Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 35
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 35 bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM SMÁAUGLÝSING AÐEINS 995 KR.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 995 kr.* Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðjudögum. * 4 línur og mynd. HAFÐU SAMBAND! Auglýsingadeild Morgunblaðsins sími 569 1111 eða augl@mbl.is                                                                         ! "#$ %  #" & #'  !  ) ) "#  (  !  ( (  "#      "$%&&' "()'$ *+, " +% -%.,( %# ( ( (  (    (   (  ( * * !   (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       &'/011(*,    !"#$%  &     '  '            '  (    &    ) !!   *+           %)'*+, 2(,3 23""--.#" , !& #'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/!7(/ 89%.,7(/ /%+6 , # /!%23! .:6+. ;%%/ ;  %< =" )> 8+,+. ? %&..)     4 4  #1/(5( #1 5.  15.  50 /(5( #5! 5.  15.  5.  0'/(5( 5.  5/  9//)"% @+ ./ %2  ,9A 9.*9. (  +* ./ @29 8+(. (. ,7+ 15.  15.  15.  15.  5/  5/  5/  5/  5/  15.  5/  5.  :,   8B+9. :9B " +.+6! C..&+, :9.+ @D ;+A 5)B,9 .*9  4 15.  15.  5/  15.  15.  5/  5.  5.  #5! 5.  15.  "##" %*,%  ")* %( 2  #!   #)# ##  5. !" "##" 3''  5(+$ 3/( > %*,%9,%,*,% 6 "!"  ( +.# #' (        =#!%*,%9,#7/%*,%  #)/  *%!"1) # " #' !"15.  #!   #*!"  # #'( +  ") .   # #'( ,- !$ ,-           SPENDÝRIN og líf þeirra eru við- fangsefni nýrrar tíu þátta nátt- úrulífssyrpu Davids Attenborough sem Ríkssjónvarpið hefur sýningar á í dag. Landsmenn þekkja Atten- borough vel fyrir vandaða og áhugaverða náttúrulífsþætti hans, meðal annars þættina Einkalíf plantna, sem sýndir voru í Ríkissjón- varpinu fyrir nokkrum árum og sýndu vöxt og líf plantna á undra- verðan hátt sem meðal annars náð- ist með því að fanga hinn hægfara vöxt plantna með sérstakri tækni. Samkvæmt kynningarefni þátt- anna um Lífshætti spendýra er þar tvinnað saman nýjum uppgötvunum í náttúruvísindum og tækninýj- ungum til að gefa nýja og spennandi sýn á líf þessara nánustu ættingja okkar í lífríkinu. Því má vænta þess að umfjöllun Attenboroughs um spendýrin verði síst lakari en um plönturíkið, og því eflaust margir aðdáendur hans sem bíða spenntir eftir að sjá þáttinn í kvöld. Í fyrsta þættinum í röðinni, sem tók þrjú ár í framleiðslu, verður fjallað um sérkenni spendýra og hvað það er sem skilur spendýr frá öðrum lífverum jarðarinnar. Spen- dýr, allt frá smæstu leðurblöku til stærstu steypireyðar, eiga það með- al annars sameiginlegt að ala af- kvæmi sín á móðurmjólk og hafa heitt blóð. Spendýrin eru sögð hafa meiri útbreiðslu og aðlögunarhæfni en nokkur önnur ætt dýra, að und- anskildum nokkrum vanþróaðri skordýrategundum. Því er ekki að furða að spendýrin setji hvað sterk- astan svip allra dýrategunda á líf- ríki jarðar. Attenborough og spendýrin Reuters Spendýr eru af ýmsum stærðum og gerðum. Mörgum þykja þó ljónin bera af, enda ekki að ástæðulausu að ljónið er kallað konungur dýranna. Lífshættir spendýra eru á dagskrá Ríkissjónvarpsins kl. 20 á mánudags- kvöldum. MARGIR muna ef- laust enn eftir rann- sóknarstörfum hins fróða og vandvirka Gil Grissom (William L. Petersen) og hjálpar- kokka hans í þáttun- um CSI um tækni- rannsóknarlið lögreglunnar í Las Vegas. Sýningum á þeim þáttum lauk ekki alls fyrir löngu, en í kvöld hefur SkjárEinn sýningar á þáttum sem koma í beinu framhaldi af fyrri þáttaröðinni: CSI Miami. Að þessu sinni er það David Caruso í hlutverki Horatio Caine sem stýrir hópi vaskra rannsóknarmanna sem leysa hverja þrautina á fætur ann- arri, og fletta ofan af slungnustu og hættulegustu glæpamönnum í Miami borg. Í fyrsta þættinum er sagt frá rannsókn á dularfullu flugslysi, en einkaþota ferst í mýr- unum í Flórída með þeim afleiðingum að allir um borð látast. Við krufningu kemur í ljós að annar flug- mannanna er með skotsár á líkama sín- um, auk þess sem ým- islegt virðist í ólagi við vélarhluti þotunn- ar, og útlit fyrir að einhver hafi af ásetn- ingi komið fyrir göll- uðum vélarhlutum. Loks veita Horatio og rannsóknarlið hans því athygli að þó að átta manns hafi far- ist, lítur út fyrir að níundi farþeginn hafi verið um borð. Það fer því varla milli mála að maðkur er í mysunni, og þörf á öllum ráðum sem rannsókn- armennirnir hafa yfir að ráða til að góma hinn seka. Glæpamennirnir fundnir með smásjánni David Caruso íbygginn í hlutverki Horatio Caine sem fer fyrir vaskri og naskri liðssveit tækni- rannsóknardeildar lög- reglunnar í Miami. CSI Miami er á dagskrá á SkjáEinum kl. 21.00 á mánudagskvöldum. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.