Morgunblaðið - 09.08.2003, Side 53

Morgunblaðið - 09.08.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2003 53 KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i.10 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 6 OG 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Kl. 6 og 8. B.i. 16. KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 16 . KEFLAVÍK Sýnd kl. 4. Sýnd með íslensku tali SG. DV AKUREYRI Sýnd kl. 4. KRINGLAN kl. 1.40, 3.45 og 5.50 ÁLFABAKKI Kl. 1.45, 3.45 og 5.50 KRINGLAN kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. B.i. 16. Stranglega bönnuð börnun innan 16 ára. Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. t rs ll r r s i j rry r i r is y s st f ir r yri v r vi s l st y s rsi s í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! SG. DVÓ.H.T Rás2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2 KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2 Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. t rs ll r r s i j rry r i r is y s st f ir r yri v r vi s l st y s rsi s í . Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. t r ll r r i j rry r i r i y t f ir r yri v r vi l t y rsi s í . Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. t rs ll r r s i j rry r i r is y s st f ir r yri v r vi s l st y s rsi s í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg FRANSKI rokksöngvarinn Bernard Cantat verður ákærður fyrir morð en hann er talinn hafa orðið sam- býliskonu sinni, frönsku leikkon- unni Marie Trintignant, að bana. Cantat situr nú í gæsluvarðhaldi í Vilnius, höfuðborg Litháen, en þar lentu þau Cantat og Trintignant í átökum sem leiddu til dauða leik- konunnar. Rimas Andrikis, lögmaður fjöl- skyldu Trintignant í Vilnius, segir að saksóknarar hafi tilkynnt Cantat að hann yrði ákærður fyrir morð og farið yrði fram á að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. Bæði Trintignant og Cantat eru mjög vel þekkt í Frakklandi og þar hefur mál þetta vakið gríðarlega at- hygli. Leikkonan, sem lætur eftir sig fjögur börn, var í Litháen að leika í sjónvarpsmynd sem móðir hennar, Nadine Trintignant, leik- stýrði. Ríkissaksóknari Litháen hefur hafnað kröfum frá lögmönnum bæði fjölskyldu Trintignant og Cantat um að framselja Cantat til Frakklands. Cantat ákærður fyrir morð í Vilnius AP Litháenskur lögregluþjónn leiðir Cantat út úr réttarsal. SAFNPLATAN Svona er sumarið 2003 gæti líka heitið Þessu megum við eiga von á í vetur því oft er þessi sum- arsafnplata Skífunnar undanfari vetr- arstarfs útgáfunnar, nokkurs konar reykur af réttunum. Hér eru ný lög með flytjendum sem munu senda frá sér plötur í vetur og einnig efni frá lista- mönnum sem verða ekki endilega með í jólasúpunni, alls 19 lög auk 3 laga sem koma í ljós við spil- un í tölvu. Nýliðar og gamalkunnug nöfn eru hlið við hlið en mesta að- dráttaraflið hefur líklega nýja lagið með Írafári, „Aldrei mun ég …“ sem ber öll einkenni þeirrar hljómsveitar, þessi blanda af fiðludramatík og rokk- riffum sem hefur gengið svo vel í börn þessa lands. Fínasta lag reyndar og grípandi. Strax í kjölfarið fylgir upp- taka frá tónleikum Sálarinnar með Sinfóníuhljómsveitinni í fyrra, hið ágæta „Allt eins og það á að vera“ sem státar af mjög viðkunnanlegri laglínu sem drukknar þó stundum í sinfónískum hviðum. Annað tóndæmi frá sömu tónleikum Sálar og Sinfó er hér að finna. Það sem helst vekur for- vitni á disknum er nýtt lag frá 200.000 naglbítum (eftir 3ja ára hlé), „Farðu burt“, pönkrokk með melódísku við- lagi og hefur yfir sér einhvern „retro“-sjarma, hljómar sumpart eins og frá því árla á níunda áratugnum. Ekki spillir texti sem kjamsa má á. Af öðrum flytjendum má nefna Selmu sem flytur, ásamt stöllu sinni Jó- hönnu Vigdísi hárómantíska ballöðu en þó ekki of sykusæta úr smiðju Þor- valdar Bjarna Þorvaldssonar (sem kemur reyndar víða við sögu á þess- um diski). Bubbi er enn á nýjum slóð- um, glaðhlakkalegur í landi banjós og fetilgítars í „Njóttu þess“ og spurning hvort kúrekabylgjan hafi náð tökum á honum fyrir næstu plötu. Flestir sigla þó á ládauðum miðum og sveitir eins og Í svörtum fötum, SSSól og Day- sleeper bera fram algerlega steingelt efni. Það vekur líka athygli hvað margir yfir heildina eru hrifnir af skrautlegum og strengjaríkum út- setningum – enda lögin flest í því meðallagi að ekki veitir af hjálp. Safndiskar sem þessir eru góð leið fyrir nýliðana að vekja á sér athygli en því miður er fátt frá þeim hér sem gleður eyrað, engin sérstaða á ferð- inni. Helst að það létti til með hljóm- sveitinni Ber sem fer þá leið að hafa poppið einfalt og kröftugt og tekst vel upp í laginu „Þessi stund“ og gæti orðið spennandi að sjá hvernig frum- burður þeirrar sveitar mun hljóma. Þórey Heiðdal lofar líka góðu í ágætu R og B skvísupoppi í laginu „Taktu mig“. Miðað við allt þetta er ekki að vænta að veturinn í íslenska poppinu verði æsispennandi, nema flytjendur séu að geyma það besta þar til seinna. Í of mörgum tilfellum er það einmitt það sem maður vonar. Það eina sem kannski er hægt að alhæfa um vet- urinn er að það verður rosalega mikið af fiðlum. Tónlist Svona er það víst Ýmsir Svona er sumarið 2003 Skífan Flytjendur eru Írafár, Sálin og Sinfó, Í svörtum fötum, SSSól, 200.000 naglbít- ar, Daysleeper, Von, Ber, Grease, Lísa, Þórey Heiðdal, Yesmine og MC Bulldozer, Selma (ásamt Hönsu), Bubbi, Papar, Regína Ósk, Spútnik, Dans á rósum. Lagaval og umsjón með útgáfu: Eiður Arnarsson. Hljómjöfnun og samsetning: Bjarni Bragi Kjartansson o.fl. Steinunn Haraldsdóttir Hljómsveitin Ber á eftirtektarvert framlag á Svona er sumarið 2003 að mati gagnrýnanda. Hér er söngkona sveitarinnar, Íris Kristinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.