Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 53 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10. Sýnd kl. 4, 5, 6, 8, 10 og 11. B.i. 12. / Powersýningar kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i.12. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS ROBERT De Niro leikur aðal- hlutverkið, lögguna og föðurinn Vincent LaMarca í þessu spennu- drama þar sem stórleikkonan Francis McDormand leikur á móti honum. Vincent er dugleg og virt lögga í morðdeild New York-lögregl- unnar. En í nýjasta málinu sínu er hann að rannsaka Joey son sinn, sem er ákærður fyrir morð, en þeir hafa verið í litlu sambandi undanfarin ár. Rannsóknin ber því Vincent aftur í tímann, og inn á við. Hann neyðist til að takast á við sársaukann sem fylgir því að horfast í augu við að hann brást syni sínum. En einnig þá minn- ingu að faðir hans var glæpamað- ur líflátinn fyrir morð. Upp vakn- ar spurningin hvort hann geti gert eitthvað til að koma í veg fyrir að 18 mánaða gamall sonarsonur hans falli í sömu sjálfseyðing- argryfjuna. Að mæta fortíðinni De Niro þykir sýna sannfærandi og djúpan leik í Bænum við sjóinn. Regnboginn frumsýnir kvikmyndina Bærinn við sjóinn (City by the Sea). Leik- stjórn: Michael Caton-Jones. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Frances McDormand, James Franco, Eliza Dushku, William Forsythe og Patti LuPone.                        !" !#       !" ##$# TILRAUNAELDHÚSIÐ: Vansæluhús í Bláa húsinu, Mýrargötu 26 (rétt hjá loftkastalanum, gengið inn bak- dyramegin). Kristín Eiríksdóttir opnar sýningu sína, Minn guð hefur hala og horn, í kvöld. Hefst kl. 23. Enginn aðgangseyrir. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is FEMÍNISTAFÉLAG Íslands opnar í kvöld sýninguna Afbrigði af feg- urð, yfirlitssýningu á andófs- aðgerðum gegn fegurðarsam- keppnum í gegnum tíðina. Sýningin verður í Síðumúla 12, í húsakynn- um kvikmyndagerðarinnar Cut ’n Paste og verður opnuð kl. 20.30. Það er Staðalímyndahópur Fem- ínistafélagsins sem hefur veg og vanda af sýningunni, en undanfarið hefur félagið staðið fyrir ýmsum uppákomum þar sem vakið hefur verið máls á jafnrétti kynjanna. Meðal þess sem sjá má á sýning- unni verða svipmyndir af því þegar borgarfulltrúar Kvennalistans mættu í síðkjólum með kórónur á borgarstjórnarfund og báru borða með áletrunum á borð við „Ungfrú spök“ og „Ungfrú meðfærileg“, og þegar Rauðsokkahreyfingin krýndi kúna Perlu samhliða krýningu ungfrúar Vesturlands snemma á áttunda áratugnum. Aðstandendur sýningarinnar segja þó ekki markmiðið með sýn- ingunni að gagnrýna þátttakendur í fegurðarsamkeppni, heldur hvetja almenning til gagnrýninnar hugs- unar um fegurðarsamkeppnir og hlutverk þeirra. Á sunnudag flyst sýningin á veit- ingahúsið Prikið í Bankastræti og verður þar til sýnis fyrir gesti og gangandi. Sögubrot úr jafnréttis- baráttu sýningu á áróðri gegn fegurðarsamkeppnum Femínistafélagið heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.