Morgunblaðið - 14.08.2003, Side 42

Morgunblaðið - 14.08.2003, Side 42
ÍÞRÓTTIR 42 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hlíðarendi: Valur – KR.........................19.15 KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna Landsbankadeild Þór/KA/KS - KR...................................... 1:2 Guðrún S. Viðarsdóttir 52. - Ásthildur Helgadóttir 45. (víti), Hólmfríður Magnús- dóttir 51. FH - Stjarnan ........................................... 2:5 Sif Atladóttir, sjálfsmark - Harpa Þor- steinsdóttir 3, Björk Gunnarsdóttir, Lilja Guðrún Liljarsdóttir. Breiðablik - ÍBV....................................... 1:4 Ólína G. Viðarsdóttir 38. - Karen Burke 70., 86., 88., Olga Færseth 20. Valur - Þróttur/Haukar ......................... 6:0 Dóra M. Lárusdóttir 2, Nína Ó. Kristins- dóttir 2, Laufey Ólafsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir. Staðan: KR 12 10 2 0 53:11 32 Valur 10 7 2 1 37:12 23 ÍBV 10 7 1 2 38:11 22 Breiðablik 11 7 0 4 33:26 21 Stjarnan 11 3 2 6 17:22 11 FH 12 3 0 9 11:42 9 Þór/KA/KS 11 2 0 9 7:29 6 Þróttur/Haukar 11 1 1 9 8:51 4 Markahæstar: Hrefna Jóhannesdóttir, KR ..................... 21 Ásthildur Helgadóttir, KR ....................... 14 Olga Færseth, ÍBV.................................... 11 Elín Anna Steinarsdóttir, Breiðabliki ..... 10 Margrét Lára Viðarsdóttir, ÍBV ............... 9 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val....................... 9 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni ........... 8 Ólína G. Viðarsdóttir, Breiðabliki.............. 8 Laufey Ólafsdóttir, Val ............................... 8 1. deild kvenna A HSH - Fjölnir ........................................... 0:3 Staðan: Breiðablik 2 11 10 0 1 61:12 30 Fjölnir 11 8 1 2 30:17 25 RKV 11 6 2 3 41:28 20 HK/Víkingur 11 5 1 5 22:13 16 ÍR 12 4 1 7 35:31 13 Þróttur/Haukar 2 11 2 1 8 13:46 7 HSH 11 1 0 10 11:66 3  Fjölnir og RKV eru komin í undanúrslit deildarinnar. 1. deild kvenna B Leiknir F. - Einherji ................................ 2:2 Höttur - Fjarðabyggð .............................. 0:5 Staðan: Sindri 11 10 0 1 30:15 30 Tindastóll 10 8 0 2 47:17 24 Fjarðabyggð 11 8 0 3 36:16 24 Höttur 12 7 0 5 29:26 21 Leiftur/Dalvík 12 3 0 9 27:45 9 Einherji 10 1 1 8 11:31 4 Leiknir F 12 1 1 10 17:47 4  Sindri er kominn í undanúrslit. Meistaradeild Evrópu Undankeppni, 3. umferð, fyrri leikir: Shakhtar Donetsk - Lokom.Moskva...... 1:0 Vukic 56. (víti) Partizan Belgrad - Newcastle ............... 0:1 Nolberto Solano 38. Vardar Skopje - Sparta Prag................. 2:3 Spasovski 59., Georgievski 73. - Karel Pob- orsky 36., 89., Gluscevic 40. MTK Búdapest - Celtic............................ 0:4 Henrik Larsson 19., Didier Agathe 31., Stilian Petrov 68., Chris Sutton 90. Galatasaray - CSKA Sofía ...................... 3:0 Hakan Sas 3., Hakan Sükür 5., Arif Erdem 37. Zilina - Chelsea ........................................ 0:2 Eiður Smári Guðjohnsen 42., Drahno 75. (sjálfsmark) Anderlecht - Wisla Krakáv..................... 3:1 Jestrovic 13., Lovre 38., Dindane 60. - Zur- awski 77. (víti) Austria Vín - Marseille............................ 0:1 Dmitri Sychev 4. Club Brügge - Dortmund........................ 2:1 Ceh 33., Van der Heyden 45. - Amoroso 53. Grasshoppers - AEK Aþena ................... 1:0 Nunez 83. Rosenborg - Deportivo La Coruna........ 0:0 Glasgow Rangers - FC Köbenhavn ....... 1:1 Peter Lövenkrands 8. - Todi Jónsson 51. Lazio - Benfica ......................................... 3:1 Bernardo Corradi 16., Stefano Fiore 52., Sinisa Mihajlovic 80. - Sabrosa Simao 63. UEFA-bikarinn Forkeppni, fyrri leikur: Ventspils - Wisla Plock ............................ 1:1 England Deildabikarkeppnin, fyrsta umferð: Boston United - Reading ......................... 1:3 Bristol City - Swansea ............................. 4:1  Eftir framlengingu. Coventry - Peterborough ........................ 2:0 Ipswich - Kidderminster ......................... 1:0  Eftir framlengingu. Mansfield - Sunderland ........................... 1:2 Sheffield Wed. - Hartlepool..................... 2:2  Hartlepool sigraði í vítaspyrnukeppni. West Ham - Rushden & Diamonds ........ 3:1 Svíþjóð Helsingborg - IFK Gautaborg ................ 0:2 Staðan: Djurgården 17 12 1 4 40:16 37 Hammarby 17 10 4 3 29:16 34 Halmstad 17 9 3 5 29:19 30 Malmö 17 8 5 4 30:16 29 Örgryte 17 8 2 7 26:29 26 Gautaborg 17 7 4 6 24:16 25 AIK 17 7 4 6 25:22 25 Helsingborg 17 7 3 7 16:25 24 Örebro 17 6 4 7 20:24 22 Landskrona 17 5 6 6 17:22 21 Elfsborg 17 5 5 7 17:24 20 Sundsvall 17 2 7 8 15:27 13 Öster 17 3 4 10 15:29 13 Enköping 17 2 4 11 18:36 10 Í KVÖLD ÁSGEIR Örn Hallgrímsson, vinstrihandarskyttan úr Ís- landsmeistaraliði Hauka, er í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn í úrslitakeppni Evrópumóts piltalandsliða sem nú stendur yfir í Slóvakíu. Ásgeir Örn hefur farið á kostum og skorað 37 mörk í leikjunum fjórum sem Íslendingar hafa leikið. Hann skor- aði 11 mörk á móti Ungverjum og Rússum, 9 gegn Slóvök- um og 6 mörk í eina ósigri íslenska liðsins sem var á móti Þjóðverjum. KA-maðurinn Arnór Atlason er einnig í hópi marka- hæstu leikmanna en hann er í fimmta sæti með 26 mörk. Markhæstur er Slóveninn Gajic með 43 mörk en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk í sigri Slóvena á Rússum. Frídagur var í gær á mótinu en lokaumferð riðlakeppn- innar verður í kvöld. Þá eiga Íslendingar í höggi við Gajic og félaga hans í Slóveníu en leikurinn er hreinn úrslita- leikur um annað sæti sem gefur rétt á að leika í undan- úrslitum keppninnar. Ásgeir Örn annar markahæstur ÞEGAR þrjátíu mínútur voru liðnar af leik Breiða- bliks og ÍBV í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu gær- kvöldi dró skyndilega mikið af Björgu Ástu Þórðar- dóttur, landsliðskonu og varnarmanni Blika. Hún hneig niður og dómarinn kallaði inná hinn skelegga sjúkraþjálfara Breiðabliks, Kristján H. Ragnarsson, sem sá að Björg hélt ekki augnsambandi og lét bera hana útaf. Að sögn Kristjáns fékk Björg Ásta aðsvif vegna of- þornunnar en við að finna það andaði hún örar, sem jók á vandann. Kallað var á sjúkrabíl og Björg Ásta flutt af stað en hún náði sér fljótlega og var hún mætt aftur á Kópavogsvöll rétt undir leikslok. Kristján segir að hitinn undanfarna daga hafi átt sinn þátt í atvikinu og leikmenn þurfi að gæta sín vel við slíkar aðstæður en þetta sé í fyrsta sinn, sem hann hafi orðið vitni að þessu hjá knattspyrnumanni. Björg Ásta fékk aðsvif vegna ofþornunar FÓLK Chelsea stillti upp sínu sterkastaliði, allir nýju mennirnir voru með nema Cole sem var á bekknum ásamt Hasselbaink, en orðrómur er í gangi um að hann verði seldur á næstunni. Gestirnir réðu gangi leiks- ins, voru miklu meira með boltann en tókst ekki að skora fyrr en rétt fyrir leikhlé að besti maður vallarins, Damien Duff, átti fína sendingu frá vinstri inn á Eið Smára sem skoraði af öryggi. Eiður kom einnig við sögu í síðara markinu þegar Cole gaf inn fyrir vörn heimamanna. Eiður var um það bil að skjóta þegar varamaðurinn Michal Drahno slengdi fæti í knött- inn og inn fór hann. Rússinn Abramovitsj hlýtur að hafa verið ánægður með liðið sitt þar sem hann var í snekkju sinni úti fyrir Alaska og fylgdist með leiknum. Baráttusigur Newcastle Newcastle vann baráttusigur í Belgrad þar sem heimamenn voru meira með knöttinn en fengu ekki mörg færi. Gestirnir fengur þau ekki heldur en sex mínútum fyrir leikhlé gaf Laurent Roberts fyrir mark heimamanna og barst boltinn að lok- um til Nolbertos Solano og Perú- maðurinn skoraði og var þetta eina mark leiksins. Rosenborg tók á móti Deportivo í Noregi og varð niðurstaðan marka- laust jafntefli. Árni Gautur Arason var ekki í marki heimamanna. Eiður Smári byrjar vel EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði annað marka Chelsea þegar liðið lagði Zilina frá Slóvakíu 2:0 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð for- keppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Newcastle vann Part- isan 1:0 í Belgrad og eru ensku liðin því í góðum málum fyrir síðari leiki sína.                Golfklúbbur Kiðjabergs Hin árlega hjóna- og parakeppni Golfklúbbs Kiðjabergs verður haldin 17. ágúst nk. og hefst kl. 08.00. Leikinn verður betri bolti. Skráning á golf.is og í síma 486 4495 GKB  HJÁLMAR Jónsson lagði upp fyrra mark Gautaborgar þegar lið hans vann góðan útisigur, 2:0, á Helsingborg í sænsku úrvals- deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Hjálmar sendi boltann á Patric Andersson sem skoraði um miðjan síðari hálfleik og Mamadou Diallo innsiglaði sigurinn skömmu fyrir leikslok.  GAUTABORG komst upp í sjötta sæti deildarinnar með þessum sigri en liðið hefur verið í neðri hlutanum lengst af í ár. Hjálmar hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu, hefur verið þar í sjö af síðustu átta deilda- leikjum eftir að hafa þurft að verma varamannabekkinn framan af tíma- bilinu.  ÚRVALSDEILDARLIÐ Njarð- víkur í körfuknattleik hefur samið við Bandaríkjamanninn Brandon Woudstra um að leika með liðinu á komandi tímabili. Woudstra er 1,91 m á hæð og hefur spilað með Northwestern-skólaliðinu þar sem hann hefur farið mikinn bæði sem leiðtogi og mikill skorari en hann skoraði að jafnaði 26 stig á síðasta vetri og átti 7,5 stoðsendingar.  NJARÐVÍKINGAR koma til með að tefla fram mjög ámóta liði og á síðustu leiktíð. Ragnar Ragnarsson er horfinn á braut og mun leika með Grindvíkingum í vetur en Frið- rik Ragnarsson, þjálfari Njarðvík- inga, gerir sér góðar vonir um að Teitur Örlygsson verði með þrátt fyrir yfirlýsingar í vor um að hann hygðist leggja skóna á hilluna.  MAGNÚS Lárusson, kylfingur úr GKj, keppti í gær í móti á Englandi fyrir þá 127 sem féllu úr keppni fyrsta daginn í holukeppninni. Magnús stóð sig vel, lék á 70 högg- um, einu undir pari, og varð í öðru sæti.  FULHAM keypti í gær markvörð- inn Mark Crossley frá Middles- brough og gerði við hann tveggja ára samning. Crossley er 34 ára gamall og á langan feril að baki en hann hóf feril sinn hjá Nottingham Forest. Crossley lék nokkra leiki sem lánsmaður með Stoke á síðustu leiktíð.  RÚSSAR hafa heitið íþróttafólki sínu sem keppir á Ólympíuleikunum í Aþenu á næsta ári 1 milljón doll- ara eða sem svarar um 80 millj- ónum króna takist því að vinna gull- verðlaun á leikunum.  UMBOÐSMAÐUR franska miðju- mannsins Claude Makelele, sem leikur með Real Madrid, fullyrti í gær að Chelsea væri tilbúið að kaupa hann og greiða honum mun hærri laun en spænska stórveldið gerir. Makelele er einn af lægst launuðu leikmönnum Real Madrid og umboðsmaðurinn segir að félagið verði heldur betur að gera brag- arbót þar á ætli það að halda hon- um. 1 / .2 *  !3'   1 / .2 *   456 %   &'(& ')&'  !* * + * ,           &- &% &) & & & & & - -& -- -% 5  7    !"  #$ ! %  & ' ( )   (*) + # !' & & + )!! ,$' 1  .2  *   40    ''2&&,8&  * - . /! * *  , $ 92 : "* "* 2  2  2  4+ 4+ 4+ 4+ 4+ 4+ 4+ 4+ 6 ; &% & &) &&  &% &) &- &) &) &) & &)    &, , &, , &,- &, &, , &, -, &,) &,) - . /-( $  < '  => '  9 5 2'  $ /'= '  ?  *!  . <2 '5  .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.