Morgunblaðið - 17.04.2003, Page 29

Morgunblaðið - 17.04.2003, Page 29
„Gullprinsessan“- 109 þús. tn. eitt mesta lúxusskip veraldar - „ mesta ævintýri Miðjarðarhafs“ Pöntunarsími 56 20 400 í dag kl. 13-14 Skoðið netið: www.heimsklubbur.is Austurstræti 17, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is BESTU FERÐAKAUP ÁRSINS!-SEGJA ÞÁTTTAKENDUR FERÐALÝSING: Flug Flugleiða til Barcelona á undan siglingu og heim frá Milano eftir siglingu. Viðkomustaðir: Barcelona, Monaco (Frakkland), Livorno fyrir heimsókn til Pisa og Flórens, Napoli fyrir heimsókn til Pompeii eða Sorrento/Capri, Aþena, Efesus í Litlu Asíu, Istamb- ul og endar í Feneyjum. 2 gistinætur í Milano eftir siglingu fyrir heimflug, innif.einnig flug og flugv.sk.erl. skattar og hafnar- gjöld, fullt lúxusfæði en ekki þjórfé um borð. Aðgangur að öll- um lystisemdum skipsins og skemmtunum, en ekki kynnisferðir í landi. Heildarverð frá kr. 199.900.- Ítalíuveisla Heimsklúbbsins- Príma sumarið 2003 það besta í lífsnautn, listum og menningu heimsins: „Listatöfra Ítalíu“ undir leiðsögn Ingólfs Guðbrandssonar Hver einasti dagur er listræn upplifun: Milano, Parma, Róm, Sor- rento, Amalfi, Capri, Flórens, Pisa, Milano - 15 d. frá 12-27. júlí. Möguleiki á glæsilegum óperusýningum í Róm og Flórens. Skáldjöfurinn J. W. v. Göthe heimsótti Ítalíu fyrir rúmum 200 árum. Sú heimsókn breytti öllu lífi hans og list eftir það. Listasagan telur að hin klassíska stefna í listum hafi mót- ast í huga Göthes og annarra snillinga í Ítalíuferðinni. Skiptir fegurðarreynsla þig máli, þegar þú velur þér ferð? Ef fegurð og klassísk menning eiga samastað í huga þér og hjarta, áttu erindi í þessa ferð. „Þótt við höfum komið oft til Ítalíu, ýmist ein eða í fylgd annarra, sjáum við landið og listina í allt öðru ljósi eftir ferðina með Ingólfi. Hann lauk upp augum okkar og eyrum, má segja að við höfum aðra og dýpri lífssýn eftir þá reynslu. Við vitum að þetta er ekki aðeins okkar reynsla, heldur fjölda annarra. Það verður sjónarsviptir, þegar hann hættir að opinbera gildi fegurðar fyrir okkur venju- legt fólk, og munu margir sakna.“ SA. Verð ferðarinnar miðað við gæðaflokk svarar aðeins til gisti- kostnaðar á einum stað í 2 vikur og er ódýrari en nokkru sinni áður. Lesið ítaráætlun á netinu: www heimsklubbur.is og stað- festið pantanir fyrir 5. maí. Nokkur sæti laus og seld í dag! ÍTALÍA með stíl á sjó eða landi: SIGLING Eitt mesta glæsiskip heimsins - ein merkasta siglingaleið heims - um Miðjarðarhaf 9.-21. ág. + 2d.=15 d.- frá kr.13 þús. á dag með sköttum og fullu fæði. TOPPAR ÍTALÍU-NÝ SNILLDARÚTGÁFA KVÖLD Í RÓM SPÆNSKU ÞREPIN AMALFI-LEIÐ FRÁ NAPOLI VESUVIUS FRÁ SORENTO SKAKKI TURNINN - PÍSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.