Morgunblaðið - 22.07.2003, Page 43

Morgunblaðið - 22.07.2003, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 2003 43 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 14 ára. www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. YFIR 28.000 GESTIR! Stríðið er hafið! Sýnd kl. 6.10, 7, 8.30, 9.30 og 10.50. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6., 9 og 11.10. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9  GH KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  SG. DV YFIR 28.000 GESTIR! Stríðið er hafið! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - N O I 21 72 9 0 7/ 20 03 BJÓDDU TENGDÓ Í BÍÓ EIN BESTA GRÍNMYND ÁRSINS FRUMSÝND 25.JÚLÍ Þegar þú kaupir þrjú stykki af 200g rjómasúkkulaði í Fjarðar kaupum, af hvaða bragð - tegund sem er, færðu í kaupbæti miða á sérstaka forsýningu á gaman myndinni The In-Laws fimmtu daginn 24. júlí. Tilboðið gildir þar til allir miðar hafa gengið út. CHRIS Martin, söngvari ensku hljómsveit- arinnar Coldplay, var handtekinn í Ástralíu eftir að hafa ráðist á bíl ljósmyndara. Var Martin sakaður um að hafa brotið glugga á jeppa ljósmyndarans, sem tók myndir af tón- listarmanninum þegar hann var að reyna sig við brimbrettareið í Byron Bay. Sætir Martin nú ákæru og skaðabótakröfu. Martin var á Sjömílnaströnd við Byronflóa þegar hann sá ljósmyndarann John Lester taka af sér myndir. Martin reiddist og krafð- ist þess að Lester hætti. Þegar ljósmyndarinn neitaði er Martin sagður hafa gripið stein og brotið rúður á bílnum og síðan hleypt lofti úr hjólbörðunum. Haft er eftir Lester að Martin hafi alger- lega misst stjórn á skapi sínu. „Ég sagði að ég væri í fullum rétti að taka myndir af honum á opinberri baðströnd en hann sætti sig ekki við það,“ sagði Lester sem leitaði til lögregl- unnar eftir atvikið. Martin er staddur í Ástralíu ásamt kvik- myndaleikkonunni Gwyneth Paltrow. Palt- row var ekki með Martin á ströndinni en lög- regla handtók Martin á hótelherbergi þeirra. Hann viðurkenndi sök sína. Coldplay er á tónleikaferðalagi í Ástralíu og hélt m.a. tónleika í Byron Bay þar sem um 12 þúsund manns mættu. Coldplay fer síðan til Nýja-Sjálands. Þau Martin og Paltrow hafa reynt að halda einkalífi sínu frá fjölmiðlum. Fyrir nokkrum vikum voru þau á veitingahúsi ásamt tísku- hönnuðinum Stellu McCartney þegar ljós- myndarar birtust. Martin er sagður hafa hrópað að þeim: „Gefið mér líf mitt aftur. Ég vil eignast líf mitt aftur!“ Fréttirnar af þessu koma ekki síst á óvart í ljósi þess að hingað til hefur Chris Martin og strákarnir allir í Coldplay þótt hin mestu gæðablóð. Martin til málsbóta má þó vekja at- hygi á því að hann lét reiði sína bitna á eigum ljósmyndarans og slapp Lester í heilu lagi. Gæðablóðið Chris Martin missti stjórn á sér Handtekinn í Ástralíu Skyldi hann skammast sín? Söngvari Coldplay, Chris Martin, skýlir andlitinu fyrir ljósmyndurum í Ástralíu eftir atvikið. AP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.