Morgunblaðið - 15.03.2003, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 45
safnaðarheimilinu. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Lilja Kristín Þorsteinsdóttir messar. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sig-
rún M. Þórsteinsdóttir.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Sunnudagaskóli í kapellu á
sama tíma. Léttur málsverður í safn-
aðarsal eftir messu. (Kr. 400). Hjónakvöld
kl 20:30. Gestur okkar verður Berglind
Magnúsdóttir sálfræðingur. Efni kvöldsins:
Hlutverkin sem við gleymdum að gera ráð
fyrir. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson.
Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti:
Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Fé-
lagar úr Gideon kynna starf sitt og lesa ritn-
ingarlestra. Sunnudagaskóli á sama tíma í
safnaðarheimilinu í umsjón Elfu Sifjar
Jónsdóttur. Eftir guðsþjónustu les Ásdís
Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ,
Passíusálm að eigin vali í safnaðarheim-
ilinu. Að lokum er boðið upp á súpu og
brauð. Tekið er á móti frjálsum framlögum
sem renna til Hjálparstarfs kirkjunnar –
innanlandsaðstoðar.
GRAFARVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Prestur séra Vigfús Þór
Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari:
Guðlaugur Viktorsson. Leikbrúðuland sýnir
„Fjöðrin sem varð að fimm hænum“ og
„Ævintýrið um Stein Bollason“. Sunnu-
dagaskóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Vig-
fús Þór Árnason. Umsjón: Bryndís og
Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Gísli Jónasson, prófastur í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra, vísiterar söfn-
uðinn og prédikar við guðsþjónustuna. Sr.
Íris Kristjánsdóttir og sr. Sigfús Krist-
jánsson þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13. Kaffiveitingar og fundur með
prófasti að guðsþjónustu lokinni. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.
18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfssson héraðsprestur predikar og þjónar
fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian
Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Messa í Linda-
skóla kl. 11. Um er að ræða síðustu
messu fyrir fermingar og eru fermingarbörn
og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að
mæta. Sunnudagaskóli fer fram á sama
tíma í kennslustofum skólans meðan á
messu stendur. Sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur. Org-
anisti Hannes Baldursson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Söngur, sögur, líflegt samfélag. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédik-
ar. Einsöngur: Gerður Bolladóttir. Organisti
Gróa Hreinsdóttir. Kvöldguðsþjónusta kl.
20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þor-
valdur Halldórsson leiðir tónlist.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð-
sþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og
fullorðna. Friðrik Schram heldur áfram að
útskýra kafla úr Fyrra Korintu-
bréfi.Kl.20.00 er fjölbreytt samkoma í
umsjá unga fólksins í kirkjunni.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl.
19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð-
issamkoma. Séra Frank M. Halldórsson
talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn velkom-
in.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 16. mars er samkoma
kl. 14.00. Ræðumaður er Sigrún Ein-
arsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á
sama tíma. Kaffi og samfélag eftir sam-
komu. Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudagur
16. mars kl. 17:00. Kristniboðsvika í húsi
KFUM og KFUK á Holtavegi 28. „Lifðu lífinu
lifandi“. Upphafsorð: Hanna Gísladóttir.
Söngur: Óvænt gleði. „Allt á iði í útvarpinu
og sjónvarpinu“: Skúli Svavarsson. Hug-
leiðing: Leifur Sigurðsson. Heitur matur til
sölu eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel-
komnir. Sunnudagskvöld kl. 20:00. Vaka
með afrískum blæ: Lofgjörð, vitnisburður,
hugleiðing og fyrirbæn. Rætt við Margréti
Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarson
kristniboða. Allir hjartanlega velkomnir.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 15. mars.
Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl.
21:00. Sunnudagur 16. mars. Brauðs-
brotning kl. 11:00. Ræðumaður Owe
Lindeskär. Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Owe Lindeskär. Barnastarf
fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Gospelkór
Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjart-
anlega velkomnir.
VEGURINN: Kennsla um Trú kl. 10:00,
kennari er Jón Gunnar Sigurjónsson,
kennslan er opin öllum. Bænastund kl.
16:00, allir hvattir til að mæta. Samkoma
kl. 16:30, Högni Valsson predikar. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Á sama tíma er
krakkakirkja og ungbarnakirkja. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa
kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga:
Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok-
inni. Alla miðvikudaga er rósakransbænin
að kvöldmessu lokinni. Á föstudögum í
lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl.
17.30.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00.
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl.
18.30. 11.–19. mars: Nóvena til heilags
Jósefs. Messa á hverjum degi kl. 18.30.
Alla föstudaga í lönguföstu er krossfer-
ilsbæn beðin kl. 18.00.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30.
Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu-
daga: Skriftir kl. 20.30. Bænastund kl.
20.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 fh. Dr. Gunnar Krist-
jánsson, sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11
barnaguðsþjónusta. Mikill söngur, guð-
spjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr.
Þorvaldur Víðisson og barnafræðararnir.
Kl. 14 guðsþjónusta. Félagar úr handknatt-
leiksdeild ÍBV, bæði kvenna og karla, taka
þátt og eru fjölskyldur sérstaklega vel-
komnar. Kór Landakirkju syngur undir
stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr.
Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víð-
isson. Kl. 20 Æskulýðsfélag Landakirkju
og KFUM&K. Fundur í Landakirkju. Hulda
Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Te -Ze - Guðsþjónusta
kl. 20.30, Athugið breyttan tíma! Prestur:
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs-
prestur. Einsöngur: Páll Rósinkrans. Kirkju-
kór Lágafellssóknar. Organisti safnaðarins
Jónas Þórir og Gunnar Hrafnsson sjá um
hljóðfæraleik. Sunnudagaskóli í safn-
aðarheimilinu kl. 13.00. Umsjón: Hreiðar
Örn og Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11.00. Þema: „Réttlátt stríð?“ Prestur
er sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Ant-
onia Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir söng.
Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í
safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla.
Krakkar munið kirkjurútuna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda,
Hera og Örn. Góð og uppbyggileg stund fyr-
ir alla fjölskylduna. Kvöldvaka sem sér-
staklega er tileinkuð fermingarbörnum og
foreldrum þeirra verður kl. 20. Örn Arn-
arson leiðir tónlist og söng ásamt hljóm-
sveit og kór kirkjunnar. Erna Blöndal syng-
ur. Að lokinni guðsþjónustu verður svo
„fermingarveisla“ í safnaðarheimili kirkj-
unnar þar sem prestarnir, Einar og Sigríður
Kristín bjóða upp á heitt súkkulaði og með-
læti.
ÁSTJARNARKIRKJA: í samkomusal
Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði. Barna-
guðsþjónusta sunnudaginn 16. mars kl.
11:00
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-
Vogaskóla laugardaginn 15. mars kl.
11:15.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn
sunnudaginn 16. mars, kl. 11:00, í Álfta-
nesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana leiða
starfið af sinni alkunnu alúð. Mætum vel
og njótum þess að gleðjast saman í Jesú
Kristi. Rútan ekur hringinn á undan og eftir
sunnudagaskólanum. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu
sunnudaginn 16. mars, í Vídalínskirkju kl.
11:00. Kór kirkjunnar flytur þrjú kórverk,
sem öll bera heitið Cantate Domino, syng-
ið Drottni nýjan söng. Organisti: Jóhann
Baldvinsson. Sunnudagaskólinn á sama
tíma, yngri og eldri deild. Þar er starfið
kröftugt sem aldrei fyrr, með okkar duglegu
börnum sem hafa mætt svo vel í allan vet-
ur í sunnudagaskólann, ásamt hinum frá-
bæru leiðtogum sínum. Við athöfnina
þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Mark-
ús Hafsteinssonásamt leikmönnum sem
munu sjá um ritningarlestra.
Að lokinni athöfn verður léttur málsverður í
safnaðarheimilinu, í boði Garðasóknar og í
umsjá Lionsfélaga í Garðabæ. Aðalsafn-
aðarfundur Garðasóknar 2003, verður svo
haldinn í beinu framhaldi, í safnaðarheim-
ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel
og ræðum málefni sóknarinnar. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11:00. Messa og altarisganga kl.
14:00. Foreldrar fermingarbarna eru með
kaffi að lokinni athöfn. Sunnudaginn 23.
mars. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Brúðu-
leikhúsið Ævintýrið um Stein Bollason
kemur í heimsókn. Prestur: sr. Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Kór
Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng.
Sóknarnefnd
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta sunnudaginn 16. mars kl.
11. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur
undir stjórn Natalía Chow. Meðhjálpari Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með
fermingarbörnum og foreldrum á eftir.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. mars kl.
11 og fer hann fram samhliða fjölskyldu-
guðsþjónstunni.
Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar
fer fram í kirkjunni 23. mars að lokinni
guðsþjónstu kl.14. Dagskrá; Venjuleg að-
alfundarstörf. Íbúar sóknarinnar eru hvattir
til að mæta.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. mars kl.
11. í umsjá Arngerðar Maríu Árnadóttur
organista, Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sig-
urðardóttur. Sóknarprestur og sókn-
arnefndir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl.
11 árd. Starfsfólk sunnudagaskólans er:
Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía
Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H.
Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson, Sig-
ríður H. Karlsdóttir og undirleikari í sunnu-
dagaskóla er Helgi Már Hannesson. Endur-
skoðuð textaröð B: 2. Mós. 33. 12-13,
Heb. 5. 7-10, guðspjall: Mk. 10. 46-52 :
Blindur beiningarmaður. Prestur: Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leið-
ir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon
Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð-
insson. Kirkjukaffi eftir messu. Sam-
verustund í kirkjunni kl. 16:30. Hugleiðing,
söngur o.fl. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 15.
mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnu-
dagurinn 16. mars: Hvalsneskirkja. 2.
sunnudagur í föstu. Guðsþjónustakl. 14.
Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar
Guðmundsson. Alfa-námskeið eru á mið-
vikudagskvöldum í Efra-Sandgerði milli kl.
19 og 22. Sóknarprestur Björn Sveinn
Björnsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 15.
mars. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju-
skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudag-
urinn 16. mars. 2. sunnudagur í föstu.
Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn ann-
ast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syng-
ur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð-
vangur. Helgistund kl. 15:30.
Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson.
BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn-
arprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Hlynur
Snorrason, rannsóknarlögreglumaður, pré-
dikar. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
verður fyrir allt prestakallið í Möðruvalla-
kirkju sunnudaginn 16. mars kl. 14:00.
Kveðjumessa fyrir Birgi Helgason org-
anista. Helga Bryndís Magnúsdóttir org-
anisti boðin velkomin. Kirkjukaffi í boði
kirkjukórsins á prestssetrinu eftir guðs-
þjónustuna. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Svavar A. Jónsson. Unglingakór Ak-
ureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Eyþór Ingi
Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í
kirkju, síðan í safnaðarheimili.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa
kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta
með börnunum. Kvöldguðsþjónusta kl.
20.30. Krossbandið leikur létta trúarlega
tónlist. Persónulegar fyrirbænir. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson þjónar.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund.
Kl. 20 almenn samkoma. Ræðumaður Jón
Viðar Guðlaugsson. Kynning á Gideon-
félaginu.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl.
11:30 er Sunnudagaskóli fjölskyldunnar.
Díana Kristjánsdóttir og Salmína Ingimars-
dóttir sjá um kennsluna. Á meðan fer fram
kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl.
16:30 er síðan vakningasamkoma í umsjá
Snorra Óskarssonar. Það verður Fjölbreytt
lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta og
einnig barnapössun fyrir börn yngri en sjö
ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bæna-
stundir eru í Hvítasunnukirkjunni á Ak-
ureyri, í hádeginu alla virka daga, kl.
12:30, einnig á mánudagskvöldum kl.
20:00.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja:
Gusþjónusta sunnudaginn 16. mars kl.
14. Sr. Arnaldur Bárðarson á Hálsi mess-
ar. Grenilundur: Guðsþjónusta sunnudag-
inn 16.mars kl. 16. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson héraðsprestur messar.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. Mánudagur 17. mars:
Kyrrðarstund kl. 11. Lofgjörðar- og
fræðslustund kl. 20. Sóknarprestur.
SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Fjölskyldu-
guðsþjónusta verður í Skeiðflatarkirkju nk.
sunnudag, 16. mars 2003, kl. 14:00.
Kristín Björnsdóttir organisti, leiðir al-
mennan söng. Sungin verða þekkt lög úr
Kirkjuskólanum, lesin saga og fleira. Mikið
væri gaman að sjá sem flesta í kirkju með
börnum sínum eða barnabörnum, eða þá
frænkum eða frændum. Við eigum öll er-
indi til kirkju. Hittumst sem flest. Sókn-
arprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, léttur
hádegisverður að guðsþjónustu lokinni.
Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags
kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra-
samvera miðvikudag kl. 11. Ferming-
arbörn heimsækja Skálholt 19. og 21.
mars. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa sunnudag
kl. 14. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 9:30 Fundur
verður í Hveragerðiskirkju um stefnumótun
Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefndir Hvera-
gerðisprestakalls ásamt starfsfólki
skeggræða málin. Kl.11:00 Guðsþjónusta
í kapellu á Náttúrulækningastofnun NLFÍ,
allir hjartanlega velkomnir. Kl. 11:00
Sunnudagaskólinn í Hveragerðiskirkju,
með söng, sögu og gleði. Kl. 14:00 Messa
í Kotstrandarkirkju. Fermingarbörn ásamt
foreldrum eru boðin sérstaklega velkomin í
altarisgönguna. Félagar frá Gid-
eonhreyfingunni eru með kynningu. Að
messu lokinni er aðalsafnaðarfundur
sóknarinnar.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Einkaleyfið fyrir Bomanite (mynstursteypu) á
Íslandi er til sölu ásamt framleiðslurétti á öllum
efnum við mynstursteypu og sléttum gólfum.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „Bomanie — 13364".
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér
segir:
Gullborg II, SH-338, sksknr. 0490, þingl. eig. Malarrif ehf., gerðarbeið-
endur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Lífeyrissjóður sjómanna og
Vignir G. Jónsson hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:30.
Gulli Magg SH-133, sksknr. 1756, þingl. eig. Dugga ehf., gerðarbeið-
endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Olíuverslun Íslands
hf., miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 11:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
14. mars 2003.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Grundargata 28, íbúð í kjallara, Grundarfirði, þingl. eig. Byggingafé-
lagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Eyrarsveit og Lífeyrissjóður-
inn Framsýn, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 14:00.
Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðend-
ur Byggðastofnun og Eignarhaldsfélag Hörpu hf., miðvikudaginn
19. mars 2003 kl. 13:00.
Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf.,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs,
miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:30.
Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð-
arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 13:15.
Sýslumaður Snæfellinga,
14. mars 2003.
ÝMISLEGT
Til sölu 40 feta álgámur
Opnanleg önnur hlið m. segli. Nokkur vörubíl-
adekk á felgum til sölu á góðu verði.
Upplýsingar í síma 892 9883.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R