Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 31
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
þ. á. m. besta mynd og aðalhlutverk kvenna
Nicole Kidman
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
kvikmyndir.com
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna6
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12.
9
Sýnd kl. 5.30. B.i. 12
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 12
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.
„Ein besta mynd ársins“Fréttablaðið
Kvikmyndir.com
SG DV
HOURS
HL MBL
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
SV MBL13
Tilnefningar
til Óskars-
verðlauna
þ. á. m.
besta mynd
Þegar röðin er komin
að þér þá flýrðu ekki
dauðann!
Frábær spennutryllir
sem hræðir
úr þér líftóruna.
www.laugarasbio.is
RADIO X
SV MBL
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
ÓHT RÁS 2
Tilnefningar til Óskarsverðlauna:
Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Eingöngu sýnd um helgar
Þegar röðin er komin að þér þá
flýrðu ekki dauðann!
Frábær spennutryllir sem hræðir
úr þér líftóruna.
Í tilefni af frumsýningu á gamanmyndinni National Security efnir
Morgunblaðið til netleiks á mbl.is. Leikurinn er eingöngu fyrir
áskrifendur Morgunblaðsins og stendur frá 21. - 27. mars.
Vertu með og þú gætir unnið miða fyrir 2 á þessa frábæru mynd.
VERÐUR ÞÚ HEPPINN ÁSKRIFANDI?
w
w
w
.ic
el
an
da
ir
.is
MYNDDISKALISTINN
hefur tekið þeim breytingum
að framvegis verður hann
tvískiptur – í annars vegar
lista yfir söluhæstu nýju og
nýútkomnu diskana og hins
vegar þá söluhæstu úr röð-
um eldri titla sem gjarnan
eru á betra verði.
Enn eru gamanþættirnir
um Fjölskyldumanninn að
seljast vel, en tvær fyrstu
þáttaraðirnar eru nú meðal
söluhæstu mynddiskanna,
önnur þáttaröð á toppnum
og sú fyrsta stekkur hæst af
þeim sem ekki hafa áður
komið við sögu mynddiska-
listans.
Gullmolalistinn er mjög
litaður af því þessa vikuna að
nýverið var verðið lækkað á
öllum Bond-myndunum.
Njósnari hennar hátignar er
í þremur af fjórum efstu sæt-
um, Dr. No efst, sem gefur
kannski til kynna að þeir fjöl-
mörgu sem ætla sér að eign-
ast allt safnið, byrji á byrj-
uninni. Gáfulegt það.
!
" "#$%&
' '
()*#!
&
&
&
&
&
&
&
&
+ ,-.-/
*0& %1% 2)3%
&
!% 4!
5 0 % % - ! 5 0
5 0 % % - ! 5 0
- 05
6
(
!
)*
7
!*
)*
!*9)
*
8
)*
*!
&
&
&
&
&
&
&
&
&
&
(!0+"
&&
9.
#
&&
:%&%"
&&
Nýjasta nýtt og
gamlir gullmolar
Gömlu Bond-myndirnar eru sannkallaðir
gullmolar. skarpi@mbl.is
SIR Paul McCartney er um þessar
mundir í heljarinnar heimsreisu.
Hann er þegar búinn með Bandarík-
in, Kanada, Mexíkó og Japan og
Evróputúrinn hefst 25. mars í París.
Nú þegar er tónleikaferðin orðin sú
farsælasta hjá McCartney síðan
hann var í Bítlunum en hún var
tekjuhæsta tónleikaferðin af þeim
öllum í Bandaríkjunum á síðasta ári
og hefur slegið tekjumet í 21 af
þeim 37 borgum sem leikið hefur
verið í. Nú hefur McCartney leikið á
58 tónleikar í 37 borgum á 18 vikum
og eftir eru 25 tónleikar, í 16 borg-
um í Evrópu.
Sjálfur segist McCartney aldrei
hafa skemmt sér eins vel á tónleika-
ferð og að honum til fulltingis sé
besta hljómsveit sem hann hafi spil-
að með síðan Bítlarnir gáfu upp
öndina, en hún er skipuð þeim
Rusty Anderson og Brian Ray á gít-
urum, Paul „Wix“ Wickens á hljóm-
borði og hinum kröftuga trommara
Abe Laboriel yngri. McCartney seg-
ir það því hafa verið mikið kapps-
mál fyrir sig að þessir tónleikar
yrðu skjalfestir, að búinn yrði til
minjagripur um þá. Máttugur mað-
ur eins og McCartney er í skemmt-
anabransanum fær náttúrlega sínu
fram og því komu út í síðustu viku
mynd- og hljómdiskur sem inniheld-
ur upptökur frá tónleikum Mc-
Cartneys í Bandaríkjunum. Hljóm-
diskurinn heitir Back in the World
en mynddiskurinn Back in the U.S.
en það var einnig nafn hljómdisks
sem áður hefur komið út í Banda-
ríkjunum. Líkt og sá hljómdiskur
inniheldur evrópski diskurinn
tveggja klukkustunda langa dag-
skrá með 36 lögum frá fjögurra ára-
tuga löngum ferli McCartneys, þar
af 22 gömul Bítlalög – sem sögð eru
eftir „Paul McCartney & John Lenn-
on“ en ekki „Lennon & McCartney“
eins og fréttnæmt er orðið. Þessi
evrópski diskur er ögn öðruvísi en
sá ameríski, svo hann gefi réttari
mynd af tónleikadagskránni á Evr-
ópureisunni og fyrir Bítlaaðdá-
endur má einnig benda á að tón-
leikaútgáfa af tveimur af þessum 22
Bítlalögum hefur aldrei áður verið
gefin út en það eru „She’s Leaving
Home“ og „Michelle“.
Hinn þriggja klukkustunda langi
mynddiskur hefur verið sögð
blanda af tónleika- og vegamynd,
því á honum eru ekki einasta upp-
tökur frá tónleikunum sjálfum held-
ur virkar hann einnig sem bak-
sviðspassi. Gefin er innsýn í hina
fjölmörgu kima tónleikaferðar og
myndatökumenn fylgdu McCartney
og aðstoðarliði hans hvert fótmál,
tóku myndir af undirbúningsvinnu
fyrir tónleikana, æfingum, stemn-
ingunni í búningsherberginu, í
límmósíu McCartneys og meira að
segja um borð í þotunni hans þar
sem hann heldur ófá eftirpartíin.
Frábær tónleikamynd og skyldu-
eign fyrir alla McCartney-menn og
líka alla hina, Lennon-, Harrison- og
Starr-mennina (þeir eru víst til!) –
jafnvel þótt einhverjum þeirra finn-
ist karlinn eflaust svolítið sjálf-
hverfur í henni á stundum.
Tónleikaferð McCartneys á mynd- og hljómdiski
Minjagrip-
ur um
McCartney
ReutersSir Paul McCartney með Hofnerinn sinn góða.
Hljómdiskurinn Back in the World
og mynddiskurinn Back in the U.S.
eru komnir í verslanir.