Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 31 debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 1x xx 05 /2 00 3 gjafalistar Frábært úrval af glæsilegum brúðkaups- og stórafmælisgjöfum. Komdu og settu saman óskalistann þinn hjá okkur. 49.767 kr. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð á Elimar með einu svefnherbergi og stofu í 2 vikur. Ef 2 ferðast saman 63.655 kr. Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Portúgal ...á ver›i einnar 20. maí, 10. og 24. júní, 8. og 22. júlí, 19. og 26. ágúst. ...rukivr ævt GUÐRÚN Kristjánsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu í Skaftfelli, menningarmiðstöð Seyðisfjarðar. Guðrún Kristjánsdóttir vinnur með málverk, video og þrívídd- arverk. Hún lauk námi við Mynd- listarskólann í Reykjavík árið 1977 og fór þaðan beint í framhaldsnám til Frakklands sem hún lauk 1979. Hún hefur starfað að fé- lagsmálum listamanna og stundað kennslustörf svo fátt eitt sé talið. Guðrún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í sam- sýningum víða hér heima og er- lendis. Guðrún hefur dvalið í gesta- vinnustofu Skaftfells og unnið að stuttmyndum um fjallshlíðar. Fjallshlíðar Seyðisfjarðar reyndust henni góður efniviður. Í Skaftfelli sýnir Guðrún vídeó- verk og málverk. Sýningin verður opin frá 10. til 25. maí, alla daga kl. 14 til 18. Fjallshlíð eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur. Fjallshlíðar í Skaftfelli ÓPERUKÓR Hafnarfjarðar, áður Söngsveit Hafnarfjarðar, verður með sína árlegu tónleika í Hafnar- borg Hafnarfirði á miðvikudag og föstudag og hefjast tónleikarnir kl. 20.00 bæði kvöldin. Óperukórinn hefur fengið til liðs við sig söngvarana Guðrúnu Ingi- marsdóttur sópransöngkonu og Þor- geir J. Andrésson tenór. Einnig hef- ur kórinn á að skipa fjölda lærðra söngvara sem einnig taka þátt í leið- andi hlutverkum. Efnisskráin er fjölbreytt, má þar nefna verk úr Cavalleria Rusticana, Leðurblökunni og Sígaunabarónin- um. Stjórnandi Óperukórs Hafnar- fjarðar er Elín Ósk Óskarsdóttir og undirleikari er Peter Máté. Kórinn hefur haldið tónleika undir nafni Söngsveitar Hafnarfjarðar í Hafnarborg, Ými, Miðgarði í Skaga- firði og á Selfossi. Nú síðast í annað sinn í Miðgarði í Skagafirði þar sem kórinn tók þátt í Sæluviku Skagfirð- inga 3. maí sl. Óperutón- list í Hafn- arfirði Elín Ósk Óskarsdóttir Alltaf á þriðjudögum Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.