Morgunblaðið - 24.02.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.2003, Blaðsíða 7
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2003 7 IVAN Sokolov hefur teflt vel á Stórmóti Hróksins, en þrátt fyrir það hefur honum ekki tekist að leggja íslensku keppendurna. Hann gerði jafntefli við Hannes Hlífar Stefánsson í 2. umferð og í þeirri fimmtu tefldi hann við Helga Áss Grétarsson. Bosníumaðurinn náði betra tafli og voru áhorfendur lengst af ekki bjartsýnir á, að Helgi næði að bjarga sér, en það tókst. Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Ivan Sokolov Grünfeldsvörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 Re4 8. cxd5 Rxc3 9. Dd2 Dxa2 10. bxc3 Da5 11. e4!? Þekktasta skákin í þessu af- brigði, 2. einvígisskák í áskorenda- einvíginu, Fischer-Petrosjan 1971 (Petrosjan með hvítt), tefldist þannig: 11. Bc4 Rd7 12. Re2 Re5 13. Ba2 Bf5 14. Bxe5 Bxe5 15. Rd4 Dxc5 16. Rxf5 gxf5 17. 0–0 Da5 18. Dc2 f4 19. c4 fxe3 20. c5 Dd2 21. Da4+ Kf8 22. Hcd1 De2 23. d6 Dh5 24. f4 e2 25. fxe5 exd1D 26. Hxd1 Dxe5 27. Hf1 f6 28. Db3 Kg7 29. Df7+ Kh6 30. dxe7 f5 31. Hxf5 Dd4+ 32. Kh1 og svartur gafst upp. 11. ...Rd7 12.c4!? Nýr leikur. Venjulega leikur hvítur 12. Bc4, t.d. 12.– Rxc5 13. f3 b5 14. Ba2 0–0 15. Re2 Kh8 16. Hc2 Bb7 17. 0–0 Hac8 18. Hb1 Hfd8 19. c4 Dxd2 20. Bxd2 bxc4 21. Bxc4 Ba8 22. Ba5 Hd7 23. Ba6 og svart- ur gafst upp de Groot-Weijman, bréfskák 1980) 12. ...Dxd2+ 13. Kxd2 Rxc5 14. He1 a5 15. Rf3 a4 16. Bd3 a3 Eða 16. ...Rxd3 17. Kxd3 a3 18. Be5 Bxe5 19. Rxe5 f6 20. Rf3 a2 21. c5 Bg4 22. Rd4 Kf7 23. Ha1 Ha3+ 24. Kc2 Ha4 25. Rb3 Hha8 26. f3 Bd7 27. Kb2 og það er alls ekki ein- falt fyrir svart að komast áfram. 17. Bc2 a2 18. Be5 Bxe5 19. Rxe5 0–0 20. f3 f5 21. Rd3 Rxd3 Til greina kemur 21. ...b6, t.d. 22. Rxc5 bxc5 23. Ha1 Hf6 24. exf5 Bxf5 25. Hhe1 Kf7 26. He2 Bxc2 27. Kxc2 Hb6 28. Kd3 Ha3+ 29. Ke4 Hba6 30. h4 Kf6 31. g4 h6 32. f4 h5 33. g5+ Kf7 34. f5 H6a4 35. Ke5 Hxc4 36. Haxa2 Hxa2 38. f6 Hh1 39. fxe7 He1+ 40. Kd6 Hxe7 41. Kxc5, með jöfnu tafli. 22. Bxd3 fxe4 23. Bxe4 Bf5 24. Bxf5 Hxf5 25. Ha1 b5 26. Hhd1! Hg5 27. g3 Ha3 28. Kc1 bxc4 Eða 28. ...Hxf3 29. cxb5 Hf2 30. Hd2 Hxd2 31. Kxd2 Hxd5+ 32. Ke2 Kf7 33. Hxa2 Hxb5 og hvítur á peð yfir í endataflinu, þótt erfitt geti reynst að koma því í verð. 29. f4 Hh5 30. Hd2 Hc3+ 31. Kb2 Hd3 32. Hc2 c3+? Eftir 32. ...e6! verður vörnin hvíti erfið, t.d. 33. Hxa2 (33. dxe6? Hb5+ 34. Kc1 Hb1+ 35. Hxb1 Hd1+ 36. Kxd1 axb1D+) 33. ...exd5 34. Ha7 Hf5 o.s.frv. 33. Kb3 Hd2 34. Haxa2 Hhxh2 35. Kxc3 Hxc2+ 36. Hxc2 Hxc2+ 37. Kxc2 Kf7 38. Kd3 Kf6 39. Kd4 h6 Eða 39. ...Kf5 40. Kc5 Ke4 41. Kc6 Kd4 (41. ...h5 42. Kd7 Kxd5 43. Kxe7 Ke4 44. Kf6 Kf3 45. Kxg6 Kxg3 46. f5 h4 47. f6 h3 48. f7 h2 49. f8D h1D) 42. Kd7 Kxd5 43. Kxe7 Ke4 44. Kf6 Kf3 45. Kg7 Kxg3 46. Kxh7 Kxf4 47. Kxg6, jafntefli. 40. Kc5 g5 41. fxg5+ hxg5 Eftir 41. ...Kxg5 42. Kc6 Kf6 (42. ...Kg4 43. Kd7 Kxg3 44. Kxe7 h5 45. d6 h4 46. d7 h3 47. d8D) 43. Kd7 Ke5 44. Kxe7 Kxd5 45. Kf6 Ke4 46. Kg6 Kf3 47. Kxh6 Kxg3, jafntefli 42. Kc6 Ke5 43. Kd7 Kxd5 44. Kxe7 Ke5 45. Kf7 Kf5 46. Kg7 Kg4 47. Kg6 Kxg3 48. Kxg5, jafntefli. Helgi Áss hélt jöfnu gegn Sokolov SKÁK Bragi Kristjánsson ALEXEI Shirov er nú einn efstur á stórmóti Hróksins með fjóra vinn- inga af fimm mögulegum en Shirov er níundi á heimslistanum með 2.723 stig og næststigahæsti maður á mótinu. Sokolov og Macieja eru í 2.–3. sæti með 3,5 vinninga og Kortsnoj og Adams eru í 4. til 5. sæti með þrjá vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson eru efstur Íslendinganna í 7. sæti með tvo vinninga. Í fimmtu umferðinni sem tefld var á laugardag sigraði Shirov Stefán Kristjánsson og Luce McShane vann Hannes Hlífar. Bacrot og Ma- cieja gerðu jafntefli og sömuleiðis Sokolov og Helgi Áss Grétarsson. Gamli refurinn Viktor Kortsnoj vann aftur á móti góðan sigur á stigahæsta manni mótsins, Michael Adams (2.734). Var Kortsnoj að sögn hinn ánægðasti eftir skákina enda hefur hann aldrei áður unnið Adams sem er sjötti á heimslistanum. Sjötta umferðin verður tefld kl. 17 í dag og þá teflir Hannes Hlífar við Helga Áss, Macieja við Adams, Shir- ov glímir við Kortsnoj, Stefán við Sokolov og Bacrot við McShane. Alexei Shirov einn efstur Morgunblaðið/Ómar Alexei Shirov, skákmaður frá Riga í Lettlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.