Morgunblaðið - 14.08.2003, Side 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2003 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.577,53 0,72
FTSE 100 ................................................................ 4.180,70 -0,12
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.398,89 0,51
CAC 40 í París ........................................................ 3.208,06 -0,01
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 228,76 1,64
OMX í Stokkhólmi .................................................. 574,52 1,21
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.271,76 -0,41
Nasdaq ................................................................... 1.686,59 -0,02
S&P 500 ................................................................. 984,03 -0,64
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.752,75 1,96
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.301,47 1,15
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 2,88 4,3
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 110 0,00
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 92 4,0
Ufsi 39 30 37 5,133 187,374
Und.þorskur 105 89 99 419 41,298
Ýsa 114 24 84 336 28,382
Þorskur 196 37 179 6,110 1,090,988
Samtals 109 21,990 2,386,456
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 49 9 46 41 1,889
Lýsa 9 9 9 60 540
Steinb./Hlýri 46 46 46 112 5,152
Steinbítur 53 53 53 21 1,113
Ufsi 23 16 18 314 5,544
Und.þorskur 82 81 82 290 23,687
Ýsa 148 22 103 1,325 136,056
Þorskur 167 105 129 2,220 285,450
Samtals 105 4,383 459,431
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 67 67 67 355 23,785
Keila 48 48 48 4 192
Langa 72 72 72 47 3,384
Skarkoli 116 116 116 86 9,976
Steinbítur 148 143 143 367 52,601
Ufsi 43 26 36 7,711 279,431
Und.þorskur 96 96 96 60 5,760
Ýsa 57 40 51 15,300 785,400
Þorskur 234 96 150 4,299 646,306
Þykkvalúra 180 180 180 119 21,420
Samtals 64 28,348 1,828,255
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 70 6 49 479 23,325
Keila 67 57 64 289 18,383
Keilubland 30 30 30 15 450
Langa 53 20 51 415 21,170
Lúða 385 385 385 52 20,020
Lýsa 20 20 20 11 220
Skarkoli 132 132 132 144 19,008
Skötuselur 210 147 198 1,376 272,252
Steinbítur 160 130 146 474 69,099
Ufsi 38 17 28 5,125 144,306
Und.þorskur 73 50 70 55 3,854
Ýsa 91 11 56 2,099 118,092
Þorskur 200 112 152 1,661 253,012
Samtals 79 12,195 963,191
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 655 655 655 23 15,065
Gullkarfi 5 5 5 10 50
Hlýri 149 123 137 21 2,867
Lúða 355 342 350 39 13,651
Skarkoli 214 143 145 200 29,072
Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 30 73,710
Steinbítur 134 75 125 616 76,792
Ufsi 14 8 12 576 7,178
Und.ýsa 18 10 17 300 5,000
Und.þorskur 91 69 73 3,528 257,952
Ýsa 161 26 85 7,389 626,158
Þorskur 184 78 116 26,211 3,046,697
Þykkvalúra 172 172 172 1 172
Samtals 107 38,944 4,154,365
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 55 55 55 151 8,305
Gullkarfi 52 5 42 615 25,977
Keila 69 7 52 238 12,347
Langa 66 56 65 359 23,160
Lúða 655 339 555 248 137,554
Skarkoli 173 128 140 2,282 319,476
Skötuselur 185 171 182 239 43,570
Steinbítur 165 5 139 1,321 184,260
Tindaskata 5 5 5 31 155
Ufsi 34 6 23 8,793 199,296
Und.ýsa 30 10 22 1,916 42,228
Und.þorskur 98 69 78 4,012 313,919
Ýsa 156 10 74 10,651 789,550
Þorskur 236 69 126 36,355 4,567,605
Þykkvalúra 195 182 188 200 37,551
Samtals 99 67,411 6,704,953
Lúða 544 352 405 52 21,078
Skarkoli 142 142 142 40 5,680
Steinbítur 126 126 126 491 61,866
Ufsi 16 16 16 6 96
Und.þorskur 75 75 75 220 16,500
Þorskur 174 108 119 6,802 809,952
Samtals 120 7,638 916,468
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 351 335 344 35 12,029
Skarkoli 126 126 126 8 1,008
Steinbítur 157 135 149 1,114 165,906
Und.þorskur 98 98 98 112 10,976
Ýsa 113 16 42 1,483 62,633
Þorskur 184 118 129 1,588 204,438
Samtals 105 4,340 456,990
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 657 657 657 13 8,541
Gullkarfi 8 6 7 5 34
Langa 56 56 56 21 1,176
Lúða 355 286 319 70 22,363
Sandkoli 42 42 42 189 7,938
Skarkoli 226 140 163 2,064 336,804
Skötuselur 176 176 176 12 2,112
Steinbítur 134 73 126 2,314 291,334
Ufsi 11 6 8 725 5,886
Und.ýsa 30 18 24 608 14,784
Und.þorskur 86 71 75 6,813 508,659
Ýsa 103 38 51 4,074 206,172
Þorskur 201 78 124 26,770 3,315,162
Þykkvalúra 191 191 191 24 4,584
Samtals 108 43,702 4,725,549
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 52 52 52 31 1,612
Ufsi 37 32 35 2,985 105,205
Ýsa 55 39 46 4,204 194,986
Þorskur 208 100 138 1,519 210,364
Samtals 59 8,739 512,167
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Sandkoli 61 61 61 300 18,300
Skarkoli 167 121 133 983 130,501
Steinbítur 151 120 143 11,422 1,630,625
Und.þorskur 68 63 65 462 29,921
Ýsa 111 11 101 2,197 222,788
Þorskur 158 81 115 3,624 416,319
Samtals 129 18,988 2,448,455
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Steinbítur 125 125 125 42 5,250
Und.þorskur 82 71 74 1,100 80,872
Ýsa 93 11 89 155 13,759
Þorskur 111 111 111 1,089 121,293
Samtals 93 2,386 221,174
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Hlýri 99 99 99 49 4,851
Keila 10 10 10 55 550
Lúða 500 333 490 69 33,832
Skarkoli 110 110 110 163 17,930
Skata 70 70 70 8 560
Skrápflúra 41 20 39 217 8,435
Steinbítur 80 80 80 55 4,400
Ufsi 6 6 6 55 330
Und.ýsa 11 11 11 250 2,750
Und.þorskur 73 73 73 4,945 360,985
Ýsa 166 10 104 6,736 701,236
Þorskur 184 68 110 41,466 4,559,195
Samtals 105 54,068 5,695,054
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 60 54 59 818 47,880
Gullkarfi 70 56 62 5,418 334,763
Hlýri 160 157 159 1,732 275,734
Keila 39 29 35 250 8,750
Langa 62 52 58 804 46,570
Litli Karfi 45
Lúða 579 319 498 546 271,696
Skata 102 102 102 37 3,774
Skötuselur 173 173 173 6 1,038
Steinbítur 155 111 143 336 48,208
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 60 54 58 969 56,185
Gellur 657 655 656 36 23,606
Grálúða 136 136 136 41 5,576
Gullkarfi 70 5 58 9,295 535,435
Hlýri 193 99 148 3,928 580,517
Keila 69 7 51 1,550 79,353
Keilubland 30 30 30 15 450
Langa 72 20 58 1,804 103,943
Litli karfi 45
Lúða 655 286 477 1,287 613,849
Lýsa 20 9 11 71 760
Sandkoli 61 42 54 489 26,238
Skarkoli 236 110 145 6,255 908,377
Skata 102 70 95 55 5,234
Skrápflúra 41 20 39 217 8,435
Skötuselur 217 147 196 1,723 338,502
Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 30 73,710
Steinb./Hlýri 142 46 95 227 21,482
Steinbítur 165 5 140 21,734 3,051,050
Tindaskata 5 5 5 31 155
Ufsi 43 6 29 36,165 1,056,454
Und.ýsa 30 10 21 3,114 65,162
Und.þorskur 105 50 77 25,774 1,982,030
Ýsa 166 10 72 61,037 4,412,331
Þorskur 236 37 122 174,009 21,202,431
Þykkvalúra 195 172 184 564 103,507
Samtals 101 350,466 35,254,772
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Lúða 334 334 334 13 4,342
Skarkoli 130 130 130 164 21,320
Steinbítur 125 125 125 49 6,125
Ufsi 9 9 9 11 99
Und.þorskur 88 65 73 111 8,112
Ýsa 134 15 109 426 46,582
Þorskur 122 95 105 4,731 497,443
Samtals 106 5,505 584,023
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 136 136 136 41 5,576
Gullkarfi 59 25 52 2,180 112,768
Hlýri 193 135 140 2,123 296,627
Keila 48 48 48 81 3,888
Langa 55 55 55 8 440
Lúða 574 353 566 52 29,406
Steinb./Hlýri 142 142 142 115 16,330
Steinbítur 149 86 146 2,967 433,656
Ufsi 19 6 18 2,729 50,298
Und.þorskur 101 71 87 3,308 288,498
Ýsa 116 35 88 2,270 200,189
Þorskur 121 97 101 5,838 592,404
Þykkvalúra 181 181 181 200 36,200
Samtals 94 21,912 2,066,280
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Skarkoli 133 133 133 104 13,832
Steinbítur 138 138 138 70 9,660
Und.þorskur 105 105 105 80 8,400
Ýsa 90 90 90 174 15,660
Þorskur 105 105 105 170 17,850
Samtals 109 598 65,402
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 350 344 345 17 5,860
Skarkoli 236 236 236 6 1,416
Steinbítur 133 133 133 23 3,059
Und.þorskur 88 88 88 228 20,064
Ýsa 116 54 74 455 33,695
Þorskur 206 106 136 1,793 244,450
Þykkvalúra 179 179 179 20 3,580
Samtals 123 2,542 312,124
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Hlýri 146 146 146 3 438
Und.ýsa 10 10 10 40 400
Ýsa 158 53 142 1,575 224,400
Þorskur 94 94 94 100 9,400
Samtals 137 1,718 234,638
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Keila 48 48 48 27 1,296
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
Maí ́03 17,5 8,5 6,7
Júní ́03 17,5 8,5 6,7
Júlí ́03 17,0 8,5 6,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0
Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5
Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0
Júlí ’03 4.478 226,8 286,4
Ágúst ’03 4.472 226,5 286,8
Sept. ’03 4.468 226,3
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
13.8 ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
!
"
#
" #
$
*+,& ,- ./&0&1/2+3% %&'&(&
&
&
&
&)
&)
&%
&%
!
#
" #
$ "
,.45.416+,7+480+89&-1 '
*
+ % ,
%,
%),
%%,
%-,
%&,
%,
-,
-,
-,
- ,
-,
-),
-%,
--,
-&,
! " !#$
'./0 LANDSPÍTALI
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp-
lýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg-
ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16.
Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í
síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún-
aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald-
frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
34. ÓLYMPÍULEIKUNUM í eðlis-
fræði var slitið við hátíðlega athöfn í
Tapei, höfuðborg Taívan, sunnudag-
inn 10. ágúst. Keppendur frá Banda-
ríkjunum voru ótvíræðir sigurvegar-
ar á leikunum og hlutu samtals
þrenn gullverðlaun og tvenn silfur-
verðlaun. Stigahæsti keppandi leik-
anna, hinn 16 ára gamli Pavel Batr-
achenko frá Minnesota, kom úr
þeirra liði og ennfremur Emily Ruth
Russel sem fékk flest stig stúlkna en
hún er 17 ára og býr í New York. Að-
spurð sögðust þau bæði vera að ljúka
framhaldsskóla og hyggjast hefja
nám í eðlisfræði við Tækniháskólann
í Kaliforníu nú í haust.
Í fréttatilkynningu segir að bráða-
lungnabólgan sem herjaði á Taívan í
vor og snemma í sumar hafi óneit-
anlega sett mark sitt á Ólympíuleik-
ana. Vegna hennar var þeim frestað
um þrjár vikur og að auki sendu
nokkru færri lönd lið en undanfarin
ár. Sem dæmi má nefna Kína og
Bretland en keppendur frá þeim
hafa oftast náð mjög góðum árangri.
Þeir einstaklingar sem voru í öðru og
þriðja sæti í keppninni voru frá Ind-
landi og Indónesíu en stigahæstu lið-
in auk þess bandaríska voru Suður-
Kórea og Taívan og skáru þessi þrjú
lönd sig nokkuð úr. Samtals tóku 53
lönd þátt í leikunum og var heild-
arfjöldi þátttakenda 239.
Meðan á leikunum stóð var mikil
hitabylgja í Taipei og fór hitinn hæst
í 38,8°C í skugga á laugardaginn.
Þetta var hitamet en gamla metið
38,6° var rúmlega 80 ára eða frá því í
lok júlí 1921. Að auki var gífurlegur
raki í loftinu og fór hitastigið ekki
niður fyrir 30°C yfir nóttina. Það
voru því talsverð viðbrigði fyrir
keppendur frá löndum eins og Ís-
landi að fara í stífa keppni við slíkar
aðstæður. Þrátt fyrir það var árang-
ur íslenska liðsins ágætur þó að þeim
tækist ekki að vinna til verðlauna.
Næstu Ólympíuleikar í eðlisfræði
verða haldnir í Suður-Kóreu og mun
fara fram forkeppni í öllum fram-
haldsskólum landsins í upphafi
næsta árs til að ákveða hverjir munu
keppa þar fyrir Íslands hönd, segir í
fréttatilkynningu.
Bandaríska liðið sigursælast
á Ólympíuleikum í eðlisfræði
Gengi íslenska
liðsins með ágætum
í steikjandi hita
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA