Morgunblaðið - 11.05.2003, Page 52
52 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
1 2 3 4 5 6
7 8
9 10 11
12
13 14 15
16
17 18
19
20 21
22 23 24
25
26 27 28
29 30
31 32
33
34
Lárétt
1 Kínversk bók fjallar um íslenskt trúfélag. (5+2+6)
9 Allt í lagi Leifur, þetta er óvinnandi. (8)
10 Rosalega drukkinn og ofbeldishneigður. (10)
13 Ávöxtur líkamshluta er löðrungur. (10)
15 Bara laust í tálgusteini. (9)
16 Form á ferð? (9)
17 Skaddi hluta sleða. (5)
18 Náttúra brjálsemi. (3)
20 Nautgripur trölla er pínkulítið dýr. (8)
21 Staður móðgar. (6)
22 Er kal afleiðing þess að lemstra? (5)
26 Heilnæmi guðs felst í trúnaði við húsbónda. (15)
29 Ræða leynilega um tölvu. (5)
31 Andardráttur hjá kafönd. (6)
32 Ofsi sem hendir stundum fólk sem losnar úr álögum. (9)
33 Egna tífur neikvæðan? (9)
34 Stór kirkja byggð úr kryddjurt? (8)
Lóðrétt
1 Ávöxtur sem skilar frumefni. (7)
2 Eldamennska í óhituðum ofni í veikindum. (6+7)
3 Neita upphaflega að sindra. (6)
4 Vinnandi kona í anorakk í Vestmannaeyjum. (9)
5 Mistök í tónverki. (6)
6 Nostra suma danska til baka til spámanns. (11)
7 Töfralyf hjá Jóni og Jónasi. (5+5+3 eða 13)
8 Sigra býli með yfirburðum? (9)
11 Næði í Persaflóa? (10)
12 Hann hagnast á að lækna. (6)
14 Sjúkdómur fyrr hjá einföldum. (7)
19 Fjall drap eitt blóm. (10)
23 Stúlka með Bandaríkjamanni verður ritmál í Austurlöndum.
(8)
24 Bilun kennd við íslenskan ættföður (7)
25 Barátta og liðsinni kallar á aðstoð? (7)
27 Einn tefli aftur við dýr sem er kennt við fótaburð sinn. (6)
28 Móna Lísa missir tvo í ávexti. (6)
29 Blítt hjá veimiltítu. (4)
30 Fótabúnaður kindar finnst sem op á fatnaði. (5)
1. Hvað fékk Mínus mörg K í Kerr-
ang! fyrir nýjustu plötu sína,
Halldór Laxness?
2. Hver leikstýrir myndinni Kapp-
hlaupið um geiminn?
3. Í hvaða mánuði verður söngleik-
urinn Grease frumsýndur hér-
lendis?
4. Hver gerði garðinn frægan sem
Superman í gamla daga?
5. Hver er höfundur bókarinnar 31
Songs?
6. Hafa Suede gefið út safnplötu?
7. Hver er söguhetja myndarinnar
Samsara?
8. Hvað heitir vinningsleikrit Örleik-
ritasamkeppni fræðsludeildar
Þjóðleikhússins og leiklist-
ardeildar LHÍ fyrir framhaldsskóla-
nemendur sem lauk á dögunum?
9. Hvað heitir kona Játvarðar
Bretaprins?
10. Hvað hét bandaríska harð-
kjarnasveitin Give Up The Ghost
áður?
11. Hvað hafa verið gerðar margar
myndir um X-mennina og æv-
intýri þeirra?
12. Hvað heitir ný plata DDD og
Blake?
13. Hver er nýjasta mynd Vin Dies-
el?
14. Hver er Íslandsmeistari barþjóna?
15. Hvaða hljómsveit er þetta og
hvar er myndin tekin?
1. Fimm. 2. Sean McNamara. 3. Júní. 4. Christopher Reeve. 5. Nick Hornby. 6. Nei. 7. Munkurinn
Tashi. 8. Franskar kartöflur og pekingönd – Frelsiskartöflur og lýðræðisönd. 9. Sophie Rhys-Jones.
10. American Nightmare. 11. Tvær. 12. DDD featuring Blake. 13. Einfarinn (A Man Apart). 14.
Níels Hafsteinsson. 15. Þetta eru Englishman og Shangoband. Myndin er tekin í Stúdíó Geim-
steini.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Lárétt: 1 Tamborína, 5 Hámeri, 9 Mannafæla,
10 Raketta, 12 Manrúnir, 13 Villimaður, 14
Plebeiar, 17 Aflóa, 18 Kaktus, 20 Hundraðasti,
21 Niður, 22 Pílagrímsferð, 25 Stappa, 27
Morgunfrú, 28 Rapsódía, 29 Öldurót, 30 Kei-
pakind.
Lóðrétt: 1 Tómamengi, 2 Muninn, 3 Rifinn, 4
Nöldrari, 5 Heimildaleit, 6 Marglytta, 7 Reka-
mark, 8 Fjaðrafok, 11 Tíðindi, 14 Pípuhattur,
15 Búandi, 16 Rassakastast, 19 Hurðarhúnn,
21 Niflungar, 22 Pagóður, 23 Rúmtak, 24
Markmið, 26 Pöpull._
Vinningshafi krossgátu
Kristjana Aðalsteinsdóttir, Þjórsárgötu 2,
101 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun
bókina Töfrar 1-2-3, eftir Thomas W.
Phelan, frá Sölku.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10 11
12 13
14 15 16
17
18
19
20 21
22 23 24
25 26
27
28
29 30
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni
og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi
merktu Krossgáta
Sunnudagsblaðsins,
Morgunblaðið, Kringlan
1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn kross-
gátunnar rennur
út fimmtudaginn 15.
maí.
Heppinn þátttakandi
hlýtur bók af bóksölu-
lista, sem birtur er í
Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
TÓMSTUNDASTARF aldraðra
verður með handverkssýningu og
kaffisölu í þjónustumiðstöð aldr-
aðra við Víðilund á Akureyri í dag,
sunnudaginn 11. maí, frá kl. 14 til
18.
Einnig verður opið á mánudag,
12. maí, frá kl. 10 til 15 og á þriðju-
dag, 13. maí, frá kl. 13 til 15.
Á sýningunni kennir margra
grasa, þar verður handverk af
ýmsu tagi til sýnis og sölu, en þeir
sem sýna eru eldri borgarar sem
sótt hafa opið hús hjá Tómstunda-
starfi aldraðra í vetur ásamt dag-
þjónustugestum.
Kaffisala verður í sal þjónustu-
miðstöðvarinnar á morgun á sama
tíma og sýningin er opin.
Tómstundastarf
aldraðra
Handverk
og kaffisala
Fyrirlestur um sögu rússneskra
kvenna í fortíð og nútíð. Þriðjudag-
inn 13. maí kl. 11:00–12:00 flytur dr.
Irina Akimushkina, gestaprófessor
við George Washington University,
fyrirlestur í stofu 101 í Odda
um sögu rússneskra kvenna í fortíð
og nútíð. Að fyrirlestrinum loknum
verður gefinn kostur á fyrirspurnum
og umræðum.
Fyrirlestur dr. Akimushkinu fer fram
á ensku og er öllum opinn.
Samspil heimamenningar og
skólamenningar
Hanna Ragnarsdóttir lektor við
Kennaraháskóla Íslands heldur fyr-
irlestur á vegum Rannsóknarstofn-
unar KHÍ miðvikudaginn 14. maí kl.
16:15. Fyrirlesturinn verður haldinn í
salnum Skriðu í Kennaraháskóla Ís-
lands v/Stakkahlíð og er öllum opinn.
Í fyrirlestrinum fjallar Hanna um
helstu niðurstöður fyrri hluta rann-
sóknar á samspili heimamenningar
erlendra barna og skólamenningar,
en rannsóknin fer fram á tímabilinu
frá ágúst 2002 til maí 2004.
Á NÆSTUNNI
Landmælingar
Íslands og
Landgræðsla
ríkisins hafa
gert með sér
samning um að
hvor stofnunin
fái aðgang að
gögnum og
þjónustu hinnar
til að byggja
upp stafræna
kortagrunna og
gera þemakort
um náttúru Ís-
lands. Sveinn
Runólfsson
landgræðslustjóri, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Siv Friðleifsdótt-
ir umhverfisráðherra og Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Ís-
lands, undirrituðu samninginn.
Samningurinn mun hafa hagræðingu í för með sér og auðvelda þróun-
arstarf beggja, segir í fréttatilkynningu. Samkvæmt samningnum munu
stofnanirnar einnig leitast við að fjármagna í sameiningu kaup á gervitungla-
myndum sem nýtast í verkefnum beggja stofnananna. Þá munu þær vinna
saman að þróun og rannsóknum á notkun gervitunglagagna til flokkunar og
kortlagningar á náttúrufari.
Gera stafræna kortagrunna
Morgunblaðið/Kristinn
Föðurnafn misritaðist
Elsa E. Guðjónsson tekur þátt í
kirkjulistaviku á Akureyri, eins og
greint var frá á Akureyrarsíðu í gær,
en föðurnafn hennar misritaðist og
er beðist velvirðingar á því.
LEIÐRÉTT
JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra hefur skipað
þau dr. Jón Sæmund Sigurjónsson
hagfræðing og Vilborgu Þ. Hauks-
dóttur lögfræðing til að gegna emb-
ætti skrifstofustjóra á almanna-
tryggingaskrifstofu heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins frá 1.
júní 2003 til fimm ára. Verður dr.
Jón Sæmundur Sigurjónsson skrif-
stofustjóri velferðarsviðs og Vilborg
Þ. Hauksdóttir skrifstofustjóri lög-
fræðisviðs.
Nýir skrif-
stofustjórar