Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 21
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 21 www.islandia.is/~heilsuhorn Rauðsmára- Phytoestrogen Fyrir konur á breytingarskeiðinu PÓSTSENDUM Glerártorgi, Akureyri, sími 462 1889 Fæst m.a. í Lífsins lind í Hagkaupum, Árnesapóteki, Selfossi og Yggdrasil, Kárastíg 1. 100% ilmefnalaust Freistandi, ekki satt? Fallega sveigð augnhár, mátulega dökk, með lyftingu sem opnar augun enn betur. Komdu og kynntu þér nýja Lash Curling Mascara augnháralitinn frá Clinique. Allt sem þarf til að ná endingargóðri sveigju sem ekki bregst. Efnasamsetning sem gerir mikið úr hverju augnhári, eykur umfang þess án þess að þyngja það. Þetta er að þakka einstökum augnháraburstanum okkar, sem við höfum sótt um einkaleyfi á. Burstahárin eru mislöng og þannig verður sveigjan öflugust við rætur augnháranna, en svo renna þau eftir augnhárunum allt til enda, lyfta þeim og halda hámarkssveigju. Fáirðu aldrei nóg af fallega sveigðum, eðlilegum og unglegum augnhári, skaltu ekki spara við þig. Prófaðu nýja Lash Curling Mascara. Uppskrift að freistandi augnhárum. Með hverjum keyptum Lash Curling Mascara fylgir Clinique förðunarburstasett.* *Meðan birgðir endast. Nýtt Lash Curling Mascara frá Clinique HRAFNAGILSSKÓLI hefur gerst svonefndur „skógarskóli“, en um er að ræða skólaþróunarverkefni sem nefnist Lesið í skóginn – með skól- um og er samstarfsverkefni Kenn- araháskóla Íslands, Kennara- sambands Íslands og Námsgagna- stofnunar ásamt einum skóla í hverjum landsfjórðungi. Hlutverk Hrafnagilsskóla í verk- efninu er að safna gögnum um und- irbúning, skipulagningu, kennslu- tilhögun og framkvæmd einstakra þátta kennslunnar til að auðvelda mat á fenginni reynslu og miðla henni til annarra. Hlutverk skógar- skólanna verður því mikilvægt í því að miðla reynslu til annarra skóla í viðkomandi landshluta. Skólinn hefur fengið aðgang að skógarreit ofan við Laugarborg, steinsnar frá skólanum, en áhersla er lögð á að grenndarskógurinn sé sem næst skógarskólunum svo hægt sé að ganga í hann innan tímamarka kennslustundarinnar og án fyrir- hafnar og kostnaðar. Þar mun fara fram fjölbreytt útikennsla þar sem einstökum námsgreinum er ætlað rými, s.s. náttúrufræði, lífsleikni, handmennt, tónmennt, íslensku og sögu auk fleiri greina þar sem nem- endur glíma við ýmis rannsókn- arverkefni, sköpun og tjáningu. Morgunblaðið/Benjamín Hrafnagilsskóli er fyrstur skóla til að gerast „skógarskóli“ og var mikið um dýrðir þegar gengið var frá samningi milli skólans, Eyjafjarðarsveitar, Margrétar Aradóttur, landeiganda að skógarreit sem verður grenndar- skógur skólans, Skógræktar ríkisins og Kennarasambandsins. Sigurður Skúlason, skógarvörður á Vöglum, kom færandi hendi og afhenti öllum ár- göngum skólans trjáplöntu af þessu tilefni. Hrafnagilsskóli verður „skógarskóli“ Eyjafjarðarsveit Morgunblaðið/BenjamínMargrét Karlsdóttir, Helga Hans- dóttir og Hugrún Björnsdóttir, nemendur í 4. bekk, með stafafuru en allir nemendur skólans fengu trjáplöntu að gjöf frá Skógræktinni á Vöglum. Síðumúla 13, sími 588 2122 VOGIR Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum eitt mesta úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hafðu samband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.