Morgunblaðið - 15.03.2003, Síða 58

Morgunblaðið - 15.03.2003, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars-verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 3.45 Sýnd kl. 10. B. i. 16Sýnd kl. 7. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd! Sýnd kl. 4  HJ MBL Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Tilnefningar til Óskarsverð- launa, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri 10  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8. B.i 12. Frá leikstjóra Boogie Nights.  Kvikmyndir.com  SG DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. kl. 8 og 10.20 Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!                                                          !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                            A  <B   C ! &     ( -#<( ,  + =0 5 #: ) 2. >.. (* . >.. '(0 ! #%   & #5* &   ,# 1  .# 1 . ?.  !5!@ )02 <( -#A (/ B   - C3"#! 3" % #5  ( 7  %  %1 #7" ( % //  # 1 = <  #:(0D )  #5 #9  '(.#5E#F-#& 5# .#G# G C (// :#A( H#)" # 2 !-#>..#)-(E * #' #& 5#C -#I #%((#!(#!-#7 >- #)(  -#F(E  J   K#% #( ,# 1  .# 1 . =(LG#  # .M-#$#!-#F (#: ) 0# .#0 <( -#A (/ <N L2# + # #8 #L > #+ #L#   (#O( #!0#P I#:( %  #/12 #%1  )"#2#.(  % #/8+ &P D(( !- #$ #&!- A 2 L2 + :#$#=             >&$ ) 3  )0( %&A  @  &  @  >&$ >&$ >&$ ,   #" @  ) 3  =(LG @  )02 F  )( ,   #" ) 3  ) 3  >&$ ,   #" ) 3  ) 3  %&A )( %(   @     TURIN Brakes er breskur dúett, skipaður tveimur ungum og hæfi- leikamiklum pilt- um, sem hafa frá barnsaldri haft óskaplega gaman af því að syngja saman og spila á kassagítarana sína. Fyrsta plata þeirra The Optimist LP vakti á þeim heimsathygli fyrir lunknar lagasmíðar og skemmtilegan samsöng og á nýju plötunni Ether Song eru þeir á sams- konar slóðum, þótt vissulega séu tilraunirnar ögn fleiri að þessu sinni, enda hafa þeir Ollie og Guy margoft lýst yfir að það seinasta sem þeir vilja lenda í sé að staðna og endurtaka sig. Eitruð lög! EÐA þannig… Alla- vega er Diana Krall ekki svo ósvipuð henni Noruh Jon- es, gullstúlkunni þessa vikuna. Krall er kanadísk djass- söngkona og hefur getið sér gott orð fyrir að syngja sér- deilis hugljúfar ballöður þar sem andi reykmett- aðs djassklúbbsins svífur dúnmjúkt yfir vötn- um. Krall hefur verið töluvert lengur að en Jones og gefið út plötur í áratug. Live in Paris er hennar sjöunda í röðinni en hún inniheldur upptökur frá hljómleikum sem Stöð 2 sýndi einmitt frá ekki alls fyrir löngu. Diana er nýja Norah! HÚN náði því, stelpu- skottið hún Norah Jon- es. Hún náði toppsæti tónlistans eftir 25. vikna þrotlaust klifur, upp, niður, svo upp aft- ur. Það sem gerði gæfumuninn er einkum tvennt, öll Grammy- verðlaunin og þáttur Steinars Höskulds- sonar í að gera hljóm- inn á plötunni einhvern þann mýksta og þægilegasta sem heyrst hefur. Þar með er Norah Jones orðin nýja Birgitta Haukdal, söluhæsta söngkona Íslands, í bili að minnsta kosti. Ekkert smáafrek það! Norah er nýja Birgitta! HANN gat það alveg sjálf- ur, rapparinn Sesar A, sem er einn af forvíg- ismönnum íslensku rappsenunnar. Árið 2001 gaf Sesar út fyrstu plötuna sem innihélt texta sem einvörðungu eru á hinu ylhýra (Storm- urinn á eftir logninu) og fyrir síðustu jól gaf hann svo út Gerðuþaðsjálfur þar sem hann eins og nafnið gefur til kynna gerði allt sjálfur eða því sem næst. Titill plöt- unnar er líka áskorun til væntanlegra kaup- enda um að véla sjálfir um plötuna, t.d. hvað skreytingar varðar. Sýnilega hefur áskorunin fallið í þokkalegasta jarðveg því fyrirhöfnin er búinn að fleyta honum inn á vinsældalista. Ekki amalegur árangur það! Alveg sjálfur!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.