Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 63 ZERO PLUS ww w. for va l.is Heilsársbústaðir frá Norður-Noregi Að láta sig dreyma um sumarbústað er ljúft Að láta drauminn rætast er hjá okkur Bústaðir í háum gæðaflokki. Henta vel við íslenskar aðstæður. Fáið sendan bækling. /  $$  % &  #'  ( ) #  (       * ''2 ')2 '%2 '(2 **2 * 2 *&2 2 ,2 $2 '2 )2 %2 (2 01/'2)3' )4250670 89 74250670 :2;<83=970 " 3      !   4  5 6"! 3 7   #  4  & * (( # &0% &0) 4+ % *( ' *, , (, %% # 4  & )& * ) ) & , & # 4+ ' () &* * ( ( ) #  "%((!  , !"  $ " $% >% , %+ $ %, $ )% $ ($ $ , ( ($ ( %* ( *) ( &' *$ ( % , )' *( ($ *( %* *( *) *( &' 4  # ** ) *& &* (0( 0, 0* 0$ 0& &0( &0( &0' (0* 0' 0 0) &0 &0%       #-   3   889  3          $$$  . $$ 7 .  889  3  0  9           (!   ,  + (  ,  -.  ,     / # / +0  "    /.   '         2 !          %# !   , . :;  889  -   7 ?@ 3+% ?@ 3+% ?@ 3+% 0-  , A%  , ) %- 1 $ +  '  % .   2  B - C%% C  % D EF  G ' %(#   % ) ) % % +, & , $ $ '      . 9       . 9    9  9  . 9  9   $A #% H  :%   9 AI AA < , )#$ # 4  %$ H # A , 3, )   * $ , , $ ( , . 9  9  . 9  . 9    . 9  9  . 9    9  < ! B    < #   JA B AJ 0# 4-  K  ( BA$  H   & CI /A @ J A = A $ ' $ ( + +, + $ *,  9  . 9   9   9   9  9  9  9  B!% % " 3  3      0      E +% %L # + % % A  ##$%"  % " 3  3      0             %% % " 3 0 ( , 6 , (   "9    0           # * $   !               RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næt- urvaktin. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Árna Sigurjónssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal ásamt ekkifréttum liðinnar viku frá Hauki Haukssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Hver er nú það? (1:4) Umsjón: Helgi Már Barðason. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Laug- ardagskvöld með Gísla Marteini. Gísli Marteinn Baldursson fær til sín gesti sem spjalla um líf sitt og tilveruna, og tónlistarmenn leika af fingrum fram. 20.20 PZ-senan. Umsjón: Krist- ján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-18.30 Jói Jó 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Nýr listi www.freemans.is Á POPPTÍVÍ hef- ur hafið göngu sína nýr þáttur um bíómyndir sem ber nafnið Trailer. Stjórn- andinn er engin önnur en popp- stjarna Íslands; vinsælasta söng- kona landsins, söngkonan í vin- sælustu hljóm- sveit landsins og sjálfur Evróvisj- ónfarinn okkar hún Birgitta Haukdal. Áður hafði Birgitta farið samviskusamlega yfir stöðu mála á Pepsi-listanum en nú hefur Birgittu-skammturinn tvöfaldast á Popptíví. Nokkuð sem ætti að gleðja aðdáendur hennar óstjórnlega. Í Trailer (enskt nafn yfir sýnishorn úr kvikmyndum, sem vanalega er sýnt á undan myndum í kvikmyndahúsum og á myndbandsspólum) fjallar Birgitta um stærstu og vinsælustu kvikmyndirnar sem vænt- anlegar eru í bíóhús landsins. Eins og venja er orðin í svona bíóþáttum bregður Birgitta sér á tökustað, gefur innsýn í hvernig stórmyndir verða til og birtir viðtalsglefsur við kvikmyndastjörnur. Vikulega mun hún svo taka fyrir heitasta mynddiskinn hverju sinni. Sú skemmtilega nýjung verður síðan í þættinum að áhorfendum gefst kostur á að bregða sér með Birgittu í bíó. Nýr þáttur á Popptíví Birgitta fer í bíó Ekki nóg með að hún Birgitta skuli vera poppstjarna landsins heldur er hún nú líka á góðri leið með að verða aðalsjónvarpsstjarnan. Trailer er frumsýndur á miðvikudögum kl. 20 og endursýndur í dag, laugardag, kl. 15. Pepsi-listinn er frumsýndur á fimmtudögum kl. 20. Morgunblaðið/Kristinn ÚTVARP/SJÓNVARP RÁÐABRUGG rakarans eða The Man Who Wasn’t There er nýjasta mynd bræðranna Joels og Ethans Coens, einhverra dáðustu kvik- myndagerðar- manna samtímans. Líkt og flestar aðrar myndir þeirra var hún lofuð í hástert af gagn- rýnendum um heim allan og fékk Joel m.a. leikstjórnar- verðlaunin í Cannes 2001 fyrir hana. Ráðabrugg rakarans er óður Coen-bræðra til gömlu rökkurmynd- anna, þessara svarthvítu snilldar- mynda þar sem hættukvendi voru á hverju strái og enginn komst upp með neitt ráðabrugg án þess að vera gómaður glóðvolgur af ísköldum einkaspæjurum í ljósum rykfrakka með hatt á höfði. Billy Bob Thornton fer á kostum í hlutverki keðjureykjandi rakara sem segir fátt en hugsar margt. Þeg- ar hann reynir að kúga fé útúr vinnu- veitanda eiginkonu sinnar fer allt á hinn versta veg og rakarinn reykj- andi veit vart sitt rjúkandi ráð. Ekki missa af manninum sem reykti of mikið. EKKI missa af… … manninum sem reykti of mikið Reykjandi rakarinn ásamt vinnuveitanda konunnar, leiknum af James Gandolfini, sjálfum Tony Soprano. Ráðabrugg rakarans er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 22.40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.