Morgunblaðið - 22.08.2003, Side 51

Morgunblaðið - 22.08.2003, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Óvissusýning kl. 22:00 ATH. Myndin gæti verið ótextuð Freddy vs. Jason • SWAT • Bad Boys II • The League www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 4, 6, 8, 9.15, 10.30 og 11.30. Yfir 30.000 gestir ! Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SV. MBL Frumsýning Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! POWE RSÝn ING kl. 1 2.30 Á STÆ RSTA THX tjald i lan dsins Sýnd kl. 4, 6, 8, 10.15 og Powersýning kl. 12.30. ÓVISSUSÝNING KL. 22:00 ATH. Myndin gæti verið ótextuð - Freddy vs. Jason • SWAT • Bad Boys II • The League STÓRSVEITARDJASS verður hvorki fugl né fiskur nema hann sé leikinn af sam- stilltri sveit þar sem gott jafn- vægi ríkir á milli allra deilda. Slík sveit er Stór- sveit Reykjavíkur sem að auki býr yfir þeim gæðum að hafa innan- borðs hljóðfæraleikara í heims- klassa. Staðreynd sem engum blandast hugur um í einleiksköfl- um á öðrum diski sveitarinnar, Í Reykjavíkurborg, sem kom út fyr- ir skemmstu. Stórsveitin er skipuð þaulreynd- um tónlistarmönnum sem hafa starfað saman í mörg ár á þessum vettvangi, lengst af undir styrkri stjórn Sæbjörns Jónssonar, stofn- anda sveitarinnar. Og það er dúnd- ursveifla sem svífur yfir vötnum á þessum diski. Á disknum eru tólf ástsæl Reykjavíkurlög sem sungin eru af nokkrum af þekktustu dægurlaga- söngvurum þjóðarinnar. Lögin myndu þó hiklaust sum hver telj- ast útslitnar lummur ef ekki kæmu til kunnáttusamlegar og umfram allt afar smekklegar útsetningar Veigars Margeirssonar. Eða hvað segja menn um lög sem komu fram eftir ljósvakabyltinguna miklu og voru leikin linnulaust alla daga á síbyljunni; Við Reykjavík- urtjörn, Gaggó vest, Í Reykjavík- urborg, Fröken Reykjavík og fleiri? Veigari tekst að gæða þau lífi með fremur einföldum útsetn- ingum sem snarvirka. Veigar, sem hvarf úr íslensku tónlistarlífi fyrir nokkrum árum, hefur haslað sér völl í Los Angeles þar sem hann semur bíó- og sjón- varpstónlist og hann sýnir á diskn- um að hægt er kveikja á ný á lög- um með annarri nálgun en vant er og með stórsveitarsveifluna að leiðarljósi. Söngvarar á disknum eru sjö og fara þeir allir vel með sitt en sann- ast sagna liggur ekki fyrir þeim öllum að syngja þessa gerð tónlist- ar. Heilsteyptari svipur hefði einn- ig fengist með því að notast við t.d. aðeins tvo af bestu djasssöngv- urum þjóðarinnar, Egil Ólafsson og Andreu Gylfadóttur. Í Reykja- víkurborg er fagmannlega unninn og leikinn diskur af stórsveit sem er fyllilega samanburðarhæfur við það besta sem er að gerast í stór- sveitartónlist samtímans um ver- öld víða. Skyldueign. Tónlist Ástsæl lög gædd sveiflu Stórsveit Reykjavíkur Í Reykjavíkurborg 12 Reykjavíkurlög í útsetningum Veigars Margeirssonar. Stjórnandi Sæbjörn Jóns- son. Skífan, 2003. Strákarnir í Stórsveitinni við Ráðhús Reykjavíkur. Guðjón Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.