Morgunblaðið - 17.04.2003, Side 13

Morgunblaðið - 17.04.2003, Side 13
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Verkin tala 1992 1993 1994 Framsóknarflokkurinn sest í ríkisstjórn 1995 1996 1997 2000 1998 1999 2001 2002 2003 140 135 130 125 120 115 110 105 100 1990 1991 Á réttri leið Kaupmáttur örorkulífeyris hefur aukist um 39,3% árin 1995-2003 Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er að standa vörð um lífsgæði þeirra sem vegna örorku búa við skerta möguleika á að afla sér tekna. Framsóknarflokkurinn hefur setið í ríkisstjórn síðan 1995. Síðustu átta ár hefur kaupmáttur örorkulífeyris aukist um 39,3% miðað við vísitölu neysluverðs. Framsóknarflokkurinn hefur sett lífskjör öryrkja í forgang. Hann mun gera það áfram. FRAMSÓKNARFLOKKURINN SKILAR ÁRANGRI Línuritið sýnir þróun kaupmáttar örorkulífeyris. Heimild: Hagstofa Íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.