Morgunblaðið - 27.04.2003, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.04.2003, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 49                                    !      "  # $ !                                                               %                               !"# !        $%          & '       & (  LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. ÞJÓNUSTA Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn á morgun, 28. apríl, kl. 20, í safnaðar- heimili Lágafellssóknar. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur heldur er- indi sem hann nefnir „Vindafar í Mosfellsbæ“. Allir velkomnir. Menntadagur Prestafélagsins verður haldinn á morgun, 28. apríl, á Grand Hótel kl. 14.30–19 og verður sendur út með fjarfundarbúnaði á eftirtalda staði: Egilsstaðir: Þróun- arstofa Austurlands. Ísafjörður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Akur- eyri: Háskólinn á Akureyri. Erindi halda: Sigurjón Árni Eyjólfsson og Hjalti Hugason. Fulltrúar stjórn- málaflokkanna flytja stutta fram- sögu, að framsögum loknum verða umræður sem Adda Steina Björns- dóttir stýrir. Einnig verður spurn- ingakeppni á milli klerka. Þátttöku- gjald er kr. 2.000, innifalið er kaffi og kvöldmatur. Málþing um jafnrétti í víðum skilningi verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun kl. 14. Rætt verður m.a. um hvernig baráttan fyrir kynjajafnrétti getur nýst í annarri jafnréttisbaráttu. Að- alfyrirlesari er Teresa Rees prófess- or við Cardiff háskóla í Wales. Einn- ig halda erindi Dagur B. Eggerts- son borgarfulltrúi, Oddný Mjöll Arnardóttir lögmaður, Rósa Er- lingsdóttir jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands og Hildur Jónsdóttir jafn- réttisráðgjafi Reykjavíkurborgar. Að lokum verða pallborðsumræður þar sem fyrirlesarar taka þátt auk Baldurs Þórhallssonar formanns jafnréttisnefndar Háskóla Íslands og Marsibil Sæmundsdóttur for- manns jafnréttisnefndar Reykjavík- urborgar. Menntun arkitekta og rannsóknir á NTNU í Þrándheimi er umræðu- efni á málstofu á morgun kl. 16.30– 18.30, í stofu 157 I VR 2 við Hjarð- arhaga. Rannsóknarverkefnið fjallar um að kanna ástæður hönn- unartengdra byggingargalla og gera tillögur um úrbætur. Rannsóknar- gagna verður aflað frá Íslandi, Nor- egi og Danmörku. Fluttir verða fjór- ir fyrirlestrar og fara þeir fram á norsku, nema fyrirlestur Ævars á íslensku. Fundarstjóri verður Trausti Valsson prófessor. Mál- stofan fer fram í samvinnu við um- hverfis- og byggingarverkfræðiskor Háskóla Íslands. Allir velkomnir. Samtök ferðaþjónustunnar boða til fundar á Hótel Sögu (Sunnusal) á morgun, mánudaginn 28. apríl, kl. 16. Gestir fundarins verða: Árni Mathiesen frá Sjálfstæðisflokki, Halldór Ásgrímsson frá Framsókn- arflokki, Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir frá Samfylkingunni, Jóhanna B. Magnúsdóttir frá Vinstrihreyfing- unni–grænu framboði, Jón Magn- ússon frá Nýju afli og Sigurður Ingi Jónsson frá Frjálslynda flokknum. Fundarstjóri verður Einar Bollason. Svör flokkanna við 10 spurningum sem Samtök ferðaþjónustunnar höfðu áður sent þeim munu liggja frammi á fundinum. Vetnisbíllinn sýndur í Háskóla Ís- lands Á morgun kl. 14–15 er ráð- gert að sýna almenningi nýja vetn- isbílinn frá Daimler Chrysler við Háskóla Íslands. Sérfræðingar frá Daimler Chrysler sýna bílinn, sem verður staðsettur fyrir framan Tæknigarð. Klukkan 15 hefst síðan fyrirlestur sem Scott Staley, yfir- maður efnarafaladeildar Ford Mot- or Company í Bandaríkjunum, held- ur í stofu 157 í VR II í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn og sýningin er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Á MORGUN Samfylkingin heldur fund um menningarmál á Hótel Borg á morgun, mánudaginn 28. apríl kl. 12–13. Frummælendur verða: Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og Hulda Hákon myndlistarmaður. Fundarstjóri er Ágúst Guðmunds- son kvikmyndaleikstjóri. Boðið er súpu og brauð. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Kosningafundurinn fyrir ungt fólk í HR Viska, félag stúdenta við Há- skólann í Reykjavík, heldur kosn- ingafund þriðjudaginn 29. apríl kl. 14–16, í húsakynnum HR. Fund- urinn verður öllum opinn, þó með áherslu á málefni ungs fólks. Mál- efni sem tekin verða til umræðu eru: mennta-, atvinnu-, skatta- og utan- ríkismál. Fundarstjóri verður Sig- mar Guðmundsson, einn umsjón- armanna Kastljóssins. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða: Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki, Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sam- fylkingu og Guðjón Arnar Krist- jánsson, Frjálslynda flokki. STJÓRNMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.