Morgunblaðið - 20.05.2003, Side 37

Morgunblaðið - 20.05.2003, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 37 Stofnfundur Félags meindýraeyða Stofnfundur Félags meindýraeyða verður hald- inn í húsi Slysavarnafélags kvenna í Sóltúni 20, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 16.00. Fundarmenn þurfa að sýna gild starfsskírteini við skráningu á fundinn. Undirbúningsnefnd. KENNSLA Skólaslit Iðnskólans í Reykjavík verða í Hallgríms- kirkju miðvikudaginn 21. maí kl. 14.00 Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistari. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarmastígur 15, íb. 010201, Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður K Ing- ólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Íslands hf, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Frostagata 4C, ehl. 01-0102, Akureyri, þingl. eig. Scandia ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr. og Verðbréfastofan hf., föstu- daginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Glerá lóð nr. 1, íb. 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Einar Arnarson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Svavar Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Helgamagrastræti 21, íb. 010101, Akureyri, þingl. eig. Albert Gests- son, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Hjallalundur 11d, 030301, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helgadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Hjallalundur 11, húsfélag og Kaldbakur fjárfestingafélag hf., föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Laugartún 4, 0101, íb. að norðan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Jón Árni Þórðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Lundargata 17, austurendi, Akureyri, þingl. eig. Bylgja Ruth Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudag- inn 23. maí 2003 kl. 10:00. Múlasíða 5J, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Kreditkort hf., föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Óseyri 16, 01-0103, Akureyri, þingl. eig. Entre ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf og Vátryggingarélag Íslands hf, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 26d, 030301, Akureyri, þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirsson og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Lands- banki Íslands hf., föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Sólvellir 17, 010302, Akureyri, þingl. eig. Ellý Dröfn Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Urðargil 30, mhl. 01, Akureyri, þingl. eig. Eyco ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Vættagil 31, Akureyri, þingl. eig. Hrönn Bessadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. maí 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. VEIÐI Laxveiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Álftá á Mýrum og Brennu, ármót Þverár og Hvítár í Borgarfirði. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í símum 893 5337 og 568 1200 alla virka daga frá kl. 8.00—18.00. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn í Síðumúla 3-5 miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 17.00. Dagskrá:  Skýrsla stjórnar um liðið starfsár.  Endurskoðaðir reikningar fyrir árið 2002 lagðir fram til samþykktar.  Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoð- enda og varaendurskoðenda.  Tekin ákvörðun um félagsgjald.  Önnur mál. Stjórn SÁÁ. Ársfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn á Grand Hóteli föstudaginn 23. maí 2003 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. Hluthafafundur Boðað er til hluthafafundar í Plastprenti hf. miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 16.00 í húsnæði félagsins á Fosshálsi 17—25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um afskráningu félagsins úr Kauphöll Íslands. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Plastprents hf. Lífeyrissjóður Hf. Eimskipafélags Íslands Ársfundur 2003 Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands boðar til ársfundar fimmtudaginn 22. maí nk. kl. 16.30 í matsal Hf. Eimskipafélags Íslands í Sundakletti, 2. hæð, í Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur fyrir 2002. 3. Greinargerð um tryggingafræðilega úttekt. 4. Kynnig á fjárfestingastefnu. 5. Tillaga að breytingum á samþykktum. 6. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu á árs- fundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Alútboð — forval F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu alútboði á hönnun og bygg- ingu tveggja deilda steinsteypts leikskóla í Stakkahlíð 19. Áætlaður verktími er júní 2003 til janúar 2004. Stærð byggingar: Flatarmál húss um 364 m². Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur frá og með 21. maí 2003. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 28. maí 2003. TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.