Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 48
KVIKMYNDIR 48 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ AÐ VILJA verða flugfreyja er verðugur draumur. Í raun geta kvikmyndapersónur átt hvaða draum sem er og við lifað okkur inn í hann – hversu fjarlægur sem hann annars er okkur – bara ef við skiljum ástæður langana persón- unnar. Donna er smábæjarstúlka sem elst upp hjá einstæðri móður. Allt frá barnæsku hefur henni verið sagt að hún verði aldrei neitt og komist aldrei burt. En Donna hlustar ekki á það og stefnir hátt – upp í himininn. Þessi grínmynd er kannski meira rómantísk gamanmynd, þar sem gert er góðlátlegt en háðskt grín að heimi, draumum og tilvist- arkreppu flugfreyja. Það er oft býsna fyndið, þótt sumir leikar- anna hefðu mátt vera einlægari. Gwyneth Paltrow er fín sem Donna, einlæg en yndisleg, þótt stundum ýki hún aðeins blondínu- taktana. Christina Applegate leik- ur vinkonu hennar og er mjög sannfærandi í sínu tvöfalda hlut- verki. Það var frábært að sjá Candice Bergen í hlutverki Sally, fyrirmyndar Donnu, þótt hún tæki hlutverkinu mjög léttvæglega. Mike Myers var síðan óborganleg- ur sem John sá beiski flugfreyju- þjálfi, sem ekki gat orðið flugþjónn út af útlistgalla, (kunnuglegt stef frá honum). Einhvern veginn vant- aði samræmi í leik sem kom smá ójafnvægi á stemmningu myndar- innar. T.d leikur Ruffalo Tim kær- asta Donnu og hann er engan veg- inn húmorískur á neinn hátt. Mér finnst þessi hugmynd samt mjög skemmtileg og sum atriðin alveg frábærlega vel til fundin. Það er samt eins og handritshöfund- urinn hafi ekki nennt að klára það. Margar glímurnar eru einfaldar en skemmtilegar, en það vantar alger- lega hápunkt í myndina. Hlutirnir ganga eiginlega of vel fyrir Donnu og myndin endar án nokkurra átaka og þar með án nokkurs sig- urs fyrir hana. Ég mæli þó með myndinni fyrir flugfreyjur, sem eiga áreiðanlega eftir að hlæja mikið (ef þær móðg- ast ekki vegna hversu einfaldar þær eru gerðar), ungar stelpur sem eru að ákveða framtíðina og sérstaka aðdáendur ungfrú Palt- row. Gwyneth Paltrow (t.h.) ásamt Candice Bergen. Að stefna hátt KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri ÚTSÝNI AÐ OFAN/VIEW FROM THE TOP Leikstjórn: Bruno Barreto. Handrit: Eric Wald. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate, Mark Ruffalo, Candice Bergen, Kelly Preston og Mike Myers. Kvikmyndataka: Affonso Beato. 87 mín. BNA. Miramax Films 2003. Hildur Loftsdóttir Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Fös. 16. maí kl. 13-16, Sýningar: Brýr á þjóðvegi 1: Gunnar K. Gunnlaugsson sýnir ljósmyndir af brúm á þjóðvegi 1 Íslandsteppið: Íslenska bútasaumsfélagið sýnir ný bútasaumsteppi. Jón Ólafsson sýnir í Félagsstarfi www.gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Hefurðu kynnt þér Bókmenntavef Borgarbókasafns? www.bokmenntir.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Hver var Lárus? Sýning um Lárus Sigurbjörnsson, skjala- og minjavörð Reykjavíkurbæjar 1954-1968 á 3. hæð, Tryggvagötu 15. Opin alla virka daga kl. 10-16. Aðgangur ókeypis. Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Frumefnin Fimm - Ferðadagbækur Claire Xuan 24. maí - 1.sept. 2003. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Rússnesk ljósmyndun - yfirlitssýning, Örn Þorsteinsson, Kjarval Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn www.sellofon.is föst 23. maí, kl. 21 örfá sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor,örfá sæti lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI lau 7. júní kl. 21, Félagsheimilið Blöndósi sun 15, júní kl. 21, Hótel Borgarnes Miðasala á Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorg. Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Sunnud. 25. maí kl 14 SÍÐASTA SÝNING Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 25/5 kl 20-120. sýning, Lau 31/5 kl. 20. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 4/6 kl 20, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 30/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR - TÓNLEIKAR ásamt Ólafi Kjartani Sigurðarsyni, Tatu Kantomaa og Sigurbirni Ara Hróðmarssyni Þri 27/5 kl 20 SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐASTA SÝNING ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 24/5 kl 20,- Evróvisjóntilboð kr. 1.800! Su 1/6 kl 20, Fö 6/6 kl 20, Fö 13/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Gildir á ÖFUGU MEGIN, PÚNTILA, SUMARÆVINTÝRI, MAÐURINN SEM. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Sunnudaginn 1/6 kl 20 - AUKASÝNING TVÖ HÚS eftir Lorca í kvöld, fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is www.fotur.net Bikiní - BCD skálar Sundbolir Strandpils COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.