Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 23 www.casa.is 07 16:00JÚN Í Laugardaginn 7. júní kl. 16:00 mæta Íslendingar Færeyingum í undan- keppni EM í knattspyrnu. Nú skiptir hvert stig máli og því mikilvægt að styðja vel við bakið á „Strákunum okkar“ á Laugardalsvellinum. Eingöngu er selt í númeruð sæti og nú er hægt að fá barnamiða í hvaða sæti sem er með 50% afslætti. Á síðasta ári seldi KSÍ þúsundir miða á Netinu og voru miðarnir afhentir á þjónustustöðvum ESSO. Einfalt fyrirkomulag sem allir geta nýtt sér. F í t o n / S Í A F I 0 0 7 1 4 8FÆREYJAR Forsala á ksi.is og esso.is 23. maí –1. júní Hólf Gamla stúkan B, C, G og H Gamla stúkan A og I Nýja stúkan L, M, N, O og P Nýja stúkan R, S og T Forsala á netinu 23. maí - 1. júní Forsala ESSO 3. - 6. júní Sala á leikdag 7. júní 2.500 kr. 2.500 kr. 3.000 kr. 2.500 kr.2.000 kr. 2.000 kr. 1.500 kr.1.000 kr. 1.000 kr. Ávallt gildir 50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri í hvaða sæti sem er FYRSTU þrír metrarnir í verðandi Fáskrúðsfjarðargöngum voru sprengdir í gær Reyðarfjarðarmegin og fékk Sigurjón Ólason, fyrrum vegavinnuverkstjóri, þann heiður að kveikja í púðrinu. Í framhaldinu verða sprengdir 5 m í einu. Göngin verða 5,9 km og verður unnið báðum megin frá. Áætlað er að það taki um eitt og hálft ár að gera göngin í gegnum fjallið. Vaktirnar verða 10 tímar og unnið verður sam- fellt alla daga. Starfsmenn verða um 70. Verktaki við gerð ganganna er Ístak hf. ásamt E. Pihl og Søn AS. Hafa þeir samið við Mylluna ehf á Egilsstöðum um undirverktöku á forskeringum og vegagerð. BM Vallá mun sjá um alla steypufram- leiðslu í verkið. Heildarkostnaður við gerð gang- anna og aðliggjandi vegafram- kvæmdir er áætlaður 3,8 milljarðar. Þar af er verktakakostnaður rúm- lega 3,2 milljarðar. Staðarstjóri er Hermann Sigurðsson. Framkvæmd- um á að vera lokið árið 2005. Fulltrúar verktaka og verkkaupa takast í hendur að sprengingu lokinni. Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir Byrjað verður að sprengja Reyðarfjarðarmegin. Myndin var tekin í gær þegar fyrstu metrarnir voru sprengdir. Heildarkostnaður vegna gangagerðarinnar er áætlaður 3,8 milljarðar. Fáskrúðsfjarðargöng Sprengt fyrir fyrstu metrunum Reyðarfjörður Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.