Morgunblaðið - 24.04.2003, Side 31

Morgunblaðið - 24.04.2003, Side 31
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 31 ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 7. maí nú kr. áður kr. mælie.verð Snickers kingsize ................................. 89 105 955 kr. kg Mars kingsize ...................................... 89 105 955 kr. kg Góa risahraun ..................................... 59 80 1.271 kr. kg Apolló lakkríspoki, 110 g...................... 99 120 1.110 kr. kg KRÓNAN Gildir 24.–30. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Goða grillsagað lambalæri.................... 899 Nýtt 899 kr. kg Goða grillsagaður lambaframpartur ....... 499 Nýtt 499 kr. kg SS dilkahamborgarhryggur ................... 989 1.318 989 kr. kg Matráðs klettasalatblanda.................... 269 358 2.690 kr. kg Matráðs salatblanda frisée ................... 219 287 1.090 kr. kg Sun Lolly, 5 teg. ................................... 189 217 300 kr. kg Quaker Crusli, 3 teg. ............................ 229 Nýtt 450 kr. kg H&S sjampó, 3 teg. ............................. 499 588 1.240 kr. kg NÓATÚN Gildir 24.–30. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Lambafillet m/pöru.............................. 1.999 2.398 1.999 kr. kg Bautabúrs kartöflusalat, 300 g ............. 129 184 430 kr. kg Fresca ................................................ 99 169 99 kr. ltr Magic dós ........................................... 129 159 510 kr. ltr Drykkjarjógurt skógarb./ferskju/kirsub... 69 85 276 kr. ltr Nivea shower milk&vitamin/relaxing...... 199 249 790 kr. ltr LB Berlínarbollur m/súkkulaði, 12 st. .... 699 1.098 58 kr. st. LB Súkkulaði Pims, 10 st...................... 499 699 49 kr. st. SAMKAUP Gildir til 28. apríl nú kr. áður mælie.verð Kell. Rice Crispies, 450 g ..................... 299 349 664 kr. kg Kellog. Frosties, 500 g ......................... 269 329 538 kr. kg Nói 100 g fyllt piparmyntusúkkul........... 119 154 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt karamellusúkkul. ............ 119 149 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt kaffisúkkul. .................... 119 149 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt rjómalíkjörsúkkul. ........... 119 149 1.119 kr. kg SELECT Gildir til 30. apríl nú kr. áður mælie.verð Draumur stór ....................................... 95 120 Sport Lunch, 80 g ................................ 95 118 Bouchee - noisettine - wit-blanc............ 50 62 Gevalía rautt, 500 g ............................. 320 399 Gevalía skyndikaffi, 100 g .................... 386 483 Vicks, 75 g.......................................... 135 173 Vicks, 40 g.......................................... 85 105 Pringles, 200 g .................................... 190 238 Mjólkurkex .......................................... 175 219 SPAR Bæjarlind Gildir til 28. apríl eða m. birgðir endast nú kr. áður mælie.verð Lambagrillsneiðar ................................ 1.198 1.693 1.198 kr. kg Esju bayonne-skinka ............................ 689 1.198 689 kr. kg Esju drottningarskinka.......................... 1.289 2.100 1.289 kr. kg Laxaflök ½ reykt - grafin ....................... 1.725 2.458 1.725 kr. kg Spergilkál............................................ 228 349 228 kr. kg Appelsínur .......................................... 118 154 118 kr. kg ÚRVAL Gildir til 28. apríl nú kr. áður mælie.verð Kell. Rice Crispies, 450 g ..................... 299 349 664 kr. kg Kellog. Frosties, 500 g ......................... 269 329 538 kr. kg Nói 100 g fyllt piparmyntusúkkul........... 119 154 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt karamellusúkkul. ............ 119 149 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt kaffisúkkul. .................... 119 149 1.119 kr. kg Nói 100 g fyllt rjómalíkjörsúkkul. ........... 119 149 1.119 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Apríltilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Maarud kartöfluflögur, 3 teg.................. 70 99 Marabou Daim Double ......................... 99 129 Freyju Rís stórt..................................... 89 115 MS samlokur með 2x15 g Toblerone...... 295 nýtt Coca Cola Diet 0,5 ltr plast................... 119 140 Coca Cola 0,5 ltr plast ......................... 119 140 Toppur án bragðefna ............................ 99 140 ÞÍN VERSLUN Gildir 24.–30. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells nautahakk............................... 678 798 678 kr. kg Búrfells nautagúllas ............................. 1.180 1.388 1.180 kr. kg Ítölsk grýta .......................................... 189 238 189 kr. pk. Bolognese grýta................................... 219 259 219 kr. pk. Pågens kanilsnúðar, 260 g ................... 159 197 604 kr. kg OTA gullkorn, 500 g.............................. 279 299 558 kr. kg Frissi fríski, 250 ml .............................. 49 62 196 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Grillkjöt og klettasalat á tilboðsverði UPPSKERA er hafin á íslenskum kirsuberjatómötum og eru þeir jafn- framt komnir í verslanir um land allt. Í frétt frá garðyrkjubændum segir að mikil söluaukning hafi verið á kirsuberjatómötum að undan- förnu. Jókst sala þeirra um 69% á síðasta ári. Kirsuberjatómatar eru sætari á bragðið en venjulegir tóm- atar og vinsælir í salöt og sem með- læti. Tómatarnir eru ræktaðir á garð- yrkjustöðinni Brún við Flúðir. Haft er eftir Birgi Thorsteinsson garð- yrkjubónda að uppskeran sé góð og að íslenskir kirsuberjatómatar verði á markaði í allt sumar og fram í lok október. „Úrvalið af íslensku grænmeti í verslunum fer vaxandi með hækk- andi sól. Nú má fá íslenska tómata, agúrkur, græna papriku, rófur og sveppi auk kirsuberjatómatanna. Þá eru íslenskar kartöflur á markaði,“ segir ennfremur. Fyrsta uppskeran af íslenskri papriku kom í verslanir í síðustu viku og upp úr miðjum maí koma rauðar og appelsínugular paprikur. Garðyrkjubændur leggja áherslu á mikilvægi þess að vanda valið á paprikum og velja þær sem eru slétt- ar, gljáandi, stinnar og ekki farnar að hrukkast og linast. Fáar hitaeiningar, mikil næring „Mikilvægt er að geyma papriku ekki á of köldum stað því ef hitastigið fer undir 6°C eiga þær á hættu að linast. Paprikur innihalda mikið af næringarefnum en mjög fáar hita- einingar (30he/100g), sem er gott fyrir þá sem þurfa að grennast. Paprikur, eins og allt grænmeti, innihalda trefjar sem eru nauðsyn- legar fyrir heilbrigði meltingarkerf- isins. Hvað næringunni viðkemur er vitað að best er að fá vítamín og steinefni úr fæðunni og þá sérstak- lega úr grænmeti og ávöxtum. Allt grænmeti er hollt fyrir líkamann en dökkt og litsterkt grænmeti er al- mennt næringarríkara en það ljós- ara. Til dæmis eru grænar og gular paprikur mjög ríkar af beta-karótíni sem umbreytist í A-vítamín í líkam- anum. Beta-karótín flokkast sem andoxunarefni og ver frumur líkam- ans gegn slæmum áhrifum súrefnis og mengunar. Einnig er talið að and- oxunarefni eins og beta-karótín og C-vítamín, sem paprikur eru einnig ríkar af, minnki hættu á myndun krabbameins í líkamanum, auk þess að draga úr oxun LDL kólesteróls í æðum sem hefur bein áhrif á lægri tíðni kransæðasjúkdóma. Paprikur innihalda einnig önnur efni, svoköll- uð plöntuefni (phytochemicals) sem eru ekki raunveruleg vítamín en efla varnir líkamans og auka heilbrigði hans,“ segja garðyrkjubændur. 69% aukning í sölu kirsuberjatómata Ljósmynd/Haraldur Jónasson Íslenskir kirsuberjatómatar verða í verslunum út október. ÞRJÚ sýni af 44 voru talin ófull- nægjandi í eftirliti Umhverfisstofu og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga með rjómabollum í febrúar og mars síðastliðnum. Kannað var svonefnt örveruástand rjómabolla á sjö heil- brigðiseftirlitssvæðum og voru tekin 44 sýni, aðallega úr rjómabollum, úr 24 bakaríum víða um land og á tveimur kaffihúsum. Sýni voru tekin af vatnsdeigs- og gerdeigsrjómaboll- um, rjómatertum og kleinuhringj- um. Ýmist eru tekin sýni hjá fram- leiðanda eða seljanda. Rannsakaðir eru helstu þættir sem hafa áhrif á örverufræðileg gæði og öryggi vörunnar, eða svokölluð líftala við 30 gráður. Sjónum er beint að bacillus cereus, staphylococcus aureus og saurkólígerlum sem gefa til kynna hreinlæti starfsfólks og al- mennt hreinlæti við framleiðslu. Tvö sýni voru ófullnægjandi vegna of hárrar líftölu og eitt vegna staphylococcus aureus yfir viðmið- unarmörkum. Niðurstöðurnar eru svipaðar og í samskonar rannsókn í fyrra og segir Umhverfisstofnun þær benda til þess að „ástandið sé gott“ og að næsta ár sé athugandi að skoða fleiri þætti tengda bakaríum og sambæri- legum fyrirtækjum, eins og segir í skýrslu Umhverfisstofnunar. Þrjú bollusýni sögð ófullnægjandi Langflest bollusýni stóðust eftirlit. TÆPT ár er liðið frá stofnun „broste-copenhagen“-klúbbsins á Ís- landi og eru verslanir sem veita klúbbfélögum afslátt nú 14 talsins og staðsettar um land allt, að því er fram kemur í tilkynningu. „Klúbbfélagar eru í dag tæplega 800 talsins og njóta allir sérkjara á „broste-copenhagen“-vörulínunni í 14 sérverslununum. Fyrr í mánuðinum bættust versl- anir Blómavals í Reykjavík og á Ak- ureyri í hópinn. Hægt er að nálgast afsláttarkortið með skráningu á vefsíðu Bergíss ehf. – heildverslunar sem sér um sölu og dreifingu á „broste-copenhagen“- vörulínunni hér á landi. Veffangið erwww.bergis.is en þar er einnig hægt að fá nánari upplýsingar.“ Afsláttarklúbbur „broste-copenhagen“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.