Morgunblaðið - 11.05.2003, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 11.05.2003, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 6. Síðasta sýningSýnd kl. 6. B.i.14. Sýnd kl. 3.15, 5.40, 8 og 10. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10. B.i.14 ára. SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn.  SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4 og 8. / Sýnd kl. 4 KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tilboðkr. 500 Sýnd kl. 2 og 4. Tilboð 500 kr.   ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI  PLATA Interpol, Turn On The Bright Lights, er allt annað en frumlegt verk. Ástæðan fyrir hinu mikla lofi sem á hana hefur verið ausið á sér rætur í allt öðru en að þar sé á ferðinni spennandi til- raunagleði eða nýjar brautir séu ruddar. Platan er einfaldlega svo andsk… góð! Interpol hefur verið starfandi síð- an ’98 og gefið út nokkrar smáskíf- ur. Með reglulegu hljómleikahaldi hafa þeir byggt upp kjarna aðdá- enda um leið og þeir hafa fínpússað list sína og sterkur heildarhljómur Turn On… því fjarri einhver til- viljun. En að áhrifum sveitarinnar sem eru óneitanlega sterk. Joy Division koma strax upp í hugann eftir svona eina nótu eða tvær en einnig flögra um í tóneyranu nöfn eins og The Chameleons og Kitchens of Dist- inction. Af sveitum sem starfa í dag má nefna samborgara þeirra í Strokes, þó að líkindin séu meira hvað stíl og framkomu varðar en sjálfa tónlistina. En umfram þetta allt spila Interpol einfaldlega svalt nýbylgjurokk. Og ekki orð um það meir. Ætli það ekki… Svo virðist sem þið félagar hafið ágætis vind í seglin um þessar mundir? „Já, þetta hefur verið á stöðugri uppleið að undanförnu. Það er alveg rétt…“ Og bandið hefur verið í gangi síð- an 1998… „Rétt. Hlutirnir hafa gengið dálít- ið hratt fyrir sig undanfarna mánuði en síðastliðin fimm ár höfum við haldið vel á spöðunum og unnið að okkar málum nokkuð vel myndi ég segja. Við höfum passað okkur á að hafa stjórn á okkar hlutum og vor- um búnir að byggja upp aðdáenda- hóp áður en einhver tímarit tóku að sýna okkur áhuga.“ Hvað finnst þér um þessa New York-senu sem fólk er að tala um núna (Strokes, Yeah Yeah Yeahs o.fl.). Eruð þið partur af henni? „Tjaa…auðvitað vilja allir tónlist- armenn trúa því að hljómsveitin þeirra sé merkilegasta og sérstæð- Verði ljós Fyrsta breiðskífa New York sveitarinnar Int- erpol þótti eitt það allra besta í nýbylgjunni á síð- asta ári. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Carlos Dengler, bassa- og hljómborðsleikara sveit- arinnar, um sigra síðasta árs og þessa. Interpol: ein umtalaðasta nýrokksveit samtímans Interpol. ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Epic hef- ur sagt upp samningi sínum við Kelly Osbourne og hætt við út- gáfu annarrar hljómplötu henn- ar en fyrsta plata hennar „Shut- Up“ seldist ein- ungis í 150.000 eintökum. Kelly, sem er átján ára, er dóttir Ozzy Osbourne og eiginkonu hans Sharon og er Sharon sögð æf yfir þessu þar sem Ozzy hafi verið á samningi við Epic síðustu tuttugu árin …Norska leik- konan Liv Ullman, náin samstarfs- kona og andagift sænska leikstjór- ans Ingmars Bergmans, hefur sagt að hann ætli ekki að gera aðra mynd eftir að vinnslu á nýjustu mynd hans Sarabande lýkur. Ullman, sem er 63 ára leikur aðalhlutverkið í myndinni en Bergman sjálfur er orðinn 84 ára …Páfagarður hefur hafnað beiðni söng- og leikkonunnar Jenni- fer Lopez um að kaþólska kirkjan leggi blessum sína yfir fyrirhugað hjónaband hennar og leikarans Bens Afflecks. Lopez, sem er tvífráskilin, er sögð leggja mikið upp úr því að kirkjan leggi blessun sína yfir hjónabandið. Fyrsti eiginmaður hennar Ojani Noa, hefur hins vegar neitað að samþykkja að hjónaband þeirra, sem fór fram að kaþ- ólskum sið, verði lýst ógilt og því getur skiln- aðarferli þeirra tekið a.m.k. tvö ár … Justin Timberlake kom hlust- endum Rásar 1 í Bretlandi í opna skjöldu þegar hann blótaði í beinni. Útvarpsmaðurinn Chris Moyles skammaði Justin og bað poppgoðið áheyrendur umsvifalaust afsök- unar … Leikarinn Jack Nicholson segist vera orðinn of gamall til að svala skemmtanafíkn sinni. „Ég hef ekki lengur orku til að skemmta mér,“ segir Nicholson, sem er 66 ára í viðtali við breska tímaritið Now. „Ég er kannski sá eini sem þorir að segja það en ég er hljóðlátari maður en ég var fyrir 20 árum. Stelpurnar eru kannski yngri en þær voru en ég er, fjandinn hafi það, eldri.“ Þá segist hann enn hafa fullan hug á að skemmta sér en að hann hafi bara ekki úthald í það lengur …Leikarinn Roger Moore, sem um árabil fór með hlutverk James Bond, var fluttur í sjúkrahús eftir að hann féll í yfirlið á sviði á Broadway. Leikarinn, sem er 73 ára, var í miðju söng- og dansatriði er hann missti meðvitund um stund. Stutt hlé var gert á sýningunni en að því loknu lék Moore hlutverk sitt til enda. Hann var fluttur á sjúkrahús en var sendur heim á föstudag eftir að búið var að setja hjartagangráð í leik- arann. FÓLK Ífréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.