Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.01.2003, Blaðsíða 43
                   ! " #  "  % &  "  '  $ () &  *$+ " #   ,     * -#                            "   #   $   %  "   &   "         .  ( / 0 1 2 3 4 5 .. .( .) .1   ( 6 ( 3 ( 2 .2 0 1 1 1 .5 ( 1                           !  789: 789:; : : $89,: 89&,  89<: :,  : 8:=7989  89<:,  : 8:=7989:,   789:; $: 789: $89,    <: :,  : 8:=7989: 789  89<: :,:=7989: 79 :> =7989  89<:=7989:=?8  89< =7989  789  89< =7989 ; $ ÆVINTÝRAÞYRSTIR Íslending- ar hafa flykkst í kvikmyndahús borgarinnar til að fylgjast með Fróða og félögum í Turnunum tveimur, sem sitja á toppi íslenska bíólistans aðra vikuna í röð. Alls höfðu rúmlega 56.000 manns séð myndina eftir helgina en þeim á enn eftir að fjölga. Að sögn Jóns Gunnars Geirdals, markaðsstjóra Hringadróttinssögu á Íslandi, gengur þessi annar hluti Hringadróttinssögu betur en sá fyrsti. Á sama tíma í fyrra voru rúmlega 43.000 gestir búnir að sjá Föruneyti hringsins. Eftir einungis tíu sýningardaga eru Turnarnir búnir að ná njósn- ara hennar hátignar, James Bond, hvað aðsókn varðar, en alls hafa tæplega 56.000 manns séð Die Another Day. Jón Gunnar spáir að í vikunni eigi Turnarnir tveir síðan eftir að ná í skottið á galdramanninum unga, Harry Potter, en um 60.000 manns hafa séð Leyniklefann. Jón Gunnar býst við því að Turnarnir verði með allra vinsæl- ustu myndum, sem sýndar hafa verið hér á landi. „Hún nálgast hið eftirsótta 100.000 gesta mark með miklum látum,“ segir hann. Eina nýja myndin á listanum er gamanmynd Robs Schneiders, The Hot Chick, en hún er í öðru sæti eftir helgina. Þrjár íslenskar myndir eru á listanum, Stella í framboði, Hafið og Hlemmur. Stella er í þriðja sæti og hafa tæplega 18.000 manns séð hana. Hafið nýtur enn vin- sælda og situr í sjöunda sæti eftir 17. vikur á lista og hafa um 56.000 manns séð þetta fjölskyldudrama Baltasars Kormáks. Heimildar- myndin Hlemmur er síðan í tíunda sætinu. Turnarnir gnæfa yfir Viggo Mortensen í hlutverki sínu sem Aragorn í Hringadróttinssögu. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2003 43 www.regnboginn. is Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL Sýnd kl. 6. 1/2SV. MBL EN SANG FOR MARTIN Sýnd kl. 6. YFIR 57.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i 38 ÞREP ÚTSALA opið frá 10-18 / laugavegi 49 / sími 561 5813 www.laugarasbio.is „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 57.000 GESTIR DV RadíóX “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Sýnd kl. 5.30, 7, 9 og 10.30. Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.