Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars-verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 3.45 Sýnd kl. 10. B. i. 16Sýnd kl. 7. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd! Sýnd kl. 4  HJ MBL Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Tilnefningar til Óskarsverð- launa, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri 10  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8. B.i 12. Frá leikstjóra Boogie Nights.  Kvikmyndir.com  SG DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. kl. 8 og 10.20 Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!                                                          !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                            A  <B   C ! &     ( -#<( ,  + =0 5 #: ) 2. >.. (* . >.. '(0 ! #%   & #5* &   ,# 1  .# 1 . ?.  !5!@ )02 <( -#A (/ B   - C3"#! 3" % #5  ( 7  %  %1 #7" ( % //  # 1 = <  #:(0D )  #5 #9  '(.#5E#F-#& 5# .#G# G C (// :#A( H#)" # 2 !-#>..#)-(E * #' #& 5#C -#I #%((#!(#!-#7 >- #)(  -#F(E  J   K#% #( ,# 1  .# 1 . =(LG#  # .M-#$#!-#F (#: ) 0# .#0 <( -#A (/ <N L2# + # #8 #L > #+ #L#   (#O( #!0#P I#:( %  #/12 #%1  )"#2#.(  % #/8+ &P D(( !- #$ #&!- A 2 L2 + :#$#=             >&$ ) 3  )0( %&A  @  &  @  >&$ >&$ >&$ ,   #" @  ) 3  =(LG @  )02 F  )( ,   #" ) 3  ) 3  >&$ ,   #" ) 3  ) 3  %&A )( %(   @     TURIN Brakes er breskur dúett, skipaður tveimur ungum og hæfi- leikamiklum pilt- um, sem hafa frá barnsaldri haft óskaplega gaman af því að syngja saman og spila á kassagítarana sína. Fyrsta plata þeirra The Optimist LP vakti á þeim heimsathygli fyrir lunknar lagasmíðar og skemmtilegan samsöng og á nýju plötunni Ether Song eru þeir á sams- konar slóðum, þótt vissulega séu tilraunirnar ögn fleiri að þessu sinni, enda hafa þeir Ollie og Guy margoft lýst yfir að það seinasta sem þeir vilja lenda í sé að staðna og endurtaka sig. Eitruð lög! EÐA þannig… Alla- vega er Diana Krall ekki svo ósvipuð henni Noruh Jon- es, gullstúlkunni þessa vikuna. Krall er kanadísk djass- söngkona og hefur getið sér gott orð fyrir að syngja sér- deilis hugljúfar ballöður þar sem andi reykmett- aðs djassklúbbsins svífur dúnmjúkt yfir vötn- um. Krall hefur verið töluvert lengur að en Jones og gefið út plötur í áratug. Live in Paris er hennar sjöunda í röðinni en hún inniheldur upptökur frá hljómleikum sem Stöð 2 sýndi einmitt frá ekki alls fyrir löngu. Diana er nýja Norah! HÚN náði því, stelpu- skottið hún Norah Jon- es. Hún náði toppsæti tónlistans eftir 25. vikna þrotlaust klifur, upp, niður, svo upp aft- ur. Það sem gerði gæfumuninn er einkum tvennt, öll Grammy- verðlaunin og þáttur Steinars Höskulds- sonar í að gera hljóm- inn á plötunni einhvern þann mýksta og þægilegasta sem heyrst hefur. Þar með er Norah Jones orðin nýja Birgitta Haukdal, söluhæsta söngkona Íslands, í bili að minnsta kosti. Ekkert smáafrek það! Norah er nýja Birgitta! HANN gat það alveg sjálf- ur, rapparinn Sesar A, sem er einn af forvíg- ismönnum íslensku rappsenunnar. Árið 2001 gaf Sesar út fyrstu plötuna sem innihélt texta sem einvörðungu eru á hinu ylhýra (Storm- urinn á eftir logninu) og fyrir síðustu jól gaf hann svo út Gerðuþaðsjálfur þar sem hann eins og nafnið gefur til kynna gerði allt sjálfur eða því sem næst. Titill plöt- unnar er líka áskorun til væntanlegra kaup- enda um að véla sjálfir um plötuna, t.d. hvað skreytingar varðar. Sýnilega hefur áskorunin fallið í þokkalegasta jarðveg því fyrirhöfnin er búinn að fleyta honum inn á vinsældalista. Ekki amalegur árangur það! Alveg sjálfur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.