Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ VAR sannkallað dúndurstuð á Hestakránni á Skeiðunum þegar árlegt hattaball var haldið þar síðast- liðið laugardagskvöld. Þar fer fram mikil keppni um hver beri frumlegasta höfuðfatið. Hugmyndafluginu er þá jafnan gefinn laus taumurinn og má oft sjá hin skop- legustu höfuðföt. Fyrstu verðlaun eru enda vegleg. Þriggja daga prins- essu- eða víkingaferð fyrir sigurvegarann hjá Landi og hestum sem þau Ástrún og Aðalsteinn eigendur Hesta- kráarinnar reka. Þau bjóða uppá margvíslegar hesta- ferðir á sumrin en veitingar og gistingu allt árið. Sig- urvegari að þessu sinni varð Sigríður Ósk á Hlemmi- skeiði og var hún krýnd hattaprinsessa af Helgu á Birnustöðum sem hlaut titilinn síðastliðið ár. Skífuþeytirinn Jón frá Skeiðháholti sá um að halda fjörinu uppi og dansinn dunaði fram yfir miðja nótt. Hattaball á Hestakránni Skeiðum. Morgunblaðið. Jón frá Skeiðháholti sá um að leika vel valda tónlist og fór létt með að halda uppi fjörinu. Helga á Birnustöðum sýnir forláta afturendastuðpúða sem hún fékk að gjöf í síðustu prinsessuferð. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Hattaprinsessa var kjörin Sigríður Ósk á Hlemmiskeiði. BRÚÐKAUP er á döfinni hjá leik- konunni Drew Barrymore og Fabrizio Mor- etti, trommara rokksveitarinnar The Strokes. Trommarinn bað hennar í jólafríinu og var Drew hæstánægð og tók strax bónorðinu. Þau hafa verið saman í átta mánuði en þau kynntust bak- sviðs eftir tónleika Strokes á hátíð í Kaliforníu. Parið hefur í hyggju að láta gefa sig saman í villu Georges Clooneys við Como-vatn á Ítalíu. Þetta verður í þriðja sinn, sem Drew gengur í það heilaga. Hún var gift barþjóninum Jeremy Thomas í 19 daga árið 1994 og grínistanum Tom Green í fimm mánuði en þau skildu fyrir um ári … Leonardo DiCaprio finnst leiðinlegt að fara í líkamsrækt. Hann segir að það versta við að hafa unnið við kvikmyndina Gangs of New York hafi verið að hann neydd- ist til að stunda líkamsrækt. „Þetta er það leiðinlegasta sem ég geri. Það gerir ekkert fyrir mig og gleður mig á engan hátt,“ sagði hann. FÓLK Ífréttum Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Hún var flottasta pían í bænum Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Sýnd kl. 5.45. Yfir 55.000 áhorfendur Sýnd kl. 8. B.i. 12. H.K. DV GH. VikanSK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Mbl 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.10 og 10.10. Roger Ebert Kvikmyndir.is HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Sýnd kl. 3.45 íslenskt tali. / Sýnd kl. 4 og 6 íslenskt tali. Sýnd kl. 8. Enskt tal. / Sýnd kl. 6 íslenskt tali. Vit 468 Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gulleyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 5 og 8 Ísl. tal. / Sýnd kl. 5 og 8 Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 9.15 enskt tal. / Sýnd kl. 5 Ísl. tal. Vit 468 KRINGLAN ÁLFABAKKI AKUREYRI Mbl Vinningar í jólahappdrætti Sjálfsbjargar Dregið var 31. desember 2002 Ferðatölva Fujitsu-Siemens frá Aco-Tæknival kr. 229.500 Vöruúttekt að eigin vali frá Kringlunni kr. 40.000 14024 28824 49199 51538 55733 85105 93151 94423 96133 98229 104700 105534 Nissan Primera 5 dyra kr. 2.470.000 65432 72296 1369 9718 14093 17925 20278 20709 20953 21556 33915 37101 41378 47535 51644 52369 52509 41378 47535 51644 52369 52509 41378 47535 51644 52369 52509 64558 71258 72925 73085 79669 85699 87915 91068 92497 93731 95355 98159 98301 98963 99522 100936 103387 103975 110787 112413 5 67 759 843 1051 1524 1849 2466 2807 2905 3933 4487 4897 5792 6018 6188 6308 6789 7005 7756 7799 9047 10953 11308 11538 11688 11994 12766 13307 13811 14027 14051 14208 14460 14773 14868 14976 15056 15436 16485 17737 17738 18427 18821 19790 19944 20582 22383 24910 25022 25757 26043 26704 27624 28337 28418 28927 29027 29598 31283 31563 31648 32943 33682 34079 35793 36165 36445 36929 37433 37969 38023 38025 39431 39596 39699 39947 40490 40819 41575 41753 41784 42646 42978 43118 45394 45809 46349 46681 46874 48957 50130 50775 50904 53128 53519 54246 54518 55266 56042 57384 58767 59165 59198 59569 60089 60543 61410 61839 65550 65945 66792 68465 68977 69840 70019 70111 70173 71525 71684 71737 73619 74303 74609 74742 75010 75310 75428 75946 76444 76632 77755 77978 78765 79122 79340 80788 81999 82473 82540 82665 83029 83136 83815 85433 88962 90012 90503 92489 92627 92888 93310 95870 95989 97242 97892 98179 98585 99232 99642 101471 103891 104338 105146 105154 105320 105589 105966 106206 107398 108375 108471 109336 109345 109511 111193 112164 113991 114442 115999 Þökkum veittan stuðning Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, s. 552 9133. Ferðavinningar með Úrval Útsýn (leiguflug) að verðmæti kr. 160.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.