Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfu. Góð vinna hjá öflugu byggingafélagi. Upplýsingar veitir Tryggvi í síma 693 7009. 50% starf við bókhald Óskað er eftir að ráða hæfan einstakling í 50% starf við bókhald. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og þekkingu á Navision hugbúnaði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Bókhald — 13591“ eigi síðar en 30. apríl. Smurbrauðsdama óskast Óskum að ráða smurbrauðsdömu til íhlaupa- starfa og afleysinga í sumar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu að baki. Upplýsingar veitir Bjarni. Brauðbær á Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, 101 Rvík. Sími 511 6200. Ert þú leikskólakennari? Okkur í leikskólanum Krummafæti á Grenivík vantar einmitt leikskólakennara/deildarstjóra frá og með 11. ágúst 2003. Grenivík er lítið fallegt sjávarþorp við austanverðan Eyjafjörð. Stutt er til fjalls og fjöru á Grenivík og það nýt- um við okkur hér í leikskólanum þar sem við leggjum áherslu á samspil umhverfis, barna, og fullorðinna. Frekari upplýsingar gefur Regína leikskólastjóri í síma 463 3240 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst: krummaf@mi.is . Umsóknar- frestur er til 15. maí nk. Bestu kveðjur frá okkur í Krummafæti! R A Ð A U G L Ý S I N G A R FERÐIR / FERÐALÖG Orlofsferðir fyrir konur í Reykjavík Eigum laus sæti í eftirtaldar ferðir: Vík í Mýrdal 16. maí til 19. maí Akureyri 19. júní til 22. júní Færeyjar 20. júní til 25. júní Costa del Sol 10. sept.- 17. eða 24. sept. Upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrif- stofu Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík, Hverfisgötu 69 mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga á milli kl. 17 og 19, sími 551 2617 og auk þess alla daga í síma 864 2617. Ath. Að í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Enex hf. Enex hf. boðar til aðalfundar fimmtudaginn 8. maí næstkomandi. Fundurinn verður hald- inn í sal Grand Hótels Reykjavíkur, Sigtúni 38, Reykjavík, Setrinu, og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Enex hf. Aðalfundur FVFÍ verður haldinn í Borgartúni 22, 2. maí nk. kl. 19.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingar á lögum. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar að fundi loknum. Tillögur um breytingar á lögum þurfa að berast stjórn félagsins fyrir 25. apríl. Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrif- stofu FVFÍ, alla virka daga, milli kl. 10.00 og 16.00, vikuna fyrir fund. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn FVFÍ. KENNSLA Frá Tónlistarskóla FÍH Innritun nýnema fyrir næsta skólaár stendur yfir til 8. maí nk. Hægt er að nálgast umsóknar- eyðublöð á skrifstofu skólans í Rauðagerði 27 og á netinu www.fih.is//umsóknir . Skrifstofan er opin frá kl. 13:00 til 17:00 alla virka daga, nánari upplýsingar í síma 588 8956. Að kröfu borgaryfirvalda verða nemendur sem ætla að stunda nám við Tónlistarskóla FÍH frá hausti 2003 að hafa lögheimili í Reykjavík. Nemendur með lögheimili annars staðar en í Reykjavík geta þó stundað nám við skólann hafi þeir undirritaða staðfestingu frá heima- sveitarfélagi um að það greiði kostnað við námið umfram skólagjöld. Skólastjóri. Sveinspróf í flugvélavirkjun Sveinspróf í flugvélavirkjun verður haldið dagana 28. og 29. júní 2003, í Flugvirkjaheimilinu, Borg- artúni 22. Umsækjendur skili inn ljósriti af burtfararskírteini með einkunnablaði og vinnuvottorði til Flugvirkj- afélags Íslands fyrir 15. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugvirkjafélags Íslands. Ennfremur er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flug- virkjafélagsins, www.flug.is . Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 562 1610, fax 562 1605, netfang: fvfi@centrum.is heimasíða: www.flug.is Skógræktarfélag Íslands Skógræktarnámskeið Björns Jónssonar fyrir áhugafólk, sniðið að þörfum þess sem vill ná góðum árangri. Björn Jónsson, fyrrv. skólastjóri, hefur mikla reynslu af skógrækt. Á námskeiðinu fjallar Björn um ýmsa hagnýta þætti fyrir áhugafólk um skógrækt. Björn nefnir námskeiðið „Skógrækt áhuga- mannsins“ og segir svo í inngangi: „Oft er sagt að skógrækt gangi hægt á Íslandi og trjá- planta sem stungið er niður þurfi býsna mörg ár til að vaxa upp fyrir mannhæð. Þetta þarf ekki að vera svo. Ræktunarmaður getur náð skjótum árangri ef hann kærir sig um og snýr sér að skógrækt með svipuðu hugarfari og fólk sem gengur að annarri ræktun. Það sem skiptir máli er að við setjum okkur markmið og vinn- um skipulega. Þá mun árangur skila sér fljótt og vel“. Fyrirhuguð eru tvö námskeið í Mörkinni 6, kl. 20.00—22.30. Námskeið I 29. og 30. apríl. Námskeið II 6. og 7. maí. Skráning á námskeiðin er hjá Skógræktarfélagi Íslands, Ránargötu 18, sími 551 8150 eða skog@skog.is . Verð kr. 5.900, innifalin eru vegleg nám- skeiðsgögn og kaffi. Félagar í skógræktar- félögum fá afslátt, svo og hjón. Nauðsynlegt að skrá sig með góðum fyrirvara. Þátttakendafjöldi er takmarkaður á hvert námskeið. TILBOÐ / ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f. h. Verkefnisstjórnar um uppbyggingu í Norðlingaholti, Landsíma Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Norðlingaholt áfangi 1a, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Lengd 8,0 m gatna 300 m Lengd 7,5 m gatna 250 m Lengd 7,0 m gatna 170 m Lengd 6,0 m gatna 105 m Hringtorg 1 stk. Gerð ljósagatnamóta 1 stk. Holræsalagnir Ø600-Ø1000 1.000 m Holræsalagnir Ø250-Ø500 1.000 m Holræsalagnir Ø150-Ø200 400 m Verkinu skal lokið fyrir 1. nóvember 2003. Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3. Opnun tilboða: 5. maí 2003 kl. 10:00 á sama stað. GAT45/3 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f. h. Verkefnisstjórnar um uppbyggingu í Norðlingaholti, Landsíma Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboð- um í eftirfarandi verk: Norðlingaholt áfangi 1b, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Lengd 8,0 m gatna 350 m Lengd 7,5 m gatna 450 m Lengd 7,0 m gatna 170 m Lengd 6,0 m gatna 105 m Hringtorg 1 stk. Holræsalagnir Ø600-Ø1000 780 m Holræsalagnir Ø250-Ø500 1.000 m Holræsalagnir Ø150-Ø200 850 m Reiðstígur 500 m Verkinu skal lokið fyrir 1. nóvember 2003. Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3. Opnun tilboða: 5. maí 2003 kl. 14:00 á sama stað. GAT 46/3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.