Morgunblaðið - 07.10.2003, Page 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Carlos Ari Ferrer flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Þjóðháttaþankar. Fyrri þáttur. Umsjón:
Hallgerður Gísladóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Morgunþula í stráum
eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögnvaldsson
les. (4:25).
14.30 Bíótónar. Fimmti þáttur: Vatn í kvik-
myndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Frá
því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs:
1965 - 2003. Stiklað á stóru í sögu verð-
launanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Ása Briem.
(Aftur annað kvöld ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Ferð í tíma og rúmi: Líbanon. Fyrri
þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Frá því á sunnudag).
23.10 Ragtæm, búggi, skálm og svíng. Pí-
anódjass fram að seinni heimsstyrjöld.
Fjórði þáttur: Earl Hines byltir djasspíanó-
leiknum. Umsjón: Vernharður Linnet. (Frá því
á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ketill (Cedric)
18.30 Orkuboltinn Íbúar
Latabæjar stofna sjón-
varpsstöð. Þeir leita að
Orkumesta Landshlut-
anum auk þess að leita að
Orkubolta Íslands. Halla
Hrekkjusvín og Solla
Stirða eru stjórnendur en
Glanni Glæpur er aldrei
langt undan. (1:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Edduverðlaunin
2003 Kynntar verða til-
nefningar til Edduverð-
launanna sem verða afhent
föstudaginn 10. október.
20.15 Mæðgurnar (Gil-
more Girls III) Aðal-
hlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel, Alex Bor-
stein o.fl. (2:22)
21.00 Góðan dag, Miami
(Good Morning, Miami)
Aðalhlutverk leika Mark
Feuerstein, Ashley Will-
iams, Matt Letscher, Jere
Burns og Tessie Santiago.
(18:22)
21.25 Mósaík Þáttur um
listir og menningarmál.
Umsjónarmaður er Jón-
atan Garðarsson og um
dagskrárgerð sér Jón Eg-
ill Bergþórsson.
22.00 Tíufréttir
22.20 Taggart - Illt blóð
(Taggart: Bad Blood) At-
riði í þættinum eru ekki
við hæfi barna. (6:6)
23.10 Græna borðið (The
Green Table) Upptaka frá
sýningu Joffrey-
dansflokksins í Chicago á
verðlaunaverkinu Græna
borðinu eftir Kurt Jooss
við tónlist eftir Frederic
Cohen.
23.50 Kastljósið e.
00.10 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Reba (The Story Of
A Divorce) (14:22) (e)
13.05 Oliver’s Twist
(Kokkur án klæða) (e)
13.30 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (7:23) (e)
14.15 The Agency (Leyni-
þjónustan 2) (1:22) (e)
15.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 Seinfeld (The
Implant)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(3:13)
20.50 The Planman (Pott-
þétt plan) Framhalds-
mynd. Aðalhlutverk:
Robbie Coltrane, Celia
Imrie, Neil Dudgeon og
Vincent Regan. 2003. (2:2)
22.05 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) Aðal-
hlutverkið leikur David
Suchet. (2:6)
23.00 The Wire (Sölumenn
dauðans 2) (3:12)
23.55 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (7:23) (e)
00.40 Concpiracy (Bana-
ráð) Sjónvarpsmynd um
hinn örlagaríka fund í út-
hverfi Berlínar árið 1942
þegar örlög gyðinga voru
ákveðin. Aðalhlutverk:
Stanley Tucci, Kenneth
Branagh og Colin Firth.
2001. Bönnuð börnum.
02.15 Tónlistarmyndbönd
18.30 Djúpa laugin Und-
anfarin tvö ár hefur verið
auglýst eftir nýju umsjón-
arfólki stefnumótaþátt-
arins. Nokkur pör hafa
fengið að spreyta sig í
beinni útsendingu og í
sumar brá svo við að
ómögulegt var að gera upp
á milli þriggja efnilegra
stjórnenda! Það verða því
þrír sundlaugarverðir sem
skiptast á að stefna fólki á
óvissustefnumót í beinni
útsendingu í vetur. (e)
19.30 Still Standing Miller
fjölskyldan veit sem er að
rokkið blífur, líka á börnin.
(e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gagnkyn-
hneigðum körlum góð ráð
um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyn-
inu...
21.00 Innlit/útlit Þátt-
urinn hefur nú göngu sína
5. árið í röð. Vala Matt hef-
ur með aðstoð valinkunnra
fagurkera frætt íslenska
sjónvarpsáhorfendur um
nýjustu strauma og stefn-
ur í hönnun og arkitektúr,
farið í heimsóknir inn á
heimili af öllum stærðum
og gerðum og spjallað við
hönnuði og hugmynda-
smiði.
22.00 Judging Amy Þættir
um fjölskyldumáladóm-
arann Amy Gray.
22.50 Jay Leno Leno leikur
á alls oddi í túlkun sinni á
heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti
góðum gestum í sjón-
varpssal og býður upp á
góða tónlist.
23.40 Survivor - Pearl Is-
lands Sjöunda þáttaröð
veruleikaþáttanna
SURVIVOR. (e)
15.45 Grumpy Old Men
Gamanmynd frá árinu
1993 um tvo karlfauska
sem elska og hata hvorn
annann.Walter Matthau
og Jack Lemmon fara
með aðalhlutverkin.
17.35 Carlito’s Way Carl-
ito Brigante er fyrrver-
andi heróínsali og ný-
sloppinn úr fangelsi.
Hann reynir að halda sér
frá fyrra líferni og fer að
reka næturklúbb en finn-
ur fljótt að fortíðin hefur
ekki sagt skilið við hann.
Með aðalhlutverk fara Al
Pacino og Sean Penn. (e)
20.00 Forrest Gump Í
þessari kvikmynd rifjar
hinn einfaldi Forrest
Gump upp líf sitt og lýsir
atburðum í mannkynssög-
unni sem hann hafði
ómeðvitað áhrif á. Kvik-
myndin vann Ósk-
arsverðlaunin árið 1994
og fékk Tom Hanks einn-
ig óskarinn fyrir túlkun
sýna á Forrest Gump.
22.25 Out of Africa Kvik-
myndin hlaut Ósk-
arsverðlaunin árið 1985
og Meryl Streep, sem fer
með hlutverk Karenar
Blixen, var tilnefnd til
Óskarsverðlauna fyrir leik
sinn.
00.55 Law & Order: Crim-
inal Intent Stór-
máladeildin fær til með-
höndlunar flókin og
vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert
Goren fremstan meðal
jafningja svífast meðlimir
hennar einskis við að
koma glæpamönnum á
bak við lás og slá. (e)
01.40 Grumpy Old Men
gamanmynd frá árinu
1993 um tvo karlfauska
sem elska og hata hvor
annan. (e)
06.00 Hefner: The True
Story
08.00 Cats & Dogs
10.00 Chairman Of the
Board
12.00 The Score
14.00 Cats & Dogs
16.00 Chairman Of the
Board
18.00 The Score
20.00 Hefner: The True
Story
22.00 Fear
24.00 The Night Caller
02.00 Scary Movie
04.00 Fear
SkjárEinn 22.00 Ný þáttaröð um bandaríska lögmann-
inn Amy. Amy tekur fyrir forræði drengs sem missti móður
sína í World Trade Center. Þátturinn er endursýndur á mið-
vikudögum og sunnudögum.
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson (e)
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Auðlind. (Endurtekið frá mánudegi).02.10
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Útvarp Samfés - Höfuðborgarsvæðið. Þáttur í
umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Tónleikar með Echo and the Bunny-
men. Hljóðritað á Benicassim-tónlistarhátíð-
inni. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 22.10 Rokk-
land. (Endurtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
22.00-24.00 Lífsaugað með Þórhalli Guð-
mundssyni miðli
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Þjóðháttaþankar
Rás 1 9.40 Hallgerður Gísladóttir
fjallar í tveimur þáttum um ættar-
tengsl haustmatarverkunar hér á
landi og í nágrannalöndum. Í Þjóð-
háttaþönkum sem eru á dagskrá í
dag og næsta þriðjudagsmorgun ber
hún saman ýmislegt í matargerð, t.d.
sláturgerð, en fróðleikurinn er af-
rakstur ferðar til Noregs fyrr á árinu.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Pepsí-listinn
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Buffy, the Vampire
Slayer (Blóðsugubaninn
Buffy) Blóðsugubaninn
Buffy berst við skepnur
undirheimanna með að-
stoð vina sinna. (20:22)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél o.fl.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
06.00 Ned’s Newt 06.30 Cartoon Cartoon
Morning 08.00 Tom and Jerry 09.00 Skip-
per & Skeeto 09.30 Mike, Lu & Og 10.00
Droopy Master Detective 10.30 The Mask
11.00 Cow and Chicken 11.30 Time
Squad 12.00 Courage the Cowardly Dog
12.30 Johnny Bravo 13.00 I Am Weasel
13.30 Ed, Edd n Eddy 14.00 Top Cat
14.30 Looney Tunes 15.00 The Flintsto-
nes 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00
Courage the Cowardly Dog 16.30 Spaced
Out 17.00 Beyblade 17.30 Samurai Jack
18.00 The Cramp Twins 18.30 The Power-
puff Girls 19.00 The Flintstones 19.30
Scooby Doo 20.00 Tom and Jerry 20.30
Looney Tunes 21.00 Johnny Bravo 21.30
Dexter’s Laboratory 22.00 Courage the
Cowardly Dog 22.30 Ed, Edd n Eddy
23.00 Powerpuff 60 00.00 Scooby Doo
00.30 Looney Tunes 01.00 Tom and Jerry
STÖÐ EITTI
18.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
19.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
19.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
20.30 Legacy of Evil (Arf-
leifð illskunnar) Sann-
söguleg spennumynd. Líf-
ið leikur við Mike og nýju
fjölskylduna hans. En
skjótt skiptast veður í
lofti. Mike fær hræðilegar
martraðir og leitar sér
hjálpar en án árangurs.
Svo virðist sem illur andi
hafi tekið sér bólfestu í
líkama hans en Mike er
staðráðinn í að berjast til
þrautar. Aðalhlutverk:
Stephen Lang, Michael
Riley og Sheila McCarthy.
Leikstjóri: Michael Kenn-
edy. 1995.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 Mótorsport 2003 Ít-
arleg umfjöllun um ís-
lenskar akstursíþróttir.
Umsjónarmaður er Birgir
Þór Bragason.
23.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
24.00 Hard Contract
(Dauðalistinn) Þessi klass-
íska mynd frá 1969 fjallar
um kaldrifjaðan banda-
rískan leigumorðingja sem
ferðast til Evrópu í þeim
tilgangi að ganga frá síð-
asta fórnarlambinu sínu.
Hann kynnist fallegri
konu sem lætur hann
efast um eigin lífsmáta og
lendir hann því í klemmu.
Aðalhlutverk: James Cob-
urn, Lee Remick og Lilli
Palmer. Leikstjóri: Lee
Pogostin. 1969. Bönnuð
börnum.
01.45 Dagskárlok
SKJÁRTVEIR
ORKUBOLTINN er nýr,
sprellfjörugur og skemmti-
legur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna í umsjón Höllu
hrekkjusvíns. Hún fær
orkumikla krakka í heim-
sókn og leitar meðal ann-
ars að Orkubolta Íslands.
Í þáttunum verður einnig
Orkuþrautin undir stjórn
Magga mjóa. Eins og nafn-
ið bendir til er hér á ferð-
inni æsispennandi keppni
þar sem fjögur lið leiða
saman hesta sína og keppa
um titilinn Orkumesti
landshlutinn. Þættirnir
verða sýndir á þriðjudög-
um og fimmtudögum
klukkan hálfsjö og end-
ursýndir á laugardags- og
sunnudagsmorgnum. Leik-
stjóri er Sævar Guðmunds-
son, handrit og tónlist er
eftir Mána Svavarsson og
leikarar eru Gunnar Hans-
son, Vigdís Gunnarsdóttir,
Stefán Karl Stefánsson,
Linda Ásgeirsdóttir og
Magnús Scheving og Guð-
mundur Þór Kárason
stjórnar brúðum.
Leitin að Orkuboltanum hefst
Maggi mjói og tveir orkumikl-
ir keppendur í Orkuþrautinni.
Orkuboltinn er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 18.30.