Morgunblaðið - 14.08.2003, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
PÁLL Óskar Hjálmtýsson fer
með aðalhlutverkið í nýrri Mo-
town-sýningu í Broadway, sem
sett verður upp í haust og hljóm-
sveitin Jagúar sér um lifandi
fönk-tóna í sýningunni. „Við erum
nærri því búin að ganga frá hlut-
verkaskipan og það eiga þekkt
andlit eftir að taka þátt í sýning-
unni og við höfum líka uppgötvað
nýtt hæfileikafólk. Við leituðum
að fólki, sem gæti túlkað þessa
tónlist á eðlilegan hátt og við höf-
um fundið það,“ segir Harold
Burr, leikstjóri sýningarinnar.
„Við getum ekki strax greint
frá hlutverkaskipaninni en ég get
upplýst að við höfum fengið hinn
frábæra skemmtikraft Pál Óskar
til að fara með aðalhlutverkið. Við
erum í skýjunum með að hafa
fengið hann og hann er sömuleiðis
ánægður með að taka þátt í sýn-
ingunni,“ segir Harold.
„Við höfum líka fengið bestu
hljómsveitina til liðs við okkur.
Þetta eru strákar sem semja,
spila og skilja þessa tónlist. Jagú-
ar sér um tónlistarstjórn í sýning-
unni og spilar á sýningunum. Við
gætum ekki verið ánægðari,“ seg-
ir Harold en hann segir ekki ann-
að hafa komið til greina en að
notast við lifandi tónlist í sýning-
unni.
Farið með áhorfendur
í ferðalag
„Tilgangurinn er að láta Mo-
town-tímann lifna við á sviðinu í
Broadway. Þetta snýst ekki bara
um hóp fólks að syngja lög sem
hafa heyrst áður heldur um að
reyna að endurskapa mikilvæga
stund í tónlistarsögunni. Tónlist
getur minnt fólk á mikilvæga at-
burði í lífi sínu og um það snýst
þessi sýning. Við ætlum að fara
með áhorfendur í ferðalag aftur í
tímann. Stríð geisaði í Víetnam og
mannréttindabarátta var í fullum
gangi og tónlist Motown endur-
speglar allt þetta,“ segir Harold,
sem lofar skemmtilegri sýningu.
Jagúar sér um tónlistina í nýrri Motown-sýningu á Broadway
Páll Óskar í aðalhlutverki
Páll Óskar er í aðalhlut-
verki í nýrri Motown-
sýningu, sem verður á
Broadway í haust.
Ljósmynd/Árni TorfasonHljómsveitin Jagúar á sviði.
Venus er einn þeirra sem fara með hlutverk í
Motown-sýningunni en það má sjá leikstjórann,
Harold Burr, á hægri hönd.
ingarun@mbl.is The Supremes í sveiflu.The Temptations eru Motown-sveit.
www.nowfoods.com
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
www.fyrirtaekjasala.is
FYRIRTÆKJASALA
ÍSLANDS
Síðumúla 15 • Sími 588 5160
Gunnar Jón Yngvason
lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8.
YFIR 24.000 GESTIR!
Kvikmyndir.com
SV. MBL
HK. DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára. Síðasta sýning
J I M C A R R E Y
Frábær
teiknimynd
með
íslensku
tali fyrir alla
fjölskylduna
t i i
í l
t li f i ll
fj l l
Miðaverð 500 kr.
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30
YFIR 30.000
GESTIR!
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14
YFIR 24.000 GESTIR!
Kvikmyndir.com
SV. MBL
HK. DV
Sýnd kl. 3.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Ef þú gætir
verið Guð
í eina viku,
hvað myndir
þú gera?
Framhaldið
af hinni
frábæru
Legally
Blond
sem
sló í
gegn!
Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20.
kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.
J I M C A R R E Y
Frábær
teiknimynd
með
íslensku
tali fyrir alla
fjölskylduna
B R U C E
Miðaverð 500 kr.
Þessi gamli góði
Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar
Grensásvegi 7, sími 517 3535
Nýtt dansatriði
Smáralind
Smáralind
Heitasta pari› í bænum!
Í tilefni opnunar milli TopShop
& Miss Selfridge bjó›um vi›
10%afslátt
af n‡ju haust- og vetrartískunni
fram á sunnudag.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
P
21
81
8
0
8/
20
03