Morgunblaðið - 11.05.2003, Page 27

Morgunblaðið - 11.05.2003, Page 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 27 LISTASAFN Einars Jónssonar efnir til tónleika í safninu í dag, sunnudag, kl. 16 til að minnast afmælis Einars Jónssonar myndhöggvara sem fæddur var 11. maí árið 1874. Á tónleikunum fytja tveir hörpuleikarar, þær Marion Herrera og Sophie Schoonjans, verk eftir Cesar Franck, Carl Philipp Em- anuel Bach, Claude Debussy, Jean-Michel Damase og D. Watkins. Morgunblaðið/Sverrir Hörpuleikararnir Marion Herrera og Sophie Schoonjans. Hörpuleikur í Listasafni Einars Út eru komnar hjá Máli og menningu bækurnar Úti að leika og Í sveitinni – galdramyndabækur fyrir yngstu börn- in. Þetta eru litríkar harðspjaldabæk- ur og hverja opnu prýðir nýstárleg víxl- mynd sem breytist þegar bókinni er snúið. Höfundur texta og mynda er Sue King. Bókin er 10 síður, prentuð í Kína. Leiðbeinandi verð er kr. 890,- Barnabækur Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.