Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 25
AFMÆLI MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 25 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. KENNSLA Nám í læknisfræði í Ungverjalandi 2003 Almennt námi í læknisfræði á ensku, tann- lækningum og lyfjafræði við University Medical School of Debrecen í Ungverjalandi. Nú eru meira en 200 nemendur frá Skandi- navíu og Íslandi við nám í háskólanum. Inntökupróf fara fram í Reykjavík þann 24. maí. Nánari upplýsingar fást hjá: Dr. Omer Hamad, M.D. H-4003 Debrecen, P.O. Box 4, Hungary. Sími: +36 209 430 492, fax: +36 52 439 579. Netfang: omer@elender.hu Heimasíða: http://www.tinasmedical.com TILKYNNINGAR Skerðing + skattar 113,54% Árstekjur örorku- og ellilífeyrisþega á bilinu kr. 1.411.409 til kr. 1.479.576 valda samkv. 11. gr. og 17. gr. laga nr. 117/1993, um almanna- tryggingar, 30% og 45% skerðingum á lífeyris- greiðslum Tryggingastofnunar. Að auki eru tekjuskattar 38,54% af tekjunum. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Purga-T sjálfvirk slökkvitæki fyrir sjónvörp Komum heim og setjum tækið í. Innflutningur og sala. H. Blöndal ehf., Auðbrekku 2, Kópavogi, s. 517 2121, vefslóð: www.hblondal.com UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættsins á Austurvegi 4, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhóll I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf. og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Arnarhóll II, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kjötumboðið hf., þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Ásgarður, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Stefán Steinar Benediktsson og Rósalind Kristín Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Hesthúsavegur 18, Hellu, þingl. eig. Hermann Ingason, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Núpur II, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Stokkalækur, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Þorbjörg Atladóttir og Gustav Þór Stolzenwald, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðar- ins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Ytri-Skógar, lóð nr. 3, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Hótel Skógar ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 20. mars 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10  1833248  Gh. I.O.O.F. 19  1833248  Gh.  GIMLI 6003032419 III  HEKLA 6003032419 VI  HEKLA 6003032519 IV/V  HEKLA 6003240319 IV  MÍMIR 6003032419 I upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR Vinur minn Björn á stórafmæli í dag, 24. mars. Hann hefur nú fyllt sjöunda tuginn. Hann er alinn upp á Vesturgötunni, sonur Kristjáns kaupmanns í Krónunni. Björn gerðist snemma góður liðsmaður föður síns, sem varð til þess að faðir hans færði út kvíarnar og stofnsetti aðra verslun í Hlíðun- um. Þetta var stór- verslun á þeim tíma. Síðan setti Björn upp sína eigin verslun í Norðurmýr- inni, Mýramagasín. Við sem versl- uðum í Norðurmýrinni fengum þar bestu kæfu og rúllupylsu í bænum og á svona heimafæði var Björn BJÖRN KRISTJÁNSSON ekki að leggja neinn söluskatt og kunnum við viðskiptavinirnir bara vel við svona sjálfstæði. Björn spilaði knatt- spyrnu með öllum ald- ursflokkum í Víkingi og var vel liðtækur. Hann varð snemma dómari í handbolta og stóð sig mjög vel á þeim vettvangi og var iðulega fenginn til að dæma erlendis. Björn varð ágætur golfleik- ari og nú síðustu árin hefur hann spilað hálft árið í Taí- landi og brugðið þar brandi sínum um víðan völl. Sé þig áttræðan. Júlíus Gestsson. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna- sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Undirföt Náttföt Frábært úrval COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575 FRÉTTIR FYRIR skömmu gaf Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík Héraðssambandi Suður-Þingeyinga stafræna myndavél. Forsaga málsins er sú að sögn Önnu Sigrúnar Mikaelsdóttur, for- manns HSÞ, að ákveðið var að reyna að eignast svona vél til að nota í starfi sambandsins. Hafði hún því samband við bókabúðina og spurðist fyrir um það hvort hægt væri að styðja við bakið á HSÞ við kaup á svona vél. „Þau tóku þessu mjög vel og gott betur því þau gáfu okkur myndavél- ina,“ sagði Anna Sigrún. Sigurður Friðriksson afhenti gjöfina fyrir hönd Bókabúðarinnar og var það vel við hæfi því hann er gamall stanga- stökkvari og keppti fyrir hönd HSÞ í mörg ár. Anna Sigrún sagði að vélin hefði strax verið notuð á móti í Reykjavík og það hefði verið gaman að sjá hversu börnin voru ánægð þegar myndirnar voru skoðaðar eftir að heim var komið. HSÞ er með heima- síðu á internetinu,www.islandia.is/ heradssamb. og mun vélin nýtast vel til uppfærslu á henni, sagði formaður HSÞ að lokum. Bókabúðin gaf HSÞ stafræna myndavél Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Anna Sigrún Mikaelsdóttir, formaður HSÞ, tekur við myndavélinni úr hendi Sigurðar Friðrikssonar í Bókabúð Þórarins Stefánssonar. ÁSA Finnsdóttir á Akureyri fékk á dögunum afhentan vinning í lukku- leik Frumherja og Flugleiða; flug- miða fyrir tvo til Parísar, London, Amsterdam eða Frankfurt og bíla- leigubíl í eina viku. Um er að ræða happdrætti á vegum Frumherja, þar sem allir landsmenn sem komu með bifreið sína í aðalskoðun hjá fyrirtækinu á réttum tíma fengu happdrættismiða og dregið var einu sinni í mánuði mest allt síðasta ár. Þorsteinn Friðriksson, stöðvar- stjóri Frumherja á Akureyri, af- henti Ásu vinninginn, en vert er að geta þess að þetta er í annað skipti sem vinningshafinn er Akureyr- ingur. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Flug og bíll í boði Frumherja Smiðjufundur um málefni barna verður haldinn í kosningamiðstöð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Ingólfsstræti 5 í Reykja- vík. Þar munu flytja erindi þær Hild- ur Skarphéðinsdóttir leikskólaráð- gjafi og Hervör Alma Árnadóttir félagsráðgjafi. Fundurinn hefst kl. 20.30 í kvöld, mánudagskvöld, og er öllum opinn. Íbúasamtök Vesturbæjar efna til kosningafundar á morgun, þriðju- dag, í aðdraganda alþingiskosninga. Fundurinn fer fram í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu og hefst hann klukkan 20.30. Meðal þess sem rætt verður á fund- inum er hvernig verðandi alþing- ismenn vilja vinna að málefnum höf- uðborgarinnar á næsta tímabili og hvaða áherslur verða í samgöngu- málum, skólamálum og atvinnu- málum höfuðborgarsvæðisins. Fram- sögu munu hafa Árni Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson frá Framsókn- arflokki, Guðmundur Hallvarðsson og Guðrún Inga Ingólfsdóttir frá Sjálfstæðisflokknum, Margrét Sverr- isdóttir og Sigurður Ingi Jónsson frá Frjálslyndum. Helgi Hjörvar og Kristrún Heimisdóttir verða fyrir hönd Samfylkingarinnar, og Álfheið- ur Ingadóttir og Ögmundur Jónasson málsvarar Vinstri grænna. STJÓRNMÁL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.