Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 24. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 7. B.i. 16.  HJ MBL Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 8 og 10.20 Eingöngu sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!  HJ MBL  Radíó X X-IÐ Frá Óskarverð- launahöfunum James Cameron sem leikstýrði Titanic og Steven Soderberg sem leikstýrði Traffic kemur einstætt meistaraverk. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd! Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. GEORGE CLOONEY Frá Óskarverðlaunahöfunum James Cameron sem leikstýrði Titanic og Steven Soderberg sem leikstýrði Traffic kemur einstætt meistaraverk. Nú í Smárabíói. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd! Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20 Su 13/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe Lau 29/3 kl 20 Fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 28/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20 Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 26/3 kl 20, Mi 2/4 kl 20, Mi 9/4 kl 20, 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20, Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 29/3 kl 14 UPPSELT Lau 29/3 kl 15 UPPSELT Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi fim 27/3, UPPSELT fim 27/3, UPPSELT föst 28/3 kl.21, UPPSELT lau 29/3 kl. 21, UPPSELT föst 4/4 kl.21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, nokkur sæti föst 11/4 kl. 21, nokkur sæti lau 12/4 kl. 21, laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, laus sæti "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV Í FIRNAGÓÐU upphafsatriði fylgjumst við með sérsveitarmann- inum Hallam (Del Toro) ganga á milli bols og höfuðs (í orðsins fyllstu merkingu), á serbneskum herfor- ingja og illmenni í stríðinu í Kosovo. Næst sjáum við til Hallams nokkrum árum síðar í skógum í Oregon, þar sem hann drepur tvo vel útbúna helgarsportveiðimenn. Eitthvað hef- ur gefið sig í huga þessa frábæra hermanns sem hlaut sérþjálfun sem mannlegt drápstól, m.a. hjá spor- rekjaranum Bonham (Jones). Al- mennum borgara sem tekið hefur að sér slíka þjálfun og leit að eftirlýst- um morðingjum hjá Alríkislögregl- unni, sem leitar nú til Bonhams því flest bendir til að Hallam hafi fleiri, skyld dráp á samviskunni. Bonham er flogið á vettvang og fyrr en varir hefur lögreglan komið höndum yfir Hallam, en ekki til lang- frama. Vígvélin sleppur úr haldi og upphefst samstundis einvígi milli tveggja hraustmenna, sérhæfðra í hverskonar sjálfsvarnaríþróttum og listinni að komast af við ólíklegustu og erfiðustu skilyrði. Eltingarleikur- inn berst víða uns annar liggur í valnum Þrátt fyrir að hún sé hráslagaleg, grimm og grá, heldur Veiðin athygli áhorfandans auðveldlega frá upphafi til enda. Aðalpersónurnar minna á þá félaga, Rambó og Trautzman ofursta að því leyti að þar fara læri- meistari og afburðanemandi í „lög- legum manndrápum“ hins opinbera, en þar endar samlíkingin. Rambó lendir upp á kant við yfirvöldin þeg- ar hann er smánaður og notar síðan þjálfunina til að verja hendur sínar og ná fram hefndum. Hallam missir hinsvegar tökin á tilverunni eftir sí- endurteknar, hroðalegar lífs- reynslur sökum „sérmenntunarinn- ar“, í viðbjóðslegum stríðum og öðrum drápum. Fær hvergi ásjá, Bonham les ekki einu sinni bréfin hans. Uppreisn Hallams fær útrás í hatri á smánarlegum borgarblókum, „helgargörpum“ sem galla sig upp í stríðsbúninga til að myrða saklaus dýr merkurinnar með nýjustu há- tæknivopnum. Veiðin fylgir vel skrifuðum og leiknum persónum Hallams og Bon- hams um óbyggðir og borgarlands- lag Norðvesturfylkja Bandaríkjanna og Del Toro og Jones henta hlut- verkum sínum óaðfinnanlega, myrk- ir, sterkir og óaðlaðandi. Veiði- mennska beggja komin í ógöngur. Deschanel eltir þá með fréttaskots- legri, handheldri töku og tónlist Brians Tyler (Frailty), er ámóta vel viðeigandi. Missið ekki af meistara Cash syngja undir lokatitlinum „A Man Comes Around“ um táknræn viðskipti Abrahams og Drottins. Brellur og áhættuleikur er framúr- skarandi og Friedkin á sína bestu af- þreyingu og endurkomu í áratugi. Veiðimenn missa af slóðinni KVIKMYNDIR Sambíóin Reykjavík og Akureyri Leikstjóri: William Friedkin. Handrit: Dav- id Griffiths, Peter Griffiths og Art Mont- erastelli. Kvikmyndatökustjóri: Caleb Deschanel. Tónlist: Brian Tyler. Aðalleik- endur: Tommy Lee Jones (Bonham), Benicio Del Toro (Hallam), Connie Niel- sen (Abby Durrell), José Zúñiga (Moret), Leslie Stefanson (Irene Kravitz). 95 mín. Paramount. Bandaríkin 2003. Veiðin (The Hunted)  Sæbjörn Valdimarsson Benicio Del Toro leikur vegvillta morðvél í Veiðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.