Morgunblaðið - 02.04.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.04.2003, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I                        ! "       ##   "     $   % &   "       $  '  ( )))   *+                             *-  ./0  $    +      123  ,    #.(//214(//  $  $   ##(//214(// 5     6    3/        ! R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ársfundur Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2002, verður haldinn í bæjarþingsaln- um Stillholti 16—18, Akranesi, þriðjudaginn 15. apríl 2003 og hefst hann kl. 16:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur 2002. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðsins. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum lífeyrissjóðsins. 6. Önnur mál. Akranesi, 31. mars 2003. Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 15, efri hæð, þingl. eig. dánarbú Hlyns Bjarnasonar, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 13.00 Hávegur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið- endur Sparisjóðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 13.25. Suðurgata 46, þingl. eig. Rósa Jónsdóttir og Jósteinn Snorrason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sandblástur og málmhúðun hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 13.10. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 1. apríl 2003. Guðgeir Eyjólfsson. Samstarfssjóður Nuuk- Reykjavíkur-Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2003 Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðborga Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hef- ur að markmiði að efla skilning og samstarf milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um til verkefna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Skriflegri umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar, b.t. Gunnars Eydal, skrifstofustjóra borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Umsóknir berist eigi síðar en 5. maí nk. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Ekki er um sérstök umsóknar- eyðublöð að ræða. Æskilegt er að umsókn fylgi þýðing á dönsku. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, sími (354) 563 2000. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní nk. Reykjavík, 31. mars 2003, Borgarstjórinn í Reykjavík. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Tæknideild Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í slátt á grænum svæðum í Borgarnesi. Byrjað verður að afhenda útboðsgögn miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi á Tæknideild Borgar- byggðar. Tilboð skulu hafa borist Tæknideild Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgar- nesi, eigi síðar en þriðjudaginn 22. apríl næst- komandi kl. 14.00 og verða þau þá opnuð í við- urvist þeirra bjóðanda er viðstaddir verða. Borgarnesi, 2. apríl 2003. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. TILKYNNINGAR Fyrirsöngur í Íslensku óperunni 28. apríl til 3. maí Fyrirsöngur verður haldinn í Íslensku óperunni dagana 28. apríl til 3. maí nk. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, eru beðnir að senda upplýsing- ar um nám og söngferil, ásamt lista yfir 5 aríur, sem þeir vilja syngja, til Íslensku óperunnar, pósthólf 1416, 121 Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Sömu daga verður fyrirsöngur fyrir hina árlegu Hans Gabor Belvedere keppni fyrir unga söngvara, sem fram fer í Vínarborg 30. júní til 6. júlí nk. Nánari upplýsingar um keppnina er að finna á vefslóðinni: www.belvedere-competition.at Auglýsing um mat á um- hverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Reykjanes—Svartsengi, 220 kV háspennu- lína, Grindavík og Reykjanesbæ Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á lagningu 220 kV háspennulínu Reykjanes-Svartsengi, Grindavík og Reykja- nesbæ. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 30. apríl 2003. Skipulagsstofnun. Gvendur dúllari Fornbókaverslun, Klapparstíg 35 www.gvendur.is, sími 511 1925 Alltaf góður SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins á Víkurbraut 13 í Keflavík fimmtudaginn 3. apríl kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Aðgangseyrir við inngang- inn. Allir velkomnir. Stjórnin. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun og ýmislegt annað áhugavert í opnu húsi í kvöld, miðvikudaginn 2. apríl, í Garðastræi 8. Húsið opnað kl. 19 og lokað kl. 20. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9  183428½  I.O.O.F. 7  18340271/2  0 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Aðalfundur SPOEX 2003 Aðalfundur Samtaka psoriasis- og exemsjúk- linga verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. á Grand Hóteli Reykjavík við Sigtún og hefst kl. 20.00. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Önnur mál.  Guðmundur Þorgeirsson, hjartasérfræðingur/ sviðsstjóri lyflæknissviðs I á Landspítala há- skólasjúkrahúsi, og Baldur Tumi Baldursson, húðlæknir, ræða um framtíð húðdeildar. Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.