Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 32
NEYTENDUR 32 FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Gnoðarvogi 44, sími 588 8686 Stór humar Túnfiskur Sverðfiskur Skötuselur Lúða BÓNUS Gildir 27.–30. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin lambalæri.................................. 593 659 593 kr. kg Frosinn lambahryggur........................... 593 659 593 kr. kg Frosið súpukjöt 1 fl. ............................. 323 389 323 kr. kg Ali ferskt svínahakk .............................. 189 269 189 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 9. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Risa opal grænn/rauður ....................... 99 120 1.650 kr. kg Nóa hlauppoki, 150 g .......................... 109 139 727 kr. kg Góa prins ............................................ 49 65 1.225 kr. kg Góa lindubuff ...................................... 49 60 980 kr. kg HAGKAUP Gildir 27.–30. mars nú kr. áður kr. mælie.verð KS grand cru helgarsteik....................... 899 1.199 899 kr. kg Súpukjöt 1 fl. fr.................................... 389 499 389 kr. kg Camembert, 150 g .............................. 219 251 1.460 kr. kg Gullostur, 250 g .................................. 349 399 1.396 kr. kg Bláberjaostakaka 8-10 manna ............. 799 1.049 Keebler Townhouse saltkex, 435 g......... 189 239 435 kr. kg KRÓNAN Gildir 27. mars–2. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Bautabúrs lambadúett ......................... 899 nýtt 899 kr. kg Fersk. kjúklingabr. skinnl./úrb. magnp. .. 1.199 1.599 1.199 kr. kg Krónu pizzur, 4 bragðtegundir................ 189 289 189 kr. st. Ota gullkorn morgunkorn, 500 g............ 249 279 498 kr. kg Burt. Snap Jack fruit kex, 300 g............. 149 189 490 kr. kg Burt. Snap Jack Milk kex, 250 g ............ 139 179 550 kr. kg GM Cocoa Puffs, 500 g ........................ 339 368 678 kr. kg Hunts spaghettísósa original, 400 g ...... 149 195 370 kr. kg NÓATÚN Gildir 27. mars–2. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Ungnautahakk úr kjötborði.................... 499 949 499 kr. kg Svínalundir fylltar úr kjötborði ............... 1.399 nýtt 1.399 kr. kg Ora niðurs. tómatar heilir – skornir – ...... m/basil, 400 g.................................... 79 89 190 kr. kg Pop-Secret örb.popp, 3 pk.................... 129 179 43 kr. pk. Discovery Fajita Dinner Kit .................... 398 nýtt 398 kr. pk. Heinz tómatsósa, 680 g ....................... 129 195 180 kr. kg SAMKAUP Gildir 27. mars–1. apríl nú kr. áður mælie.verð Batchelors bollasúpur .......................... 149 179 1.505 kr. kg Batc. bollas. cr. sveppa ........................ 189 234 1.783 kr. kg Batchelors sav.rice ............................... 139 169 1.158 kr. kg Batchelors pastaréttir........................... 149 179 1.164 kr. kg Ísl.fugl kjúkl. frosinn 1/1 ...................... 259 580 259 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bringur skinnl. ................... 999 1.399 999 kr. kg SELECT Gildir til 1. apríl nú kr. áður mælie.verð Draumur stór ....................................... 95 120 Sport Lunch, 80 g ................................ 95 118 Bouchee – noisettine – wit-blanc........... 50 62 Vicks, 75 g.......................................... 135 173 Vicks, 40 g.......................................... 85 105 Pringles, 200 g .................................... 190 238 11-11 Gildir 27. mars–2. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Ali reyktar svínakótilettur ...................... 699 998 699 kr. kg Fyrirtaks eldb. ömmupizzur, 3 bragðteg. . 399 589 399 kr. st. McCain garlic fingers. 472 g ................. 399 589 840 kr. kg Fries to go örb.franskar, 3 pk ................ 369 529 123 kr. pk. Úrvals salatblanda, 200 g .................... 249 335 1240 kr. kg Homeblest súkkulaðikex, 200 g ............ 109 169 540 kr. kg Toffypops karm.súkkulaðikex, 150 g ...... 129 189 860 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 31. mars eða m. birgðir endast nú kr. áður mælie.verð Kjúklingur heill, frosinn ......................... 245 245 kr. kg Jarðarber, 250 g .................................. 98 225 392 kr. kg Frón kremkex, 500 g ............................ 248 276 496 kr. kg BKI Classic kaffi, 500 g ........................ 289 309 578 kr. kg Ice frostlengjur, 10 st. .......................... 289 356 29 kr. st. Hunky kartöflustrá, 100 g, 3 teg............ 196 239 196 kr. st. ÚRVAL Gildir 27. mars–1. apríl nú kr. áður mælie.verð Batchelors bollasúpur .......................... 149 179 1.505 kr. kg Batc. bollas. cr. sveppa ........................ 189 234 1.783 kr. kg Batchelors sav.rice ............................... 139 169 1.158 kr. kg Batchelors pastaréttir........................... 149 179 1.164 kr. kg Ísl.fugl kjúkl. frosinn 1/1 ...................... 259 580 259 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.bringur skinnl. ................... 999 1.399 999 kr. kg Kjötborð svínabógur, hringsk. nýr........... 259 398 259 kr. kg Kjötborð svínahnakki m/beini ............... 399 649 399 kr. kg Kjötborð svínalundir ............................. 999 1.798 999 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Marstilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Boché-súkkulaði, allar teg. ................... 49 59 Örbylgjupopp Orwille ............................ 179 238 Mónu krembrauð ................................. 69 85 Kit Kat Chunky, 65 g, 2 fyrir 1................ 59 118 Egils Orka, 0,5 ltr ................................. 135 165 270 kr. ltr Seven Up, 0,5 ltr ................................. 99 145 198 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 27. mars–2. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Frosinn kjúklingur frá Ísfugl ................... 249 449 249 kr. kg 4 hamborgar og brauð ......................... 296 395 296 kr. pk. Mccain Superquick franskar kartöflur ..... 399 453 399 kr. kg Gevalia kaffi, 500 g.............................. 298 367 596 kr. kg Vanillu kremkex, 500 g ......................... 198 297 396 kr. kg Mccain súkkulaðikaka, 538 g ............... 399 469 399 kr. kg Pantene sjampó, 200 ml ...................... 289 369 1.445 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Kjúklingur og ungnautahakk á lækkuðu verði Jarðarber eru á tilboði hjá einni verslun og kosta 98 kr. kg Á MORGUN verður ný Krónuversl- un opnuð í Háholti 24 í Mosfellsbæ og er það áttunda verslun keðjunnar. Kaupás er eigandi Krónunnar og opn- un verslunarinnar í Mosfellsbæ markar upphaf að sókn fyrirtækisins í samkeppni lágverðsverslana. Sigur- jón Bjarnason rekstrarstjóri Krón- unnar segir að gert sé ráð fyrir að verslunum fjölgi úr 7 í 14 á þessu ári. Fyrir eru fjórar Krónubúðir á höfuð- borgarsvæðinu og þrjár á lands- byggðinni; í Vestmannaeyjum, á Höfn í Hornafirði og á Selfossi. Krónan í Þorlákshöfn Sigurjón segir að undirbúnings- skeiði markaðssóknarinnar sé að mestu lokið og nú verði farið af krafti í samkeppnina með fjölgun verslana og margháttuðum markaðsaðgerðum. Búið sé að móta nýtt útlit fyrir versl- anirnar, settar verða upp nýjar inn- réttingar, gangarnir gerðir breiðari og viðmót í Krónuverslunum verði nútímalegra og þægilegra en menn hafa til þessa átt að venjast í lágverðs- verslunum. Sigurjón segir að lögð verði áhersla á vöruúrval og undan- farið hefur vörunúmerum verið fjölg- að um tvö þúsund. Auk verslunarinn- ar í Mosfellsbæ, sem opnuð verður á morgun, munu tvær nýjar Krónu- verslanir bætast í hópinn innan fárra vikna. Önnur þeirra verður í Þorláks- höfn og hin í verslanahöll Kaupáss við Bíldshöfða. Þá segir Sigurjón að áformað sé að opna Krónuverslanir á þremur til fjórum nýjum stöðum áður en árið er á enda en enn segir hann of snemmt að upplýsa hvar þær búðir verða til húsa. „Við ætlum að veita keppniautum í lágverðsverslun harða samkeppni og stefnum á að auka hlut- deild Krónunnar til muna á næstu ár- um,“ segir Sigurjón. Morgunblaðið/Sverrir Sigurjón Bjarnason, rekstrarstjóri Krónunnar, í nýrri Krónuverslun sem verður opnuð í Háholti 24 í Mosfellsbæ á morgun. Krónan opnuð á morgun í Mosfellsbæ Sjö nýjar Krónu- verslanir opnað- ar á þessu ári BENSÍNFRELSI kallast ný korta- þjónusta Bensínorkunnar sem er verið að kynna nú um leið og fyr- irtækið opnar nýtt vefsvæði á www.orkan.is í samstarfi við Origo, dótturfyriræki TölvuMynda. Frá og með næstu mánaðamótum verður hægt að nota kortin á bensínstöðv- um Orkunnar. Handhafar kortsins leggja inn á kortið fyrirfram og fá tveggja krónu afslátt af hverjum bensínlítra sem keyptur er hjá Orkunni. Í fréttatilkynningu frá Orkunni og Origo kemur fram að með notkun kortsins losni viðskiptavinir einnig við bakreikninga og hægt verður að fylgjast með hreyf- ingum á kortinu á Netinu. Einstaklingar á aldrinum 17–26 ára, búsettir í Reykjavík, á Akureyri og á svæðunum þar í kring, fá kortin send heim innan tíðar. Aðrir geta á ein- faldan hátt sótt um kort á vefsvæð- inu eða haft samband við skrifstofu Orkunnar. Korthafar gera síðan frelsiskortið sitt virkt á vefsvæðinu en þar er einnig að finna leiðbein- ingar um notkun þess. Í flestum netbönkum er að finna hnappinn Bensínfrelsi þar sem mögulegt er að fylla á Bensínfrelsið. Á vefsvæð- inu eru einnig almennar upplýsing- ar um Orkuna og verð á bensíni og dísilolíu. Nýtt inneignarkort hjá Orkunni Handhafar korts- ins borga lægra bensínverð FRIGG hf. hefur nú endurnýjað leyfi sitt til notkunar á Norræna um- hverfismerkinu Svaninum fyrir þvottaduftið Maraþon Milt í 1,5 kg pakkningum. Þá hefur Frigg einnig fengið leyfi til notkunar á Norræna umhverfismerkinu fyrir Maraþon Milt í 10 kg stórnotendaumbúðum. Skilyrðin fyrir notkun umhverfis- merkisins á þvottaefni hafa verið endurskoðuð og hert til muna í sam- ræmi við framfarir á sviði umhverf- ismála í þessum framleiðslugeira. Endurnýjun leyfisins er því staðfest- ing þess að Frigg uppfyllir þessar hertu kröfur. Það er því áfram í flokki þeirra þvottaefna sem minnstu umhverfisálagi valda. Maraþon Milt fær vottun Norræna umhverfis- merkisins HAFINN er inn- flutningur á létt- kolsýrðum og óáfengum ávaxtadrykkjum frá Bretlandi sem heita Britvic 55. Drykkirnir fást í þremur bragðtegundum, appelsínu-, epla- og suðrænir ávaxtadrykkir. Ávaxtadrykkirnir verða seldir á veitinga- og skemmtistöðum hér- lendis. Innflytjendur eru Karl Bjarnason í síma 865 9100 og Guð- bjartur Finnbjörnsson með síma 895 9700. NÝTT Óáfengir ávaxta- drykkir ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.