Morgunblaðið - 23.05.2003, Side 53

Morgunblaðið - 23.05.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 53 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10. Sýnd kl. 4, 5, 6, 8, 10 og 11. B.i. 12. / Powersýningar kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i.12. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS ROBERT De Niro leikur aðal- hlutverkið, lögguna og föðurinn Vincent LaMarca í þessu spennu- drama þar sem stórleikkonan Francis McDormand leikur á móti honum. Vincent er dugleg og virt lögga í morðdeild New York-lögregl- unnar. En í nýjasta málinu sínu er hann að rannsaka Joey son sinn, sem er ákærður fyrir morð, en þeir hafa verið í litlu sambandi undanfarin ár. Rannsóknin ber því Vincent aftur í tímann, og inn á við. Hann neyðist til að takast á við sársaukann sem fylgir því að horfast í augu við að hann brást syni sínum. En einnig þá minn- ingu að faðir hans var glæpamað- ur líflátinn fyrir morð. Upp vakn- ar spurningin hvort hann geti gert eitthvað til að koma í veg fyrir að 18 mánaða gamall sonarsonur hans falli í sömu sjálfseyðing- argryfjuna. Að mæta fortíðinni De Niro þykir sýna sannfærandi og djúpan leik í Bænum við sjóinn. Regnboginn frumsýnir kvikmyndina Bærinn við sjóinn (City by the Sea). Leik- stjórn: Michael Caton-Jones. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Frances McDormand, James Franco, Eliza Dushku, William Forsythe og Patti LuPone.                        !" !#       !" ##$# TILRAUNAELDHÚSIÐ: Vansæluhús í Bláa húsinu, Mýrargötu 26 (rétt hjá loftkastalanum, gengið inn bak- dyramegin). Kristín Eiríksdóttir opnar sýningu sína, Minn guð hefur hala og horn, í kvöld. Hefst kl. 23. Enginn aðgangseyrir. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is FEMÍNISTAFÉLAG Íslands opnar í kvöld sýninguna Afbrigði af feg- urð, yfirlitssýningu á andófs- aðgerðum gegn fegurðarsam- keppnum í gegnum tíðina. Sýningin verður í Síðumúla 12, í húsakynn- um kvikmyndagerðarinnar Cut ’n Paste og verður opnuð kl. 20.30. Það er Staðalímyndahópur Fem- ínistafélagsins sem hefur veg og vanda af sýningunni, en undanfarið hefur félagið staðið fyrir ýmsum uppákomum þar sem vakið hefur verið máls á jafnrétti kynjanna. Meðal þess sem sjá má á sýning- unni verða svipmyndir af því þegar borgarfulltrúar Kvennalistans mættu í síðkjólum með kórónur á borgarstjórnarfund og báru borða með áletrunum á borð við „Ungfrú spök“ og „Ungfrú meðfærileg“, og þegar Rauðsokkahreyfingin krýndi kúna Perlu samhliða krýningu ungfrúar Vesturlands snemma á áttunda áratugnum. Aðstandendur sýningarinnar segja þó ekki markmiðið með sýn- ingunni að gagnrýna þátttakendur í fegurðarsamkeppni, heldur hvetja almenning til gagnrýninnar hugs- unar um fegurðarsamkeppnir og hlutverk þeirra. Á sunnudag flyst sýningin á veit- ingahúsið Prikið í Bankastræti og verður þar til sýnis fyrir gesti og gangandi. Sögubrot úr jafnréttis- baráttu sýningu á áróðri gegn fegurðarsamkeppnum Femínistafélagið heldur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.