Morgunblaðið - 11.10.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 61
HP KVIKMYNDIR.COM
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8.
KRINGLAN
Kl. 3, 5.40, 8 og 10.20.
KRINGLAN
Kl. 3, 5.40, 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Topphasarmyndin
í USA í dag.
Fór beint ítoppstætið
í USA
Topphasarmyndin
í USA í dag.
þrælmögnuð
yfirnáttúruleg
spennumynd sem
hefur slegið
rækilega í gegn.
SV MBL
HK.DVKVIKMYNDIR.IS
KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 8.
Skonrokk 90.9
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
Stórkostleg
gamanmynd sem er
búin að gera allt
sjóðvitlaust í USA
með Jamie Lee
Curtis og Lindsay
Lohan
í aðalhlutverki.
KVIKMYNDIR.IS
SV MBL
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 4.
KRINGLAN
Kl. 2 og 4.
AKUREYRI
Kl. 4 .
KEFLAVÍK
Kl. 2 .
ÁLFABAKKI
Kl. 2, 3.50 og 6.15.
MIL
LJÓN
HOLUR
Frábær skemmtun fyrir alla.
Myndin er byggð á bókinni,
Milljón holur sem komin er út á íslensku.
FRUMSÝNING
Myndin sló
í gegn
í USA.
Sum leyndarmál eru betur geymd
grafin .... eða hvað!
MIL
LJÓN
HOLUR
Frábær skemmtun fyrir alla.
Myndin er byggð á bókinni,
Milljón holur sem komin er út á íslensku.
FRUMSÝNING
Myndin sló
í gegn
í USA.
Sum leyndarmál eru betur geymd
grafin.... eða hvað!
Með
íslensku
tali
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 12.
ÞEGAR dans- og tæknótónlist var að
komast á legg í upphafi tíunda ára-
tugarins var það „hardcore“ sem var
málið og einkenndist það einkanlega
af hröðum töktum og helíumrödd-
um. Hérlendis voru það Ajax sem
voru kóngarnir í harðkjarnadans-
tónlistinni en sveitin var skipuð þeim
Þórhalli Skúlasyni (nú eigandi
Thuleútgáfunnar) og Sigurbirni Þor-
grímssyni (Biogen). Sveitin gaf m.a.
út á tólftommu lagið „Ruffige“ sem
náði talsverðum vinsældum. Þá er
hægt að finna nokkur lög með sveit-
inni á disknum Icerave, sem þykir í
dag hinn eigulegasti safngripur.
Ajax ætla að koma fram í kvöld á
Vídalín og leika lög frá gullald-
artímabili dans-harðkjarnans, og
m.a. verða „ný“ gömul lög sem þeir
félagar fundu á dögunum.
„Ég veit það ekki,“ segir Bigoen
eða Bjössi þegar hann er spurður að
því hvað hafi komið þeim félögum í
gang á ný. „Við vorum bara ein-
hvern veginn í stuði fyrir þetta.
Þetta er ekkert þaulskipulagt og
planað.“
Bjössi segir það hafa verið gaman
að garfa í þessu gamla efni en á þeim
tíma hafi þeir ekki kunnað neitt eins
og hann orðar það.
„Þetta var meira gert af áhuga en
þekkingu. Ég verð að viðurkenna að
sumt af þessu finnst mér vera alveg
úti á þekju. En þegar maður hugsar
til baka þá var alveg gríðarleg
stemning í kringum þetta. Svo fund-
um við lög með okkur sem voru eldri
en harðkjarninn. Þau eru meira í ætt
við „acid-house“ og hafa elst furðu
vel.“
Þórhallur vill þá árétta að þetta
verður í eina skiptið sem sveitin
kemur fram aftur.
„Þetta verður tekið upp og við
sjáum hvernig rennslið verður.
Hvort þetta verður útgáfuhæft. Þess
má geta að nú verður þetta í fyrsta
skipti 100% „lifandi“. Það verður
ekkert á bandi ef svo má segja
(„playback“). Við erum tónlist-
armenn en ekki tölvuhórur.“
Hin goðsagnakennda Ajax leikur á Vídalín
Morgunblaðið/Júlíus
Ajaxliðar, Bjössi og Þórhallur.
100% „lifandi“
Biggi veira (gusgus/T-World)
mun hita upp með gullaldarslög-
urum. Exos og Tómas T.H.X. (frá
360°) munu svo leika á eftir Ajax
með nútíma teknótóna.