réttu stundina til að trompa út. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ Á104 ♥ Á32 ♦ Á63 ♣9865 Suður ♠ 7652 ♥ KDG109 ♦ K10 ♣Á2 Vestur Norður Austur Suður – 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 tíglar * Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er smátt hjarta. Hver er áætlunin? Spilið er auðunnið með öðru útspili, því þá vinnst tími til að byggja upp spaðastungu í borði með ásnum. Og þá þarf spað- inn ekki að falla 3-3. En nú er vörnin skrefinu á undan og getur hugsan- lega trompað tvisvar út í viðbót. Eigi að síður ætti sagnhafi að gera út á spaðastungu. Það er til í dæminu að sá mótherji sem á fjórlit- inn í spaða eigi aðeins tvö tromp. Og svo gæti spilið verið þannig vaxið: Norður ♠ Á104 ♥ Á32 ♦ Á63 ♣9865 Vestur Austur ♠ KD98 ♠ G3 ♥ 8654 ♥ 7 ♦ D92 ♦ G8754 ♣D7 ♣KG1043 Suður ♠ 7652 ♥ KDG109 ♦ K10 ♣Á2 Sagnhafi spilar einfald- lega litlum spaða á tíuna. Austur fær slaginn á gos- ann, en á ekki tromp til að spila. Ekki flókið, en þó er þetta spil sem auð- velt er að klúðra við borðið með því að taka fyrst á spaðaásinn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 80 ÁRA afmæli. 23. des-ember nk. verður áttræð Fjóla Valdís Bjarna- dóttir, Fífulind 15, Kópa- vogi. Hún býður ættingjum og vinum til veislu laugar- daginn 21. desember kl. 15– 18 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Bakkasmára 14, Kópavogi. 70 ÁRA afmæli. Sunnu-daginn 22. desember verður sjötugur Tómas Steindórsson, bóndi, Hamrahól. Af því tilefni boð- ar hann og fjölskylda hans vini og vandamenn til gleð- skapar í Hamrahól frá kl. 20 nk. laugardagskvöld og von- ast hann til að sjá sem flesta. LJÓÐABROT Bjarni Thorarensen Skjótt hefur sól brugðið sumri, því séð hef ég fljúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri. Sofinn er nú söngurinn ljúfi í svölum fjalldölum, grátþögull harmafugl hnípir á húsgafli hverjum. Skjótt hefur guð brugðið gleði góðvina þinna, ástmögur Íslands hinn trausti og ættjarðar blóminn! Áður sat ítur með glöðum og orðum vel skipti. Nú reikar harmur í húsum og hryggð á þjóðbrautum. Hlægir mig eitt, það, að áttu því uglur ei fagna, ellisár örninn að sæti og á skyldi horfa hrafnaþing kolsvart í holti fyrir haukþing á bergi. Floginn ertu sæll til sóla, er sortnar hið neðra. – – – Jónas Hallgrímsson 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Rf3 b6 8. Bb5+ Bd7 9. Bd3 Ba4 10. h4 h6 11. h5 Rbc6 12. O-O c4 13. Be2 Kd7 14. Rh2 Dg8 15. Rg4 Dh7 16. Ha2 Haf8 17. Re3 Kc7 18. Bg4 Kb7 19. De2 Rd8 20. f4 f5 21. exf6 Hxf6 22. f5 Hhf8 23. fxe6 De4 24. Bf3 Dxe6 25. Hf2 Be8 26. Rg4 Dxe2 27. Hxe2 He6 28. Re5 Rdc6 Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri sem stendur nú yfir í Goa á Indlandi. Heimamað- urinn G Rohit (2.319) hafði hvítt gegn Stef- áni Kristjánssyni (2.431). 29. Rxc4! Hxe2 30. Rd6+ Kb8 31. Bxe2 Bd7 Þrátt fyrir peðstapið hefur svartur tölu- verð gagnfæri sem Stefán nýtti sér til að tryggja sér jafntefli. Framhaldið varð: 32. a4 Hf6 33. Ba3 Kc7 34. Rb5+ Kb7 35. c4 a6 36. Rc3 Rxd4 37. Bxe7 Rxe2+ 38. Rxe2 He6 39. Rf4 Hxe7 40. Rxd5 He6 41. a5 bxa5 42. Hxa5 He5 43. Ha3 Hxh5 44. Hb3+ Kc6 og jafntefli samið. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir hugmyndaauðgi og viðbragðsflýti og vilt koma hlutum af stað. Árið framundan felur í sér mörg ný tækifæri og verður það ánægjuríkt. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Spennan frá í gær er liðin hjá. Notaðu daginn í dag til að sinna fjölskyldunni. Þú ættir að koma einhverjum á óvart með smágjöf. Naut (20. apríl - 20. maí)  Í dag er góður dagur til inn- kaupa, sendiferða, til að ljúka verkefnum og leysa deilur við nána vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert í innkaupaskapi í dag. Nú er rétti tíminn til að kaupa eitthvað fallegt handa þeim sem þér þykir vænst um. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Dagurinn í dag verður þér hagstæður. Fólk gleðst við að sjá þig, allt gengur þér í vil. Þú skalt njóta þessa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Árangurinn sem þú hefur náð á árinu getur stundum verið þreytandi. Þess vegna þarft þú að reyna að njóta smá einverustundar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Í dag er gott að hitta vini og kunningja. Samræður við konur gætu yljað þér um hjartaræturnar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Einhver, sem skiptir máli á vinnustaðnum, tekur eftir þér í dag. Fólki finnst skipta máli hvað þú segir og því skalt þú láta til þín taka. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Gerðu eitthvað óvenjulegt í dag. Reyndu að fullnægja ævintýraþránni og breyta út af daglegum venjum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Í dag er heppilegt að ræða um sameiginlegar eignir en samkomulag kann að vera nokkuð langt undan. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir gengið nokkuð langt í samræðum við náinn vin í dag. Tunglið er í and- spæni við merki þitt og það þýðir að þú þarft að gefa talsvert eftir í viðskiptum við aðra. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagurinn verður jákvæður fyrir starfið. Þú getur notið hádegisverðar með sam- starfsmönnum og viðskipta- vinir eru vingjarnlegir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú skalt reyna að skemmta þér í dag. Þetta er góður tími fyrir ástamál, skemmtanir, leiki við börn og íþróttir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. VICENTE, sem er spánsk- ur, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann safnar „viewcards“ og frímerkjum. Vicente Martinez, Apartado, 10.046, 28080 Madrid, Espana. JOSÉ, sem er kennari, ósk- ar eftir íslenskum penna- vinum. Hann hefur áhuga á lestri, tónlist, bréfaskrifum og ferðalögum. José Augusto R. Pereira, Rua Cambaúba 200/201, Ilha do Governador, Rio de Jeneiro/RJ, 21.940-000 – Brazil. MARJAN, sem er 30 ára, óskar eftir íslenskum pennavinum. Marjan Verhaar, Spinaker 14g, 1034 Mj Amsterdam, The Netherlands. DANIELLE, sem er 14 ára gömul, óskar eftir ís- lenskum pennavinum. Hún hefur áhuga á íþróttum, hjólreiðum og umhverfis- vernd. Danielle McEachern, 5661 Eloise or Ottawa Ontano, Koazwo, Canada. Pennavinir Með morgunkaffinu … þú ert að koma úr langri siglingu. Ég ætla að taka stúlk- una mína með … KIRKJUSTARF TÓNLEIKAR eru í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20 til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar Það hefur ekki farið fram hjá neinum að neyð margra er mikil. Mikil aukning er af þeim sem óska eftir aðstoð í fyrsta sinn hjá Mæðra- styrksnefnd og Hjálparstarfi kirkj- unnar. Jónas Þórir, tónlistarmaður og Hreiðar Örn Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík, hafa safnað saman nokkrum af bestu tónlistarmönnum þjóðarinnar til að halda þessa tón- leika en þeir eru Egill Ólafsson, Bergþór Pálsson, Páll Rósinkranz, Anna Sigríður Helgadóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Sigrún Harðardóttir, Margrét Árnadóttir, Ívar Helgason, Skólakór Varmár- skóla, Kirkjukór Lágafellskirkju og vinir Jónasar ásamt hljóðfæraleik- urum. Ávörp flytja þeir Jónas Þór- isson frá Hjálparstarfi kirkjunnar, sr. Jón Þorsteinsson, sóknarprestur Lágafellskirkju og sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprest- ur. Á efnisskránni er meðal annars frumflutningur á jólalagi eftir Egil Ólafsson. Aðgangseyrir er 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Kaffihúsakvöld Kefas Í KVÖLD, föstudaginn 20. des., er einnig kaffihúsakvöld í Fríkirkj- unni Kefas. Unga fólkið í kirkjunni býður þeim eldri og hverjum sem vill, ungum sem öldnum, til veislu. Kaffihúsið verður opnað kl. 19.30 og dagskráin hefst upp úr kl. 20, eða þegar sem flestir hafa mætt á svæðið. Léttar veitingar, ljóðalest- ur, sögur, drama, tónlist, happ- drætti og ýmsir aðrir gjörningar verða á boðstólum. Komdu á kaffi- hús í Fríkirkjunni Kefas og upp- lifðu sanna jólastemmningu. Jólaljós – styrkt- artónleikar Morgunblaðið/Sigurður Jökull Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 8–10 ára drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir 11– 12 ára drengi á laugardögum kl. 12.30. Keflavíkurkirkja. Samvera í kirkjunni kl. 16.30–17.30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir vel- komnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Fríkirkjan Kefas. Í dag, föstudag, eru litlu jól yngri unglinganna, 11–13 ára, kl. 18– 20. Allir koma í hátíðarskapi og með lítinn pakka fyrir um 300 kr. Allir á aldrinum 11– 13 ára velkomnir. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Unglinga- samkoma í kvöld kl. 21. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Samkomur á laugardögum: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Sigríður Kristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorrason. Biblíurannsókn og bænastund á fimmtu- dögum kl. 20. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Arason. Biblíurannsókn og bænastund á föstudög- um kl. 20. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Biblíurannsókn og bænastund á Breiðaból- stað í Ölfusi á miðvikudögum kl. 20. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10.30. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Safnaðarstarf Helgartilboð Stígvél frá Áður 17.995,- Nú 9.995,- Ath. opnunartíma Lau. 21. des. kl. 10-20 sun. 22. des. og mán. 23. des. kl. 12-20 Suðurlandsbraut, sími 533 3109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.