Morgunblaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.07.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 2003 45 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. SG. DV KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND. SG. DVÓ.H.T Rás2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.15 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. b.I. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. UPPSELT er á tónleika söngkonun- ar og Grammy-verðlaunahafans Diönu Krall, sem haldnir verða í Laugardalshöll laugardaginn 9. ágúst næstkomandi. Alls voru um 2.400 miðar í boði en allt eru þetta númeraðir miðar í sæti. Einar Bárðarson tónleikahaldari bendir þeim sem eiga ósóttar pant- anir að hafa samband við Concert ehf. við Bankastræti. Ósóttar pant- anir verða síðan seldar í Laugardals- höll daginn fyrir tónleikana. Diana Krall hefur verið á tónleika- ferðalagi um alla Evrópu í sumar og eru tónleikarnir hér á landi lokatón- leikar í því ferðalagi. Uppselt hefur verið á alla tónleikana. Uppselt á Diönu Krall www.concert.is Diana Krall er vinsæl djass- söngkona. ÞRIÐJA myndin um njósnakrakka leikstjórans Roberts Rodriguez, Njósnakrakkarnir 3D: Lokaleikur- inn (Spy Kids 3D: Game Over) var vinsælasta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Þetta er síðasta myndin um Cortez- njósnafjölskylduna en í henni halda systkinin Carmen og Juni inn í þrí- víddarveröld tölvuleikja til að sjá við hinum hættulega Toymaker, sem Sylvester Stallone leikur. Í öðrum aðalhlutverkum eru Antonio Band- eras, Carla Cugino, Alexa Vega og Daryl Sabara. Lara Croft: Vagga lífsins (Lara Croft Tomb Raider: The Cradle of Life) gekk ekki eins vel og búist var við samkvæmt Screen Daily en myndin fór í fjórða sætið. Yfirmenn hjá Paramount kenna um mikilli samkeppni og verri sölu tölvuleikja- rins en ætlað var. Í myndinni leikur Angelina Jolie ævintýrakonuna Löru í annað sinn en í þetta skiptið berst hún við kínversk glæpasam- tök. Gerald Butler og Noah Taylor fara með önnur helstu hlutverk í þessari mynd Jans De Bonts, sem hefur ekki fengið góða dóma. Mikið hefur verið um framhalds- myndir þetta sumarið eins og Of fljót of fífldjörf (2 Fast 2 Furious) og önn- ur myndin um Engla Kalla (Charlie’s Angels: Full Throttle) en báðar myndirnar féllu mikið í aðsókn sína aðra viku á lista. Taka skal fram að mjög litlu mun- ar á myndunum sem eru í öðru til fimmta sæti þessa vikuna og litlu munaði að Jolie hefði komist ofar á lista. Myndirnar í fimm efstu sæt- unum fá allar aðsókn upp á meira en 20 milljónir dala, sem er óvenjulegt. Þriðja og síðasta nýja myndin á lista er Seabiscuit, sem fór beint í fimmta sætið. Myndin hefur fengið sérlega góða dóma en hún skartar Tobey Maguire í aðalhlutverki. Hann leikur knapa á krepputíma- bilinu í Bandaríkjunum, sem keppir á hestinum Seabiscuit. Jeff Bridges og Chris Cooper eru líka í stórum hlutverkum og Gary Ross leikstýrir myndinni. Sjóræningjar Karíbahafsins (Pirates of the Caribbean) héldu öðru sætinu og hefur myndin nú hal- að inn 13,6 milljörðum króna á þrem- ur vikum, sem er sérlega góður ár- angur. Í næstu viku verða frumsýndar þar vestra Bandarískt brúðkaup (American Wedding), þriðja myndin í Bandarísku böku-syrpunni (Amer- ican Pie) þar sem Jason Biggs og Sean William Scott eru í aðalhlut- verkum og Gigli, með turtildúfunum Ben Affleck og Jennifer Lopez.                                                                                         !"    ## $   %     $  &     %  ' !   $ ( )*       + )( , (-  $ (    .% /0 1              ./2 ../3 ../4 .5/6 .5/2 2/4 3/7 3/ 3/4 ./8 ./2 589/5 66/2 .5/6 .5/2 5 8/3 2./8 56/3 5./9 6./5 Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum Njósnakrakk- arnir á toppnum ingarun@mbl.is Daryl Sabara og Alexa Vega sem njósnasystkinin Juni og Carmen Cortez.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.