Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 61
GESTIR á sýningu systranna Ingibjargar, Þór- unnar og Hjördísar Elínar (Dísellu) Lárusdætra á tónlistardagskrá þeirri sem þær buðu uppá á skemmtistaðnum NASA sl. laugardag og að kvöldi síðasta vetrardags, voru sannarlega allt annað en sviknir. Dagskráin, sem þær kalla einfaldlega „Þrjár systur – bland í poka“ og er auk þeirra flutt af tónlistarmönnunum góðkunnu Jóni Ólafssyni, Friðrik Sturlusyni og Jóhanni Hjörleifssyni, er skemmtileg blanda af lögum úr ýmsum áttum, innlendum sem erlendum, mörg hver í framandi og forvitnilegum útsetningum. Má þar nefna svo ólík lög sem „Swinging Shepherd’s Blues“ (sem kvað vera uppáhaldslag Lúðrasveitar Mosfellsbæjar, þar sem systurnar hlutu sína þjálfun í trompetleik), „Einskonar ást“ í óvæntri pólýglott-útfærslu, „Scatman“ í út- setningu að fyrirmynd dönsku djasssveitarinnar Axel Boys Quartet, „Life on Mars“ eftir David Bowie, ABBA-klassík á borð við „Dancing Queen“, og loks lög eins og „Lady Marmalade“, og Sister Sledge-lagið „We Are Family“. Tónlistar-, söng- og sviðshæfileikarnir, sem systrunum eru greinilega í blóð bornir, nutu sín til fulls þar sem þær ýmist spiluðu á trompet (og reyndar margvísleg önnur hljóðfæri), sungu af innlifun sem hreif áheyrendur upp úr stólunum, og fóru með gamanmál á milli laga. Hvað söng- Þrjár systur heilla Morgunblaðið/Jim Smart Þeim systrum er margt til lista lagt. inn varðar leyndi sér reyndar ekki, að Dísella er sú þeirra systra, sem mesta áherzlu hefur lagt á að þjálfa þann hæfileika. Á frumsýningunni var stemmningin orðin slík í lokin, að áheyrendur slepptu flytjendunum ekki fyrr en eftir tvö auka- lög, og hefðu viljað meira. Næsta sýning tónlistardagskrár Þriggja systra verður á NASA sunnudagskvöldið 4. maí næstkomandi. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 61 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. kl. 2 og 4. ísl. tal / kl. 6. ísl. tal / kl. 2. ísl. tal. Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 2. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 2. ísl. tal. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4 ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl. 10. B.i. 14. / kl. 10. B.i. 14.kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. / kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tilboðkr. 500 ÁLFABAKKI  Radio X  Kvikmyndir.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.