Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 51 Þau urðu í efstu sætunum í Íslandsmótinu í paratvímenningi sem fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Ásgeir Ás- björnsson og Dröfn Guðmundsdóttir en þau urðu í þriðja sæti. Í miðið eru Anna Ívarsdóttir og Þorlákur Jónsson Íslandsmeistarar og til hægri Jörundur Þórðarson og Hrafnhildur Skúladóttir sem enduðu í öðru sæti. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin giltu. Spilað var á 11 borðum öll kvöldin. Hæstu skor fengu: NS: Árni Már Björnss. – Heimir Tryggvas. 247 Björn Jónsson – Þórður Jónsson 239 Guðlaugur Sveinsson – Jón Stefánss. 235 AV: Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 281 Birna Stefnisd. – Aðalsteinn Sveinss. 257 Guðjón Sigurjónss. – Hermann Friðr. 256 Lokastaða efstu para: Guðjón Sigurj. – Hermann Friðr. 121.99% Jens Jensson – Jón St. Ingólfsson 120.60% Ármann J. Lárusson – Villi JR 120.14% Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur og að venju er spilað í Þinghóli, Hamra- borg 11, og hefst spilamennska kl. 19.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. mars var spilað hjá eldri borgurum í Hafnarfirði. Spilað var á 14 borðum. Úrslit urðu þessi: Norður/suður riðill Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 195 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 193 Sverrir Jónsson – Sófus Berthelsen 176 Austur/vestur riðill Jón Ól. Bjarnas. – Jón R. Guðmundss. 190 Árni Bjarnas. – Þorvarður S. Guðm. 186 Jón Pálmason – Sigurlín Ágústsdóttir 182 Föstudaginn 21. mars var spilað á 5 borðum. Úrslit urðu þessi. Norður/suður riðill Árni Bjarnas. – Þorvarður S. Guðm. 96 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 95 Jón Ól. Bjarnason – Jón R. Guðmundss. 86 Austur/vestur riðill Sigurður Pálsson – Guðrún Pálsdóttir 97 Þorvaldur Þorgr. –Bjarnar Ingimarss. 89 Helgi Sigurðsson – Guðmundur Árnason 85 Bjartasta vonin blómstraði í Borgarfirðinum Mánudaginn 24. mars lauk Opna Borgarfjarðarmótinu í sveitakeppni. Skagamenn, sem leitt hafa mótið frá upphafi, sátu yfir í síðustu umferð og það dugði Björtustu voninni til að skjóta þeim aftur fyrir sig með tveimur stigum. Í Björtustu voninni spiluðu Örn Einarsson, Kristján Ax- elsson, Lárus Pétursson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Jón Viðar Jónmunds- son. Sveit Skagamanna hreppti ann- að sætið en þar spiluðu Ingi Steinar Gunnlaugsson, Ólafur Grétar Ólafs- son, Alfreð Viktorsson, Karl Alfreðs- son, Tryggvi Bjarnason og Þorgeir Jósefsson. Sigursveitin náði síðan þriðja sætinu eftir mikla baráttu en þar spiluðu Jón Pétursson, Eyjólfur Örnólfsson, Eyjólfur Sigurjónsson og Jóhann Oddsson. Næsta keppni félagsins verður einmenningur og hefst hún næsta mánudag. Loka- staðan: Bjartasta vonin 378 Skagamenn 376 Sigursveitin 301 Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu og tvö pör mættu til keppni þriðjudaginn 18. mars og þetta eru lokatölur í N/S: Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 262 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 247 Guðm. Þórðarson - Magnús Þorsteinss. 246 Hæsta skor í A/V: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 263 Bent Jónsson - Garðar Sigurðss. 229 Aðalbj. Benedikts. - Jóhannes Guðmss. 227 Sl. föstudag mættu svo 24 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 277 Björn Péturss. - Júlíus Guðmss. 269 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 241 Hæsta skorin í A/V: Auðunn Guðmss. - Bragi Björnss. 270 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 256 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 245 Meðalskor báða dagana var 216. Aðalsveitakeppni Bridsfélags- ins Munins stendur sem hæst Fimmtudaginn 20. mars var spilað annað kvöld í aðalsveitakeppni Bf. Munins í Sandgerði og Sparisjóðs Keflavíkur. Í keppninni taka 7 sveit- ir þátt og er spilað með hraðsveit- arfyrirkomulagi, þ.e. allir við alla á hverju kvöldi. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi: Sparisjóðurinn með 572 stig, en í sveitinni spiluðu Guðjón Svavar Jen- sen, Jóhannes Sigurðsson, Gunn- laugur Sævarsson og Karl G. Karls- son, Arnór Ragnarsson og Gísli Torfason. Karl Einarsson með 566 stig, en auk Karls spiluðu einnig Björn Dúa- son, Ævar Jónasson og Jón Gíslason. Lilja Guðjónsdóttir með 555 stig, en auk Lilju spiluðu einnig Guðjón Ósk- arsson, Þórir Hrafnkelsson og Skúli Sigurðsson. Heildarstaðan er því sem hér seg- ir: Kristján Kristjánsson 1.073 Sparisjóðurinn 984 Randver Ragnarsson 967 Stutt er í næstu sveitir og því gæti spennan farið að aukast. Spilað er í félagsheimili Bridsfélagsins að Mánagrund (hjá hesthúsunum) og er alltaf heitt kaffi á könnunni. Áhorf- endur eru hvattir til að koma og fylgjast með og fá sér kaffisopa með öðrum spilurum. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.