Morgunblaðið - 19.07.2003, Page 50

Morgunblaðið - 19.07.2003, Page 50
50 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.10. YFIR 25.000 GESTIR! Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og Powersýning kl. 10.15. B.i. 14 ára. Stríðið er hafið! FRUMSÝNING POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. . Sýnd kl. 4. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. 500 kr. Sýnd kl. 8, 10 og 12. B.i. 14  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 2, 3, 4.30, 5.40, 8, 10.20 og 12.50 Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 og Powersýning kl. 12.50. B.i. 14 ára. kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. YFIR 25.000 GESTIR! Stríðið er hafið! FRUMSÝNING POWE R SÝNIN G KL. 12 .50. . POWE R SÝNIN G KL. 12 .50. . Sumarkvöld við orgelið 19. júlí kl. 12: David M. Patrick orgel. 20. júlí kl. 20: David M. Patrick. Verk ma. eftir Franck, Bach og Duruflé. 14. SÝNING LAUGARDAG 19/7 - KL. 18 UPPSELT 15. SÝNING SUNNUDAG 20/7 - KL. 17 AUKASÝNING UPPSELT 16. SÝNING MIÐVIKUDAG 23/7 - KL. 20 UPPSELT 17. SÝNING FIMMTUDAG 24/7 - KL. 20 UPPSELT 18. SÝNING LAUGARDAG 26/7 - KL. 17 UPPSELT 19. SÝNING MIÐVIKUDAG 30/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 20. SÝNING FIMMTUDAGINN 31/7 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ATHUGIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA ! Gaukur á Stöng Æringjarnir í „eitís“-sveitinni Mo- onboots trylla lýðinn í kvöld. Dillon 5ta herdeildin verður með hljóm- leika í kvöld. Sveitin er að leggja lokahönd á nýja plötu um þessar mundir og munu væntanlega flytja efni af henni í bland við eldra. Logaland, Borgarfirði Stuðsveitin Tvö dónaleg haust ætlar að skemmta í þessu gamalgróna samkomuhúsi í kvöld. Ekta sveita- ball og verða sætaferðir frá Esso, Akranesi, kl. 21.30 og fráHyrnunni, Borgarnesi, kl. 22.30. Vídalín Tæknósnúðurinn Mike Scott gerir allt vitlaust í kvöld. Scott er hol- lenskur reynslubolti sem hefur spil- að um allar trissur síðan á níunda áratugnum. Hann sló í gegn á Love Parade-göngunni í Berlín í hittið- fyrra og hefur stjarna hans skinið skært síðan. Upphitun í kvöld verð- ur í höndum kanadíska tónlistar- mannsins Dadapogrom og hafn- firska snúðsins Ingva. Þórshöfn – Kátir dagar Um þessar mundir standa yfir Kátir dagar á Þórshöfn. Hófust þeir síð- asta fimmtudag og lýkur á sunnu- daginn. Í kvöld leikur hljómsveitin Von fyrir dansi. Ýmsir atburðir verða í gangi um helgina t.d. úti- markaður, dorgveiði og fleira. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Tvö dónaleg haust verða með skrall í Borgarfirði í kvöld. Hluti 5tu herdeildarinnar. Sveitin verður á Dillon í kvöld. KÁNTRÍKÓNGURINN sjálfur, Hallbjörn Hjartarson og ungu tón- listarstjörnurnar í Landi og sonum ætla að koma saman í kvöld á Blönduósi þar sem það gamla og þroskaða mætir því unga og ólma. Í stuttu spjalli segist Hallbjörn hafa ágæta tilfinningu fyrir því að spila með þessum ungu piltum: „Mér líst mjög vel á þetta. Ég hef verið svolítið hrifinn af söngv- aranum hjá Landi og sonum, hon- um Hreimi. Hann syngur nokkuð vel, strákurinn, og hefur fallega rödd.“ Hann efast ekkert um að þeir fari vel saman tónlistarlega, þó að hann sé klassískur kántrísöngv- ari og þeir ungæðingslegri: „Ég held að það geti farið vel saman. Ef þeir eru léttir í lund eins og ég sjálf- ur þá held ég að þetta geti runnið saman ágætlega.“ Meðal laga sem Hallbjörn segist hugsa sér að taka verða „Sannur vinur“ sem Hreimur hefur sjálfur sungið, „Hann er vinsæll og veit af því“, „Lukku Láki“ og „Hundurinn Húgó“. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hallbjörn hlakkar til að bræða sam- an rótgrónu kántríi og poppi. Hallbjörn og Hreimur taka höndum saman Tónleikarnir verða í félagsheim- ilinu á Blönduósi og hefst dans- leikurinn kl. 23 í kvöld, laugar- dagskvöld. Nýjast plata Hallbjarnar, Kött- urinn Búlli, er komin í verslanir. Í GÆR seldist upp á tón- leika bandarísku rokk- sveitarinnar Foo Fighters. Alls seldust um 5.500 mið- ar á aðeins fjórum tímum, eða frá því miðasala hófst kl. 10 þann morgun. Miðar í stúku seldust upp á hálf- tíma. Hundruð manna biðu fyrir utan verslanir Skífunnar í fyrrinótt til að tryggja sér miða, en hver fékk ekki að kaupa fleiri miða en 6. Uppselt á Foo Fighters „Það er hart að vera rokkari!“ Mynd tekin í Kringlunni. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.