Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2003 9 „ÞAÐ liggur fyrir að það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af vatnsbúskapnum í ár,“ segir Þor- steinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, aðspurður um orku- framleiðsluna. Hann segir marga þætti ráða hversu mikill miðlunar- forði sé í lónum virkjana. Rennsli í ám og staðan að hausti skipti þar miklu. „Lón hafa aldrei fyllst jafnsnemma og í fyrrasumar,“ segir Þorsteinn. Upphafsstaðan í lónunum var því góð í haust. „Um miðjan desember voru um 90% miðlunarforðans ennþá til staðar. Í meðalári er forðinn rétt rúm 80%.“ Einnig hafi áhrif að 10% húsa á Ís- landi eru kynt með rafmagni og þegar vetur er mildur eins og nú þurfi minni orku til húshitunar. „Allt leggst þetta á eitt til að gera stöðuna góða.“ Þorsteinn segir að góð staða í vatnsbúskapnum tryggi að Lands- virkjun verði ekki af tekjum. „Ákveðinn hluti af orkusölu okkar er svokölluð afgangsorka sem við selj- um með því skilyrði að við eigum vatn. Þetta rafmagn er selt á lægra verði gegn því að við megum hætta að af- henda það þegar okkur hentar við ákveðnar aðstæður,“ segir Þorsteinn. Afgangsorkan er að hluta seld til stór- iðju og svo til annarra atvinnufyrir- tækja á ýmsum sviðum. Mikið vatnsmagn í lónum Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Verð kr. 2.500 + matur Litla sviðið opnar klukkan 19.30 . Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00. • Þau syngja, dansa og þjóna þér ! • Þau láta þig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af þessari sýningu ! • Þau eru Le'Sing! Forsala miða í fullum gangi MTV LICK partýið verður haldið á Broadway 11. janúar nk. Þáttastjórnandinn Trevor Nelsson mun sjá um fjörið ásamt DJ Dodge og DJ Hanif. VIÐVÖRUN: Partýið verður tekið upp og sýnt á MTV-base. Nú gefst Íslendingum tækifæri til að sýna heimsbyggðinni hvernig á að skemmta sér ! - MTV kemur og tekur upp LICK þáttinn með Trevor Nelson. Húsið opnar kl. 23.00. Miðaverð kr. 1.800.- T ó n l i s t a r s t j ó r n : G u ð n i B ra g a s o n F ra m ko m a : A n n a K a r í n J ó n s d ó t t i r, K r i s t j á n Þ ó r M a g n ú s s o n , A ð a l s t e i n n J ú l í u s s o n , L á ra S ó l e y J ó h a n n s d ó t t i r, S ö n g va s y s t u r ( G u ð n ý , B y l g j a , H a r p a o g S vava S t e i n g r í m s d æ t u r ) , G u ð n i B ra g a s o n o g S i g u r ð u r I l l u g a s o n a u k s j ö m a n n a s t ó r h l j ó m s v e i t a r. G e s t a h l j ó ð f æ ra l e i k a r i : K r i s t i n n S vava r s s o n Kynni r : Jóhann Kr is t inn Gunnarsson. Stórdansleikur með hljómsveitinni The Hefners að lokinni sýningu Þingeyingakvöld á Broadway föstudaginn 31. janúar 2003 Vegna fjölda áskorana færir húsvískt tónlistarfólk ykkur tónlistarveisluna: Það er svo skrýtið Söngperlur Vilhjálms Vilhjálmssonar „Bíddu pabbi, Ég fer í nótt, SOS (ást í neyð), Það er svo skrítið, Vor í Vaglaskógi, Heimkoman, Það er bara þú, Fátt er svo með öllu illt, Við eigum samleið, Sjómannsvísa, Söknuður, Og co, Einbúinn, Svefnljóð, Hrafninn, Lítill drengur, Þú átt mig ein, Dans gleðinnar“ Hér er á ferðinni stórsýning þar sem rúmlega 20 manns koma fram, söngvarar, hljóðfæraleikarar og dansarar. Í Egilsbúð á Neskaupstað í haust sáu 1400 manns sýninguna. Matur-skemmtun og dansleikur 5.700 kr. Skemmtun og dansleikur 2.500 kr. Dansleikur 1.500 kr. Matur-skemmtun og dansleikur 5.700 kr. Skemmtun og dansleikur 2.500 kr. Dansleikur 1.200 kr. St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n/ 27 30 Lög frá Beach Boys, Gipsy Kings og fleirum og fleirum. Sólstrandaveisla Blús, Rokk og Djassklúbburinn föstudaginn 17. janúar: Næstu sýningar 18. og 25. janúar og svo alla föstudaga og laugardaga í vetur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Laugavegi 56, sími 552 2201 ALVÖRU ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Flíspeysa 3900 900 Bómullarpeysa 6900 1900 Pelsvesti 6900 1900 Jakkapeysa 5800 900 Tunika 3900 1200 Dömublússa 3100 900 Gallajakki 4800 1900 Teinóttur blazer 5900 900 Hlýrakjóll 4600 1200 Sett bolur og pils 7800 1900 Dömugallabuxur 4900 1900 Rúskinnsbuxur 8900 2900 Herrapeysa 6100 1900 Herraskyrta 3100 1200 ...og margt margt fleira Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 www.friendtex.is 60—80% afsláttur Mjög góð útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 Laugavegi 84, sími 551 0756 Útsala • Útsala Lokað í dag Ítölsk barnafataverslun Laugavegi 53, s. 552 3737 Úrval af stelpu- og strákafötum fyrir krakka frá 0-12 ára Útsalan hefst á morgun kl. 10. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. 10-18. laugardag 10-14 Útsala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.