Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 53
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 53 Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt www.sokkar.is Kynnum OROBLU vorvörurnar í dag kl. 13-17 í Hringbrautarapóteki. Glæsilegur kaupauki ef verslað er tvennt frá Oroblu Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • S. 533 4200 og 892 0667, arsalir@arsalir.is • Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. EINBÝLI - TVÍBÝLI LINDARSEL vandað 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Mögul. að gera séríbúð á neðri hæð. Verð 33 millj. RAÐ- OG PARHÚS FJALLALIND Vandað 146 fm parhús ásamt innbyggðum bílskúr. Stór suð- urverönd með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. Verð 22,9 millj 4RA TIL 7 HERB. MJÓAHLÍÐ Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu þríbýlishúsi, tvær samliggjandi stofur með parketi. Baðherbergi m. nýjum flísum og innréttingu. Verð 13,9 millj. ÁLAKVÍSL 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum, 3 rúmgóð svefnherbergi, stofa með parketi, eldhús beyki/hvít innrétting og borðkrókur. Verð 14,8 millj. Áhv. 8,3 millj. HRAUNBÆR Falleg íbúð 124 fm. Forstofa með skápum, eldhús m. ágætri innréttingu, stór stofa, 3 rúmgóð svefnherb. sérþvottahús inní íbúð, tvennar stór- ar svalir, fallegar flísar eru á íbúðinni og dúkur á 2 herbergjum og þvottahúsi. Ca 18 fm herbergi fylgir í kjallara með aðgangi að baðherbergi. Tilvalið til útleigu. Verð tilboð. 2JA TIL 3JA HERB. ÖLDUGATA 3-4ra. herbergja íbúð á jarðhæð. Hátt til lofts, mikið endurnýj- uð og falleg íbúð. Verð 13,5 millj. VEGHÚS 3ja herbergja íbúð á 3ju og 4 hæð. Falleg og vel innréttuð íbúð. Bíl- skúr getur fylgt. Verð á íbúð 11,7 millj. Bílskúr 1,5 millj. HRAUNBÆR 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) nokkuð mikið end- urnýjuð, eldhús og gólfefni. Verð 11,2 millj. Áhv. 3,3 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi, góð og mikið endur- nýjuð sameign, og húsið nýlega klætt að utan. Verð 10,2 millj. LAUFENGI 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Hugguleg íbúð með 2 góðum svefn- herbergjum, eldhús með beyki/hvítri innréttingu, baðherbergi með baðkari og tengi f. þvottavél. Verð 10,8 millj. VANTAR Á SÖLUSKRÁ Höfum kaupendur á skrá sem leita að íbúðum, frá þeim minnstu og allt að 400 fm sérbýli. Skráðu eignina þína strax hjá okkur þér að kostnaðarlausu. Sími 533 4200 eða arsalir@arsalir.is  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun KÆRA Morgunblað. Bestu þakkir fyrir góða og vel framreidda andlega næringu á lið- inni tíð. Núorðið ert þú eina blaðið, sem hægt er að lesa. Ástæðan er ein- föld: Morgunblaðið hefur ekki lagt sig niður við að „sameinast“ ein- hverjum bannsettum saurblaða- sneplum, sem drepa lesendur fyrr eða síðar úr andlegri matareitrun. Andlegir saurgerlar geta verið alveg jafn hættulegir og kúariðan í inn- flutta „kratafóðrinu“, sem alltof margir taka framyfir hreina og ómengaða innlenda matvöru. Saur- blöðin eru yfirfull af neikvæðni, upp- losti, ósannindum og slúðri um menn og málefni. Íslenskir kjörvillingar og kórkjappar Evrópusambandsins mættu lesa Íslandssöguna betur. Margir hafa farið flatt á því að pissa utaní svo háa þúfu að þeir sjái ekki hvað fyrir býr hinum megin við hana. Allar þessar „sameiningar“ eru að tröllríða þjóðfélaginu. Samt er dálítið broslegt að sjá hvernig helstu frömuðirnir hafa sjálfir fengið að kynnast ágæti þeirra. Í stað þess að sameina sveitarfélög, fyrirtæki eða þjóðir er oftar vænlegri kostur að byggja heldur upp það, sem fyrir er. Til þess þarf aðeins eitt: Það er samstaða. Undanfarið hafa Íslend- ingar ruglað saman hugtökunum „sameining“ og „samstaða“. Þessi hræðilegi misskilningur hefur getið af sér ófreskju, sem heitir „Eyði- byggðastefna“. Sá óvættur er meðal annars versti óvinur íslenskra bænda. Til er aðeins eitt meðal, sem meinvættin stenst ekki. Það heitir „samstaða“. Byggðarlög geta staðið saman og unnið sameiginlega að málum þó þau sameinist ekki, og þau eru sterkari þannig. Allar samein- ingar leiða af sér einokun, en hún skapar sívaxandi kostnað fyrir hvern einstakling. Eins og ástandið er í heiminum, verðum við Íslend- ingar að vera sjálfum okkur nógir með mat og sem allra flest annað. Þess er skammt að bíða að stærri þjóðir leiti til okkar með kaup á mat- vælum. Þá verður að vera mögulegt að framleiða þau. Þessvegna er okk- ur lífsnauðsyn að halda í horfinu í stað þess að rífa niður. Lítum á 37. erindi í Hávamálum: „Bú er betra þótt lítit sé, halur er heima hverr; Blóðugt er hjarta, þeim er biðja skal sér í mál hvert matar.“ Hugleiðið þessi orð, kæru landar. Þau eiga alveg jafnt erindi til okkar í dag og sýna hve ríka áherslu for- feður okkar lögðu á það að vera sjálfstæðir. Kratafóður og rotið, kretið stjórnarfar Evrópusam- bandsins hentar ekki smáþjóðum. Hugsið vel um það áður en þið látið þröngsýna sérgæðinga kasta okkur fyrir fætur ófreskjunnar. PÉTUR STEINGRÍMSSON, Laxárnesi, Húsavík. Bréf til Morgun- blaðsins Frá Pétri Steingrímssyni: Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.