Morgunblaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 57
KVIKMYNDIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 57 Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu FÍLL / ELEPHANT  Leikstjórn og handrit: Gus van Sant. Kvikmyndatökustjóri: Harris Savides. Aðalleikendur: Alex Frost, Timothy Bott- oms, Eric Deulen, John Robinson, Jordan Taylor, Brittany Mountain, Alicia Miles, Kristen Hicks ofl. 81 mínúta. HBO Films/Meno. skóla), sem spinna samtölin á staðn- um að því er virðist að meira eða minna leyti. Fíllinn mun eiga að líkja eftir atburðarás slíkra voðaverka sem komið hafa upp í Bandaríkjunum og urðu m.a. Michael Moore að yrk- isefni í Bowling for Columbine. Hann skellti sökinni á hina almennu byssu- eign í Bandaríkjunum og benti á að hvergi væri auðveldara að nálgast skotvopn, og þar væru drápin tíðust. Hvað sem má segja um hina gal- gopalegu mynd Moores, þá hafði hann mikið til sins máls og myndin vakti heitar umræður, ekki aðeins í Bandaríkjunum heldur víðast hvar um hinn vestræna heim. Hliðstæðir glæpir tíðkast því miður um allar VERÐLAUNAMYNDIN Fíllinn, frá Cannes-hátíðinni í sumar, fjallar um hroðalegt fjöldamorð sem tveir unglingspiltar fremja, að því er virð- ist af litlu tilefni. Til að gera fram- vinduna sem raunverulegasta er hún sett á svið á skólasvæði í Portland í Oregon-fylki. Leikstjórinn, Gus van Sant, gerir myndina í heimildar- myndarstíl, með óþekktum leikurum (munu flestir vera nemendur þessa jarðir, ekki fyrir löngu í Þýskalandi þar sem er mun flóknara að koma höndum yfir morðtólin. Van Sant vel- ur þann kostinn að halda sig í órafjar- lægð frá viðfangsefninu, fyrir vikið er Fíllinn nístingsköld eins og morð- hundarnir. Harmleikurinn kemur því undarlega lítið við mann þrátt fyrir grimmdina og miskunnarleysið. Það má vera að van Sant sé með þessu móti að beina athyglinni að skyld- leika verknaðanna við drápsleikina sem eru eitt vinsælasta tómstunda- gaman unglinga í dag, Hann reynir altént ekki að útskýra ástæðurnar fyrir morðæðinu sem rennur á ung- lingspiltana tvo, þeir eru greinilega það sem starfsbróðir hans, Oliver Stone, kallar „fædda morðingja“, (Natural Born Killers), og þar við sit- ur. Við erum því litlu nær um hvaða hvatir liggja að baki og hrinda sorg- arsögunni í gang. Fíllinn hefst á atriði þar sem einn nemendanna tekur bíllyklana og stjórnina af drukknum föður sínum (leiknum af Timothy Bottoms, eina atvinnuleikaranum í hópnum), atrið- ið, sem í sjálfu sér er áhrifaríkt og vel sviðsett, virðist ekki skipta máli fyrir það sem á eftir kemur. Síðan er myndavélinni beint að nemendunum, marglitum hóp ósköp venjulegra tán- inga sem eru að fást við hefðbundinn dag í skólanum. Einangruð atvik sýnd tvisvar, jafnvel oftar, frá mis- munandi sjónarhornum. Tveir piltar (Eric Deulen og Alex Frost), sem virðast ekki smella inn í heildina, láta vel hvor að öðrum. Birtast að lokum með drápsklyfjar morðvopna og hefja ódæðið. Tilgangurinn jafnóljós og stíll myndarinnar. Eftir situr spurningin hvað veldur því að nem- endur fremja slík níðingsverk og áttu sér stað í skólanum í Columbine og víðar? Sæbjörn Valdimarsson Fæddir morðingjar? Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu SÍÐASTA KYNSLÓÐIN: BOÐORÐIN 10  Leikstjórn, handrit, klipping og fram- leiðsla: Bragi Þór Hinriksson. Tónlist: Máni Svavarsson. Lagið T-Rex flutt af hljómsveitinni: SKE. Hljóðvinnsla: Ari Þorgeir Steinarsson. Handritsráðgjöf: Christof Wehmeier. Aðalleikendur: Haf- steinn Gunnar Hafsteinsson, Bára Ösp Kristgeirsdóttir, auk þess Christof Weh- meier, Ásmundur Helgason, Hörður Davíð Tulinius, Jóhann Örn Reynisson, Birna Einarsdóttir. 17 mínútur. Hreyfimynda- smiðjan. Ísland 2003. PRÚÐBÚNIR Armani drengir með hálstau, Ranger Rover undir sitjandanum og annað eftir því, fá létt á baukinn í stuttmyndinni Síð- asta kynslóðin: Boðorðin 10, úr smiðju Braga Þórs Hinrikssonar. Hann fylgist með ungum athafna- manni stúta Boðorðunum 10, eins og þau leggja sig á einum, ósköp venjulegum vinnudegi. Og fer létt með það. Reyndar er náunginn gjörsamlega siðblindur og virðist ekki hafa minnstu hugmynd um að hann er að skemmta skrattanum daglangt. Lýgur, svíkur, stelur, girnist konu náungans, allur pakk- inn. „Græðgi er góð“, sagði Gekko, og brennisteinsfnykinn lagði um salinn. Talsvert mæðir á Hafsteini Gunnar Hafsteinssyni í aðalhlut- verki syndarans, hann er nánast alltaf í mynd og kann því vel og myndavélin virðist nokkuð hrifin af honum líka. Bragi Þór hefur greinilega gam- an að því sem hann er að gera, sem skilar góðum árangri þó tilefnið sé ekki stórbrotið. Síðasta kynslóðin er þó engan veginn samfelldur gálgahúmor, höfundurinn bendir á hættu sem getur steðjað að ef menn vaða áfram í villu síns vegar án þess að gæta að því að aðvör- unarljósin eru tekin að blikka. Af- farasælast að flýta sér hægt. Vaxtarbroddurinn í íslenskri kvikmyndagerð er nú um stundir í heimildar- og stuttmyndagerð. Eft- ir því sem ég best veit er Síðasta kynslóðin fyrsta umtalsverða verk Braga Þórs á hvíta tjaldinu og verður ekki annað séð en hann hafi býsna góð tök á því sem hann er að skapa. Sagan er stutt og einföld – það má klúðra henni engu að síður, en höfundurinn gengur hreint og ákveðið til verks. Fikrar sig örugg- lega áfram, hvert atriði vel og fag- mannlega unnið, framvindan hnökralaus og yfirbragðið gæða- legt. Myndin er góð æfing fyrir enn meiri átök. Bragi Þór botnar síðan verkið ágætlega á sínum gráglettnu nótum með óvæntum refsivendi: Kjötbitunum í örbylgj- unni. Syndari í mynd Sæbjörn Valdimarsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 59 85 148 196 200 376 406 550 579 589 623 681 753 836 854 999 1083 1108 1154 1224 1256 1298 1360 1380 1553 1596 1606 1635 1650 1693 1753 1811 1893 1909 1911 1939 1942 2047 2094 2131 2173 2188 2389 2440 2504 2549 2561 2650 2684 2922 2976 3134 3185 3271 3305 3331 3381 3422 3531 3567 3680 3770 3820 3919 3976 4021 4046 4049 4062 4083 4116 4185 4186 4190 4229 4236 4268 4313 4329 4358 4439 4450 4525 4577 4621 4642 4737 4843 4931 5040 5101 5147 5155 5239 5399 5459 5547 5557 5567 5600 5656 5678 5686 5999 6118 6127 6170 6193 6195 6221 6229 6321 6341 6674 6689 6725 6934 7067 7084 7091 7103 7162 7165 7176 7262 7268 7342 7400 7449 7461 7470 7522 7730 7776 7795 7853 7864 8062 8100 8129 8131 8191 8197 8354 8375 8438 8490 8508 8556 8581 8608 8633 8634 8649 8760 8805 8822 8978 9015 9047 9124 9157 9162 9192 9295 9319 9330 9368 9400 9433 9438 9476 9479 9503 9554 9605 9621 9642 9761 9835 9846 9877 9908 9957 9977 9984 10089 10105 10187 10200 10246 10292 10316 10367 10410 10430 10445 10534 10569 10647 10667 10701 10757 10761 10808 10876 10879 10909 10938 10947 10955 11011 11042 11044 11072 11109 11206 11298 11327 11344 11363 11380 11397 11444 11509 11580 11596 11914 12012 12122 12163 12227 12260 12283 12291 12298 12349 12511 12550 12573 12667 12682 12870 13007 13119 13128 13132 13146 13272 13313 13456 13577 13590 13702 13735 13821 13857 13877 13882 13951 14117 14140 14188 14212 14227 14243 14348 14359 14386 14406 14449 14475 14495 14669 14777 14784 14790 14884 14936 15044 15146 15175 15243 15249 15328 15384 15525 15540 15553 15601 15630 15938 16019 16035 16136 16206 16301 16342 16358 16463 16531 16585 16640 16698 16749 16933 17051 17066 17131 17358 17393 17429 17517 17564 17697 17715 17786 17792 17858 17921 18001 18178 18190 18217 18315 18385 18412 18420 18428 18513 18640 18656 18721 18723 18771 18795 18804 18951 18981 18995 19016 19028 19073 19137 19375 19419 19498 19513 19603 19628 19683 19901 20078 20152 20197 20260 20326 20332 20407 20423 20481 20489 20507 20558 20578 20610 20626 20679 20683 20692 20768 20852 20893 21152 21154 21159 21237 21238 21247 21288 21299 21341 21396 21448 21483 21509 21565 21570 21584 21607 21611 21777 21830 21863 21870 21900 22144 22160 22174 22231 22249 22278 22296 22361 22408 22425 22602 22680 22712 22713 22745 22845 22925 22936 23050 23177 23227 23293 23352 23421 23645 23772 23798 23808 23827 23831 23964 23965 24015 24061 24080 24218 24261 24283 24449 24541 24699 24777 24879 24882 24915 24916 24933 24980 25123 25174 25210 25304 25333 25337 25392 25445 25485 25536 25637 25642 25655 25658 25675 25858 25939 25971 26050 26239 26265 26271 26287 26575 26593 26605 26622 26678 26821 26868 26962 26979 27195 27208 27261 27267 27296 27303 27304 27351 27500 27586 27591 27630 27676 27786 27895 27928 27933 27941 28036 28091 28216 28217 28255 28344 28427 28455 28577 28590 28680 28711 28737 28787 28809 28966 28970 29004 29055 29111 29112 29274 29332 29426 29660 29715 29842 29872 29877 29882 29929 29946 30034 30073 30096 30144 30190 30225 30240 30522 30565 30597 30691 30700 30809 30899 30928 30938 31030 31117 31264 31443 31567 31573 31640 31644 31647 31662 31671 31749 31779 31819 31899 31902 31938 31974 32068 32081 32113 32115 32142 32155 32252 32254 32331 32353 32382 32573 32775 32831 32881 32908 32914 32960 32989 33058 33138 33167 33185 33237 33260 33277 33335 33345 33358 33396 33430 33519 33565 33636 33766 33950 34021 34056 34101 34121 34134 34140 34155 34364 34399 34427 34544 34649 34655 34811 34841 34855 34894 35070 35092 35204 35381 35443 35459 35581 35628 35714 35737 35751 35764 35802 35879 35884 35891 35944 36115 36133 36152 36165 36178 36205 36265 36403 36430 36466 36538 36553 36558 36603 36700 36711 36919 36923 37154 37170 37171 37327 37356 37389 37423 37458 37461 37527 37534 37541 37554 37596 37600 37610 37622 37624 37865 37926 38036 38064 38124 38138 38194 38204 38356 38403 38486 38657 38676 38748 38781 38814 38827 38911 39014 39053 39074 39170 39210 39221 39265 39283 39322 39399 39422 39545 39702 39805 39923 39955 39962 39977 40010 40171 40361 40421 40472 40631 40681 40758 40773 40855 40889 41027 41057 41117 41118 41133 41175 41229 41273 41311 41410 41420 41502 41522 41641 41666 41690 41714 41741 41748 41794 41863 41869 41953 41974 42036 42074 42098 42132 42200 42225 42234 42449 42452 42502 42527 42554 42639 42641 42687 42696 42699 42725 42738 42930 42933 43037 43177 43192 43214 43262 43288 43335 43435 43531 43566 43681 43696 43721 43792 44054 44063 44162 44421 44423 44424 44447 44596 44636 44642 44693 44734 44760 44867 45048 45190 45254 45383 45408 45509 45532 45542 45744 45852 45910 46167 46224 46229 46252 46347 46368 46437 46444 46511 46629 46669 46761 46788 46954 46965 46974 47033 47051 47052 47058 47100 47178 47179 47187 47193 47207 47250 47304 47312 47317 47376 47427 47624 47627 47753 47930 48027 48120 48216 48258 48338 48383 48398 48488 48496 48538 48609 48677 48682 48715 48739 48785 48959 49028 49075 49101 49103 49119 49191 49332 49371 49511 49532 49575 49711 49715 49718 49753 50024 50115 50211 50244 50259 50400 50537 50551 50622 50847 50853 51021 51064 51103 51132 51151 51187 51398 51527 51561 51669 51740 51744 51853 52014 52128 52155 52163 52312 52359 52484 52514 52534 52552 52566 52654 52804 52820 52835 52871 53050 53074 53126 53367 53410 53511 53538 53675 53682 53708 53829 53880 53895 53965 53990 54050 54154 54231 54328 54468 54485 54552 54648 54744 54859 54880 54887 54932 55026 55051 55143 55155 55382 55387 55494 55557 55606 55703 55873 55937 55986 55997 56080 56209 56351 56373 56385 56422 56542 56553 56619 56661 56674 56750 56950 56983 57041 57076 57090 57097 57109 57132 57133 57180 57224 57398 57557 57561 57581 57610 57658 57675 57676 57687 57799 57907 58232 58265 58311 58451 58464 58566 58590 58782 58809 58819 58899 58912 59027 59149 59170 59175 59195 59224 59266 59285 59374 59398 59442 59600 59719 59805 59922 59970 59991 60000 Vinningaskrá 2567 3701 5956 10184 10776 10869 12654 14434 16543 16793 17846 18977 19890 20113 20372 20885 21526 22027 23208 24398 25062 28076 28102 29612 29802 31024 31216 32803 33130 33600 35454 35898 35925 39611 40152 41754 41781 42361 42912 45237 47046 47181 49004 53042 54053 55052 57089 58065 58802 59157 Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skrána. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 10 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 23768 23770 398 5224 12386 16931 18976 34944 Aðalútdráttur 10 flokks, 10. október 2003 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 TROMP Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 23769 Kr. 25.000 Kr. 125.000 8784 9165 15381 19583 19916 19961 22280 30176 43066 55655 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.