Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 500 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 15.30 kl. 6 og 9. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Kvikmyndir.is Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.  HK DVSV MBL  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Fréttablaðið X-ið 977 500 kr Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16. Frá framleiðanda the Others og Mission Impossible kemur magnaður þriller með Ray Liotta og Jason Patrik Athyglisverðasta spennumynd ársins. Missið ekki af þessari. Sýnd kl. 5.40. B.i. 12  Kvikmyndir.com  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið SV MBL Kvikmyndir.is 500 kr Sýnd kl. 6. Ísl. texti. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Forsýning . Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. TÍU íslenskar stuttmyndir eru til sýningar á hátíðinni Teatri di Vita í Bologna á Ítalíu fyrir tilstuðlan Bíós Reykjavíkur. Myndirnar eru sýndar á sérstökum hluta hátíðarinnar, sem heitir „Corto Islandese“. Hátíðin stendur yfir 21.– 25. maí. Myndirnar sem um ræð- ir eru: Einn til, Many Worlds of Morpho, Þrjú klippiverk og Flugfiskur eftir Jakob Halldórsson, 8 eftir Þóreyju Viðarsdóttur, Skák! eftir Gunnar Pál Leifsson, Digital Jesus eft- ir Hlyn Magnússon, Leið- arlok eftir Elínu Lilju Jón- asdóttur, Trabant Enter Spacebar eftir Viðar Há- kon Gíslason og Magnús Helgason og The Frozen Utopia eftir Alistair Grét- arsson og Elmar Sæ- mundsson. Auk Teatri di Vita hafa forráðamenn tveggja há- tíða, sem haldnar verða í haust, óskað eftir myndum frá Bíói Reykjavík. Eru það Antimatter í Kanada, sem haldin verður 19.–27. september, og Visionaria í Ítalíu 25. október til 9. nóvember. Góð viðbrögð við starfsemi Bíós Reykjavíkur Íslenskar stuttmyndir á ítalska hátíð Úr stuttmyndinni Digital Jesus eftir Hlyn Magnússon, sem er á meðal tíu íslenskra mynda er sýndar eru á ítalskri kvikmyndahátíð. TENGLAR ......................................... www.bioreykjavik.com www.teatridivita.it MARGMENNI hlýddi á raf- tónleika sem nemendur Listaháskóla Íslands héldu í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. Fremstir í flokki fóru Guðmundur Steinn Gunnars- son og Hallvarður Ásgeirsson sem léku af hjartans lyst, bæði lánuð og frumsamin lög eftir sig og aðra. Blaðamaður tók púlsinn á Hallvarði: „Við vorum með gítarprógramm. Hann Guð- mundur spilaði frumsamin kántrílög og ég spilaði meðal annars tónlistina úr Paris Texas eftir Ry Cooder.“ Meðal dagskrárliða var einnig frumflutningur verks eftir Hallvarð fyrir orgel, tvo gítara og strengi. Einnig voru flutt þrjú verk Þóru Gerðar Guðrúnardóttur: eitt fyrir strengi, eitt rafverk og eitt djasslag. Þóra Gerður lá ekki á liði sínu heldur tók lagið. Loks var flutt verk eftir Guðmund Stein og strengja- kvartett eftir Gest Guðnason. Hallvarður, sem var að klára fyrsta ár sitt við skólann segir stemninguna hafa verið góða og mætingu með ágæt- um. Annað er enda ekki að sjá af myndum en að gestir hafi kunnað vel að meta þá hljóma sem ómuðu um Hafnarhúsið. Nemendur LHÍ frumfluttu tónverk í tilefni af skólaslitum Nýsmíðar í tónsmíðum Einbeitingin skín úr augun- um þegar Hallvarður Ás- geirsson spilar af innlifun fyrir áheyrendur. Morgunblaðið/Arnaldur Guðmundur Steinn Gunn- arsson leikur listir sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.